Túfen Saft 13,33 mg/ml

Land: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Download Vara einkenni (SPC)
28-02-2022

Virkt innihaldsefni:

Guaifenesinum INN

Fáanlegur frá:

Laboratoria Qualiphar

ATC númer:

R05CA03

INN (Alþjóðlegt nafn):

guaifenesin

Skammtar:

13,33 mg/ml

Lyfjaform:

Saft

Gerð lyfseðils:

(L) Ekki lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

059144 Glas Gler

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2021-11-03

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TÚFEN 13,33 MG/ML SAFT
guaifenesín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
Alltaf skal nota lyfið nákvæmlega eins og lýst er í þessum
fylgiseðli eða eins og læknirinn eða
lyfjafræðingur hefur mælt fyrir um.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum eða
ráðgjöf.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
-
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki
innan 7 daga.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Túfen og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Túfen
3.
Hvernig nota á Túfen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Túfen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TÚFEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Túfen 13,33 mg/ml saft inniheldur guaifenesín og er slímlosandi
lyf. Það er ætlað til notkunar við
einkennum sýkinga í efri hluta öndunarfæra og hjálpar til við
að létta á djúpum hósta með því að losa
slím sem auðveldar að hósta því upp og opna þannig
öndunarveginn.
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða batna ekki innan
7 daga.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TÚFEN
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
EKKI MÁ NOTA TÚFEN
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir guaifenesíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins sem talin eru
upp í kafla 6.
-
ef þú hefur fengið þær upplýsingar hjá lækni að þú (eða
barnið) sért með óþol fyrir ákveðnum
sykrum eða hefur fengið greininguna arfgengt frúktósaóþol.
-
ef þú 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Túfen 13,33 mg/ml saft
2.
INNIHALDSLÝSING
Lyfið inniheldur 13,33 mg af guaifenesíni í hverjum ml.
Hjálparefni með þekkta verkun
Etanól
Propýl parahýdroxýbenzóat (E216)
Methýl parahýdroxýbenzóat (E218)
Sorbitól (E420)
Propýlenglýkól (E1520)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Saft
Græn lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Túfen 13,33 mg/ml saft er ætluð til notkunar við einkennum
sýkinga í efri hluta öndunarfæra með
seigfljótandi slími. Til notkunar hjá fullorðnum, unglingum og
börnum eldri en 6 ára.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára _
15 ml (200 mg guaifenesín) á 4 klukkustunda fresti, allt að 3 til 4
sinnum á dag.
Hámarks stakur skammtur: 30 ml (400 mg guaifenesín).
Hámarks skammtur á dag: 60 ml (800 mg guaifenesín).
_ _
_Börn _
Börn á aldrinum 6 til 12 ára: 7,5 ml (100 mg guaifenesín) á 4
klukkustunda fresti, allt að 3 til 4 sinnum
á dag.
Hámarks stakur skammtur: 15 ml (200 mg guaifenesín).
Hámarks skammtur á dag: 30 ml (400 mg guaifenesín).
Túfen er ekki ætlað til notkunar hjá börnum yngri en 6 ára.
_Aldraðir _
Eins og fyrir fullorðna.
_Lifrarsjúkdómar/nýrnasjúkdómar _
Gæta skal varúðar ef um alvarlega lifrar- eða nýrnasjúkdóma er
að ræða.
2
Lyfjagjöf
Túfen er ætlað til inntöku. Notið mæliglas sem fylgir með
lyfinu. Taka má Túfen með eða án matar.
Meðferðin skal vera eins stutt og mögulegt er. Hafið samand við
lækninn ef einkenni eru enn til staðar
eftir 7 daga.
4.3
FRÁBENDINGAR
-
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
-
Sjúklingar með sjaldgæf arfgeng vandamál eins og frúktósaóþol.
-
Sjúklingar með purpuraveiki.
-
Börn yngri en 6 ára.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
-
Lyfið inniheldur 282 mg af alkóhóli (etanóli) í hverjum 15 ml
skammti sem samsvarar 2,38%
(v/v). Magn alkóhóls í 15 ml
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru