Ismo Forðatafla 60 mg

国家: 冰岛

语言: 冰岛文

来源: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

现在购买

下载 资料单张 (PIL)
28-08-2023
下载 产品特点 (SPC)
28-08-2023

有效成分:

Isosorbidi mononitras INN

可用日期:

Teva B.V.*

ATC代码:

C01DA14

INN(国际名称):

Isosorbidi mononitras

剂量:

60 mg

药物剂型:

Forðatafla

处方类型:

(R) Lyfseðilsskylt

產品總結:

590562 Töfluílát V0041

授权状态:

Markaðsleyfi útgefið

授权日期:

1999-08-09

资料单张

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ISMO
® 60 MG FORÐATÖFLUR
_ _
_ísósorbíðmónónítrat _
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Ismo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ismo
3.
Hvernig nota á Ismo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ismo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ISMO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ismo tilheyrir þeim flokki æðavíkkandi lyfja sem nefnast nítröt.
Þau verka með því að víkka út æðar í
hjartanu og draga þannig úr álagi á hjartað og auðvelda því
að dæla blóði. Ismo er notað til
fyrirbyggjandi meðferðar við hjartaöng.
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ISMO
EKKI MÁ NOTA ISMO
-
ef um er að ræða
OFNÆMI
fyrir ísósorbíðmónónítrati, ísósorbíðdínítrati eða
einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6). Ofnæmisviðbrögð geta
m.a. komið fram sem útbrot,
kláði eða öndunarerfiðleikar.
-
ef þú ert með
MJÖG LÁGAN
blóðþrýsting eða
BLÓÐRÁSARBILUN
(lost).
-
ef þú ert með hjartaöng af völdum
STÆKKUNAR HJARTAVÖÐVA
.
-
ef þú ert með brátt
HJARTADREP
með lágum fylliþrý
                                
                                阅读完整的文件
                                
                            

产品特点

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Ismo 60 mg forðatöflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Isosorbidi mononitras INN.
Hver forðatafla inniheldur: Ísósorbíðmónónítrat 60 mg.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver tafla inniheldur 38 mg af laktósa einhýdrati (mjólkursykur).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forðatafla.
Ljósgular sporöskjulaga um 13 mm töflur með deiliskoru á báðum
hliðum, áletraðar „60“ á annarri
hliðinni.
Töflunni má skipta í jafna skammta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til fyrirbyggjandi meðferðar við hjartaöng.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir_
: Ein tafla (60 mg) einu sinni á dag, að morgni. Ef þörf krefur
má auka skammtinn í tvær
töflur (120 mg) sem teknar eru samtímis, að morgni.
Til að draga eins og hægt er úr líkum á höfuðverk má byrja
meðferð með hálfri töflu (30 mg) daglega
fyrstu tvo til fjóra dagana og auka skammtinn síðan.
Ekki skal hætta meðferð skyndilega. Minnka skal bæði skammta og
skammtatíðni smám saman (sjá
kafla 4.4).
Nota skal minnsta virka skammt.
Minnkandi áhrif (þol) hafa komið fram hjá sumum sjúklingum í
meðferð með forðalyfjum. Meðferð
með hléum getur átt betur við hjá slíkum sjúklingum (sjá kafla
4.4).
_ _
_Börn_
: Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun
ísósorbíðmónónítrats hjá börnum.
_ _
_Aldraðir_
: Ekki hefur reynst nauðsynlegt að aðlaga kerfisbundið skömmtun
hjá öldruðum, en sérstakrar
varúðar kann að vera þörf hjá þeim sem hafa tilhneigingu til
lágþrýstings eða eru með umtalsvert
skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi.
Lyfjagjöf
Til inntöku.
Töflurnar má ekki tyggja eða mylja. Þær skal gleypa með hálfu
glasi af vatni.
2
4.3
FRÁBENDINGAR
-
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
-
Ofvaxtarhjartavöðvakvilli með teppu, gollurshússþrenging
(constrictive pericarditis),
vökvasöfnun í hjarta (cardiac tamponade),
ósæða
                                
                                阅读完整的文件
                                
                            

搜索与此产品相关的警报