Pravafenix

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

fenófíbrat, X

Disponible depuis:

Laboratoires SMB S.A.

Code ATC:

C10BA03

DCI (Dénomination commune internationale):

fenofibrate, pravastatin

Groupe thérapeutique:

Lipid breytandi lyf

Domaine thérapeutique:

Dýrarannsóknir

indications thérapeutiques:

Því er ætlað fyrir meðferð hár-kransæðastíflu-hjarta-sjúkdóm (HJARTAGALLA)-hættu fullorðinn sjúklinga með blönduðum dyslipidaemia einkennist af mikilli kalíum og lágt GEGN-kólesterólið (C) stigum sem GEGN-C stigum eru nægilega stjórn á meðan meðferð með x-40-mg sér.

Descriptif du produit:

Revision: 8

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2011-04-14

Notice patient

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PRAVAFENIX 40 MG/160 MG HÖRÐ HYLKI
pravastatín natrín/fenófíbrat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Pravafenix og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Pravafenix
3.
Hvernig nota á Pravafenix
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Pravafenix
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PRAVAFENIX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Pravafenix inniheldur tvö virk efni: pravastatín og fenófíbrat.
Þau eru bæði lyf sem hafa temprandi
áhrif á kólesteról/fitu.
PRAVAFENIX ER NOTAÐ SAMHLIÐA FITUSNAUÐU MATARRÆÐI HJÁ
FULLORÐNUM
-
Til þess að lækka gildi ‘slæms’ kólesteróls (LDL
kólesteról). Þetta gerir það með því að lækka
gildi heildarkólesteróls og fitu sem nefnist þríglýseríð í
blóðinu.
-
Til þess að hækka gildi ‘góðs’ kólesteróls (HDL
kólesteról).
HVAÐ ÆTTI ÉG AÐ VITA UM KÓLESTERÓL OG ÞRÍGLÝSERÍÐ?
Kólesteról er ein af mörgum tegundum fitu sem er að finna í
blóðinu. Heildarkólesteról er að mestu
leyti byggt upp af LDL og HDL kólesteróli.
LDL kólesteról er oft nefnt ‘slæmt’ kólesteról þar sem það
getur safnast upp í veggjum slagæða og
myndað fituútfellingu. Með tímanum getur þessi uppsafnaða
fituútfelling stíflað slagæðarnar. Þessi
stífla getur hægt á eða stö
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM
LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Pravafenix 40 mg/160 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hart hylki inniheldur 40 mg pravastatín natríum og 160 mg
fenófíbrat.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 19 mg af laktósaeinhýdrat og 33.3 mg af
natrín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Hart hylki, með ljósgrænum meginhluta og ólífugrænu loki, sem
inniheldur hvítan og drapplitan,
vaxkenndan massa og töflu.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Pravafenix er ætlað sem viðbót við mataræði og aðra meðferð
án lyfjagjafar (t.d. líkamsrækt, og að
léttast) til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með blandaða
blóðfituaukningu, sem eru í mikilli
hættu á að fá hjarta- og æðasjúkdóma, í því skyni að draga
úr magni þríglýseríða og til að auka HDL-
kólesterólgildi, þegar tekist hefur að halda
LDL-kólesterólgildum í skefjum með einlyfjameðferð með
pravastatíni 40 mg.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Áður en meðferð hefst með Pravafenix skal útiloka aðrar
hugsanlegar ástæður fyrir blandaðri
blóðfituröskun og hefja staðlað matarræði sem lækkar
kólesteról og þríglýseríð og halda því áfram
meðan á meðferð stendur.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er hylki á dag. Halda skal áfram þeirri
mataræðisráðgjöf sem hafin var fyrir
meðferð.
Fylgjast skal með svörun við meðferð með því að mæla
blóðfitur. Venjulega dregur snögglega úr
fitugildum í sermi í kjölfar meðferðar með Pravafenix, en hætta
skal meðferð ef nægileg svörun kemur
ekki fram innan þriggja mánaða.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir_
_(≥ 65 ára) _
Ákvörðunin um að hefja meðferð með Pravafenix skal tekin þegar
búið er að meta nýrnastarfsemi (sjá
kafla 4.4 Nýru og þvagfæri). Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir
um sjúklinga > 75 ára sem fá
Pravafenix og gæta skal varúðar.
_ _
_Skert nýrnastarfsemi _
Ekki skal gefa Pravafeni
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 17-05-2011
Notice patient Notice patient espagnol 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 17-05-2011
Notice patient Notice patient tchèque 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 17-05-2011
Notice patient Notice patient danois 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 17-05-2011
Notice patient Notice patient allemand 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 17-05-2011
Notice patient Notice patient estonien 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 17-05-2011
Notice patient Notice patient grec 26-03-2024
Notice patient Notice patient anglais 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 17-05-2011
Notice patient Notice patient français 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 17-05-2011
Notice patient Notice patient italien 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 17-05-2011
Notice patient Notice patient letton 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 17-05-2011
Notice patient Notice patient lituanien 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 17-05-2011
Notice patient Notice patient hongrois 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 17-05-2011
Notice patient Notice patient maltais 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 17-05-2011
Notice patient Notice patient néerlandais 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 17-05-2011
Notice patient Notice patient polonais 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 17-05-2011
Notice patient Notice patient portugais 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 17-05-2011
Notice patient Notice patient roumain 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 17-05-2011
Notice patient Notice patient slovaque 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 17-05-2011
Notice patient Notice patient slovène 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 17-05-2011
Notice patient Notice patient finnois 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 17-05-2011
Notice patient Notice patient suédois 26-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 17-05-2011
Notice patient Notice patient norvégien 26-03-2024
Notice patient Notice patient croate 26-03-2024

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents