Viekirax

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Ombitasvir, paritaprevir, rítónavír

Disponible depuis:

AbbVie Deutschland GmbH Co. KG

Code ATC:

J05AP53

DCI (Dénomination commune internationale):

ombitasvir, paritaprevir, ritonavir

Groupe thérapeutique:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Domaine thérapeutique:

Lifrarbólga C, langvinn

indications thérapeutiques:

Viekirax er ætlað í samsettri meðferð með öðrum lyfjum til meðferðar við langvarandi lifrarbólgu C (CHC) hjá fullorðnum. Fyrir lifrarbólgu C veira (HCV) arfgerð ákveðna virkni.

Descriptif du produit:

Revision: 28

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2015-01-14

Notice patient

                                72
B. FYLGISEÐILL
73
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
VIEKIRAX 12,5 MG/75 MG/50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ombitasvir / paritaprevir / ritonavir
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Viekirax og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Viekirax
3.
Hvernig nota á Viekirax
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Viekirax
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VIEKIRAX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Viekirax inniheldur virku efnin ombitasvir, paritaprevir og ritonavir.
Það er veirueyðandi lyf sem
notað er til meðferðar við langvinnri lifrarbólgu C
(smitsjúkdómur sem hefur áhrif á lifur, af völdum
lifrarbólgu C veiru) hjá fullorðnum.
Samanlögð verkun virku efnanna þriggja kemur í veg fyrir að
lifrarbólgu C veiran fjölgi sér og sýki
nýjar frumur og fjarlægir þannig veiruna úr blóðinu yfir nokkurt
tímabil. Ombitasvir og paritaprevir
hindra tvö prótein sem eru nauðsynleg fyrir fjölgun veirunnar.
Ritonavir verkar sem hvati til þess að
lengja virkni paritaprevirs í líkamanum.
Viekirax töflur eru teknar með öðrum veiruhamlandi lyfjum, t.d.
dasabuviri og ribavirini. Læknirinn
segir fyrir um hver þessara lyfja eigi að taka með Viekirax.
Nauðsynlegt er að lesa líka fylgiseðlana fyrir hin veiruhamlandi
lyfin sem tekin eru með Viekirax.
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þör
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Viekirax 12,5 mg/75 mg/50 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 12,5 mg af ombitasviri, 75 mg af
paritapreviri og 50 mg af ritonaviri.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Bleikar, ílangar, tvíkúptar filmuhúðaðar töflur, 18,8 mm x 10,0
mm að stærð, ígreyptar á annarri
hliðinni með „AV1“.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Viekirax er ætlað, ásamt öðrum lyfjum, til notkunar við
meðferð á langvinnri lifrarbólgu C (CHC) hjá
fullorðnum (sjá kafla 4.2, 4.4 og 5.1).
Hvað varðar virkni gegn tilteknum arfgerðum lifrarbólguveiru C
(HCV), sjá kafla 4.4 og 5.1.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með Viekirax skal hefja og vera undir eftirliti læknis sem
hefur reynslu af meðferð sjúklinga
með langvinna lifrarbólgu C.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Viekirax til inntöku er tvær 12,5 mg / 75
mg / 50 mg töflur einu sinni á
sólarhring með mat.
Viekirax skal nota samhliða öðrum lyfjum við meðferð á HCV
(sjá töflu 1).
3
TAFLA 1. LYF SEM RÁÐLAGT ER AÐ GEFIN SÉU SAMHLIÐA OG
MEÐFERÐARLENGD MEÐ VIEKIRAX EFTIR
SJÚKLINGAHÓPUM
SJÚKLINGAHÓPAR
MEÐFERÐ*
LENGD
ARFGERÐ 1B ÁN SKORPULIFRAR EÐA
MEÐ EINKENNALAUSA SKORPULIFUR
Viekirax + dasabuvir
12 vikur
Íhuga má 8 vikur hjá áður
ómeðhöndluðum sjúklingum sýktum
af arfgerð 1b með litla til meðallagi
mikla bandvefsmyndun** (sjá
kafla 5.1 GARNET rannsókn)
ARFGERÐ 1A
ÁN SKORPULIFRAR
Viekirax + dasabuvir + ribavirin*
12 vikur
ARFGERÐ 1A
MEÐ EINKENNALAUSA SKORPULIFUR
Viekirax + dasabuvir + ribavirin*
24 vikur (sjá kafla 5.1)
ARFGERÐ 4 ÁN SKORPULIFRAR EÐA MEÐ
EINKENNALAUSA SKORPULIFUR
Viekirax + ribavirin
12 vikur
* Athugið: Fylgið ráðlögðum skömmtum fyrir arfgerð 1a hjá
sjúklingum þar sem undirflokkur arfgerðar 1
er ekki þekktur eða eru með blandaða sýkingu af arfgerð 1.
** Þegar alvarleiki lifrarsjúkdóms er metinn
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 21-09-2018
Notice patient Notice patient espagnol 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 21-09-2018
Notice patient Notice patient tchèque 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 21-09-2018
Notice patient Notice patient danois 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 21-09-2018
Notice patient Notice patient allemand 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 21-09-2018
Notice patient Notice patient estonien 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 21-09-2018
Notice patient Notice patient grec 12-08-2022
Notice patient Notice patient anglais 05-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 08-02-2018
Notice patient Notice patient français 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 21-09-2018
Notice patient Notice patient italien 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 21-09-2018
Notice patient Notice patient letton 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 21-09-2018
Notice patient Notice patient lituanien 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 21-09-2018
Notice patient Notice patient hongrois 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 21-09-2018
Notice patient Notice patient maltais 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 21-09-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 21-09-2018
Notice patient Notice patient polonais 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 21-09-2018
Notice patient Notice patient portugais 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 21-09-2018
Notice patient Notice patient roumain 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 21-09-2018
Notice patient Notice patient slovaque 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 21-09-2018
Notice patient Notice patient slovène 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 21-09-2018
Notice patient Notice patient finnois 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 21-09-2018
Notice patient Notice patient suédois 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 21-09-2018
Notice patient Notice patient norvégien 12-08-2022
Notice patient Notice patient croate 12-08-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 21-09-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents