Parvoduk

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
15-04-2019

Virkt innihaldsefni:

lifandi dregið Muscovy Duck Parvovirus

Fáanlegur frá:

Merial

ATC númer:

QI01BD03

INN (Alþjóðlegt nafn):

live attenuated Muscovy duck parvovirus

Meðferðarhópur:

Ducks

Lækningarsvæði:

Ónæmislyf fyrir aves, önd parvóveiru, Lifandi veiru bóluefni

Ábendingar:

Virk ónæmisaðgerð andna til að koma í veg fyrir dauðsföll1 og draga úr þyngdartapi og skemmdum á andlitsvöðva og Derzsy-sjúkdómi. 1 Í fjarveru mótefna sem eru mótefni mótefna.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2014-04-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
17
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
18
FYLGISEÐILL:
PARVODUK STUNGULYFSÞYKKNI OG LEYSIR, DREIFA FYRIR MUSCOVY ENDUR.
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
MERIAL
29 avenue Tony Garnier
69007 Lyon,
Frakkland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
MERIAL
Laboratory of Lyon Porte des Alpes
Rue de l’Aviation,
69800 Saint-Priest
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Parvoduk stungulyfsþykkni og leysir, dreifa fyrir Muscovy endur.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver blandaður 0,2 ml skammtur inniheldur:
Virkt innihaldsefni:
Lifandi veiklaður Muscovy anda parvoveirustofn GM 199
................................... 2.6–4.8 log
10
CCID
50
*
(*)
Cell culture infectious dose 50% (sá skammtur sem þarf til að
sýkja 50% af frumum í rækt).
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Stungulyfsþykknið er ópallýsandi og einsleit.
Leysirinn er tær og litlaus.
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ónæming hjá Muscovy öndum til að draga úr þyngdartapi og
vefjaskemmdum vegna Muscovy
anda parvoveiru og Derzsys sjúkdóms og einnig til að koma í veg
fyrir dauðsföll ef mótefni frá móður
eru ekki til staðar.
Upphaf ónæmis: 11 dögum eftir grunnbólusetningu.
Ending ónæmis: 26 dagar eftir grunnbólusetningu.
Sú ending ónæmis sem hefur sést verndar fugla það tímabil sem
þeir eru mest smitnæmir fyrir
Muscovy anda parvoveiru og Derszys sjúkdóm.
5.
FRÁBENDINGAR
Dýralyfið má ekki gefa varpfuglum.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
19
6.
AUKAVERKANIR
Engar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Muscovy endur.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til notkunar undir húð.
Gefa skal einn 0,2 ml skammt með inndælingu undir
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Parvoduk stungulyfsþykkni og leysir, dreifa fyrir Muscovy endur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver blandaður 0,2 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lifandi veiklaður Muscovy anda parvoveirustofn GM 199
................................ 2.6–4.8 log
10
CCID
50
*
*
Cell culture infectious dose 50% (sá skammtur sem þarf til að
sýkja 50% af frumum í rækt).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Stungulyfsþykknið er ópallýsandi og einsleit.
Leysirinn er tær og litlaus.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Muscovy endur.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ónæming hjá Muscovy öndum til að draga úr þyngdartapi og
vefjaskemmdum vegna Muscovy
anda parvoveiru og Derzsys sjúkdóms og einnig til að koma í veg
fyrir dauðsföll ef mótefni frá móður
eru ekki til staðar.
Upphaf ónæmis: 11 dögum eftir grunnbólusetningu.
Ending ónæmis: 26 dagar eftir grunnbólusetningu.
Sú ending ónæmis sem hefur sést verndar fugla það tímabil sem
þeir eru mest smitnæmir fyrir
Muscovy anda parvoveiru og Derszys sjúkdóm.
4.3
FRÁBENDINGAR
Dýralyfið má ekki gefa varpfuglum.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Bólusetja skal allan fuglahópinn til þess að draga úr hættunni
á dreifingu bóluefnisstofnsins og
endurröðun veiru.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Á ekki við.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Engar.
4.7
NOTKUN Á MEÐGÖNGU, VIÐ MJÓLKURGJÖF OG VARP
Lyfið má ekki nota hjá varpfuglum (sjá kafla 4.3).
4.8
MILLIVERKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR MILLIVERKANIR
Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um öryggi og verkun þess
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni spænska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni danska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni þýska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni gríska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni enska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni franska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni pólska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni finnska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni sænska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni norska 15-04-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 15-04-2019
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 15-04-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 15-04-2019

Skoða skjalasögu