Vaxzevria (previously COVID-19 Vaccine AstraZeneca)

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
13-03-2024

Virkt innihaldsefni:

ChAdOx1-SARS-COV-2

Fáanlegur frá:

AstraZeneca AB

ATC númer:

J07BN02

INN (Alþjóðlegt nafn):

COVID-19 Vaccine (ChAdOx1-S [recombinant])

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

COVID-19 virus infection

Ábendingar:

Vaxzevria is indicated for active immunisation to prevent COVID 19 caused by SARS CoV 2, in individuals 18 years of age and older. Notkun þetta bóluefni ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

Vörulýsing:

Revision: 30

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-01-29

Upplýsingar fylgiseðill

                                25
B. FYLGISEÐILL
26
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VAXZEVRIA STUNGULYF, DREIFA
COVID-19 bóluefni (ChAdOx1-S [raðbrigði])
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BÓLUEFNIÐ ER GEFIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig
um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Vaxzevria og við hverju það er notað
2.
Áður en þú færð Vaxzevria
3.
Hvernig Vaxzevria er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Vaxzevria
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VAXZEVRIA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Vaxzevria er notað til að koma í veg fyrir COVID-19 af völdum
SARS-CoV-2 veiru.
Vaxzevria er gefið fullorðnum 18 ára og eldri.
Bóluefnið veldur því að ónæmiskerfið (náttúruleg vörn
líkamans) framleiðir mótefni og sérhæfð hvít
blóðkorn sem vinna gegn veirunni og veitir þannig vörn gegn
COVID-19. Ekkert af innihaldsefnum
bóluefnisins getur valdið COVID-19.
2.
ÁÐUR EN ÞÚ FÆRÐ VAXZEVRIA
EKKI MÁ NOTA BÓLUEFNIÐ:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju öðru
innihaldsefni bóluefnisins (talin
upp í kafla 6).
-
ef þú hefur fengið blóðtappa samtímis lágum gildum blóðflagna
(heilkenni blóðsegamyndunar
með blóðflagnafæð) eftir bólusetningu með Vaxzevria.
-
ef þú hefur áður verið greind/-ur með háræðalekaheilkenni
(capilla
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um
öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega
til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar
aukaverkanir sem grunur er um að
tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Vaxzevria stungulyf, dreifa
COVID-19 bóluefni (ChAdOx1-S [raðbrigði])
2.
INNIHALDSLÝSING
Hettuglasið er fjölskammta og inniheldur 10 skammta, hver skammtur
er 0,5 ml (sjá kafla 6.5).
Einn skammtur (0,5 ml) inniheldur:
Simpansa-adenóveirur sem tjá SARS-CoV-2 gadda glýkóprótein
(ChAdOx1-S)
*
, ekki færri en
2,5 × 10
8
smiteiningar (infectious units)
*
Framleitt í erfðabreyttum HEK 293 frumum (manna,
fósturvísa-nýrnafrumur) með raðbrigða DNA
erfðatækni.
Lyfið inniheldur erfðabreyttar lífverur.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver skammtur (0,5 ml) inniheldur u.þ.b. 2 mg af etanóli.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa (stungulyf).
Dreifan er litlaus til aðeins brúnleit, tær til aðeins ógegnsæ
með sýrustig 6.6.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Vaxzevria er ætlað til virkrar bólusetningar gegn COVID-19 af
völdum SARS-CoV-2 hjá
einstaklingum 18 ára og eldri.
Notkun bóluefnisins á að vera samkvæmt opinberum leiðbeiningum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Einstaklingar 18 ára og eldri_
Grunnbólusetning með Vaxzevria samanstendur af tveimur aðskildum
0,5 ml skömmtum. Annan
skammtinn á að gefa 4 til 12 vikum (28 til 84 dögum) eftir fyrsta
skammtinn (sjá kafla 5.1).
Gefa má 0,5 ml örvunarskammt (þriðja skammt) hjá einstaklingum
sem hafa lokið grunnbólusetningu
með Vaxzevria eða mRNA COVID-19 bóluefni (sjá kafla 4.8 og 5.1).
Gefa skal þriðja skammtinn
a.m.k. 3 mánuðum eftir að grunnbólusetningu lýkur.
3
_Aldraðir_
Ekki þarf að aðlaga skammta. Sjá einnig kafla 5.1.
_Börn_
Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun Vaxzevria hj
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 30-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 13-03-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 13-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 13-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 30-11-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru