Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
16-04-2024

Virkt innihaldsefni:

zoonotic influenza vaccine (H5N1) (surface antigen, inactivated, adjuvanted), influenza virus surface antigens (haemagglutinin and neuraminidase) of strain: A/turkey/Turkey/1/05 (H5N1)-like strain (NIBRG-23)

Fáanlegur frá:

Seqirus S.r.l. 

INN (Alþjóðlegt nafn):

zoonotic influenza vaccine (H5N1) (surface antigen, inactivated, adjuvanted)

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

Influenza A Virus, H5N1 Subtype

Ábendingar:

Active immunisation against H5 subtype of Influenza A virus.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Upplýsingar fylgiseðill

                                27
B. FYLGISEÐILL
28
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZOONOTIC INFLUENZA VACCINE SEQIRUS STUNGULYF, DREIFA Í ÁFYLLTRI
SPRAUTU
Fyrirbyggjandi bóluefni gegn inflúensu sem berst milli manna og
dýra (H5N8) (yfirborðsaðsoginn
mótefnavaki, óvirkur, ónæmisglæddur).
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki
er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus og við hverju
það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus
3.
Hvernig nota á Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZOONOTIC INFLUENZA VACCINE SEQIRUS OG VIÐ HVERJU
ÞAÐ ER NOTAÐ
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus er bóluefni til notkunar hjá
fullorðnum frá 18 ára aldri, ætlað til
gjafar ef fram koma inflúensuveirur sem berast milli manna og dýra
(frá fuglum) til þess að koma í
veg fyrir flensu af völdum inflúensu A veira af undirgerð H5.
Inflúensuveirur sem berast milli manna og dýra geta stundum sýkt
menn og valdið sjúkdómum sem
geta verið allt frá vægri sýkingu í efri hluta öndunarfæra
(hita og hósta) til hraðversnandi og
alvarlegrar lungnabólgu, bráðs andnauðarheilkennis, losts og
jafnvel dauða. Sýkingar hjá mönnum
stafa fyrst og fremst af snertingu við sýkt dýr, en þær berast
ekki auðveldlega milli manna.
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus er einnig ætlað til gjafar þegar
hugsanlega má búast við
heimsfaraldri af völdum sama eða svipaðs stofns.
Þegar einstaklingur er bólusettur, býr 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus stungulyf, dreifa í áfylltri
sprautu.
Bóluefni gegn inflúensu sem berst milli manna og dýra (H5N8)
(yfirborðs mótefnavaki, óvirkur,
ónæmisglæddur).
2.
INNIHALDSLÝSING
Yfirborðs mótefnavakar inflúensuveiru (hemagglútínín og
nevraminidasi)* af stofni:
A/Astrakhan/3212/2020 (H5N8)-líkur stofn (CBER-RG8A) (grein 2.3.4.4b)
7,5/míkrógrömm**
í hverjum 0,5 ml skammti
*
ræktuð í frjóvguðum hænueggjum frá heilbrigðum hænsnahópum
**
tjáð í míkrógrömmum hemagglútíníns (HA).
Ónæmisglæðir MF59C.1 sem í hverjum 0,5 ml skammti inniheldur:
skvalen (9,75 mg), polýsorbat 80 (1,175 mg), sorbitan tríóleat
(1,175 mg), natríumsítrat (0,66 mg) og
sítrónusýru (0,04 mg).
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus gæti innihaldið efnaleifar af
eggja- og hænsnaprótínum,
eggjahvítu, kanamýcíni, neómýcínsúlfati, formaldehýði,
hýdrókortísóni og
cetýltrímetýlammóníumbrómíði sem notuð eru í
framleiðsluferlinu (sjá kafla 4.3).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa (stungulyf).
Bóluefnið er mjólkurhvítur vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus H5N8 er ætlað til virkrar
ónæmingar gegn H5 undirgerð af
inflúensu A veiru hjá fullorðnum 18 ára og eldri (sjá kafla 4.4
og 5.1).
Notkun bóluefnisins skal vera í samræmi við tilmæli
heilbrigðisyfirvalda.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Skammtar fyrir fullorðna og aldraða (18 ára og eldri)_
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus H5N8 er gefið í vöðva í 2
skömmtum sem eru 0,5 ml hvor.
Síðari skammtinn á að gefa að minnsta kosti 3 vikum eftir fyrri
skammtinn.
_Börn_
Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun Zoonotic
Influenza Vaccine Seqirus H5N8 hjá
börnum yngri en 18 ára.
3
Fyrirliggjandi upplýsingar varðandi notkun H5N1 bóluefnis gegn
inflúensu sem berst milli manna og
dýra hjá börnum á aldrinum 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-04-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 28-05-2024