Toujeo (previously Optisulin)

Χώρα: Ευρωπαϊκή Ένωση

Γλώσσα: Ισλανδικά

Πηγή: EMA (European Medicines Agency)

Δραστική ουσία:

glargíninsúlín

Διαθέσιμο από:

Sanofi-aventis Deutschland GmbH

Φαρμακολογική κατηγορία (ATC):

A10AE04

INN (Διεθνής Όνομα):

insulin glargine

Θεραπευτική ομάδα:

Lyf notuð við sykursýki

Θεραπευτική περιοχή:

Sykursýki

Θεραπευτικές ενδείξεις:

Meðferð sykursýki í fullorðnir, unglingum og börn frá 6 ára.

Περίληψη προϊόντος:

Revision: 35

Καθεστώς αδειοδότησης:

Leyfilegt

Ημερομηνία της άδειας:

2000-06-26

Φύλλο οδηγιών χρήσης

                                36
B. FYLGISEÐILL
37
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TOUJEO 300 EININGAR/ML SOLOSTAR STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM PENNA
Glargíninsúlín
HVER SOLOSTAR PENNI GEFUR 1-80 EININGAR Í ÞREPUM MEÐ 1 EININGU
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings og hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Toujeo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Toujeo
3.
Hvernig nota á Toujeo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Toujeo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TOUJEO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Toujeo inniheldur glargíninsúlín. Glargíninsúlín er breytt
insúlín, mjög líkt mannainsúlíni.
Toujeo inniheldur 3 sinnum meira insúlín í 1 ml en hefðbundið
insúlín, sem inniheldur
100 einingar/ml.
Toujeo er notað við sykursýki hjá fullorðnum, unglingum og
börnum frá 6 ára aldri. Sykursýki er
sjúkdómur þar sem líkaminn myndar ekki nægilega mikið af
insúlíni til að hafa stjórn á sykurmagni í
blóði.
Toujeo hefur stöðug og langverkandi blóðsykurslækkandi áhrif.
Það er notað einu sinni á dag. Þú getur
breytt inndælingartímanum ef þú þarft. Það er vegna þess að
þetta lyf lækkar blóðsykurinn í langan
tíma (sjá kafla 3 fyrir frekari upplýsingar).
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TOUJEO
EKKI MÁ NOTA TOUJEO
-
Ef um er að ræða ofnæmi fyrir glargíninsúlíni eða einhverju
öðru innihaldsefni l
                                
                                Διαβάστε το πλήρες έγγραφο
                                
                            

Αρχείο Π.Χ.Π.

                                1
VIÐAUKI
I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Toujeo 300 einingar/ml SoloStar stungulyf, lausn í áfylltum penna
Toujeo 300 einingar/ml DoubleStar stungulyf, lausn í áfylltum penna
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur 300 einingar af glargíninsúlíni* (jafngilt 10,91
mg).
SoloStar penni
Hver penni inniheldur 1,5 ml af stungulyfi, lausn, jafngildir 450
einingum.
DoubleStar penni
Hver penni inniheldur 3 ml af stungulyfi, lausn, jafngildir 900
einingum.
*Glargíninsúlín er framleitt með DNA-samrunalíftækni í
_Escherichia coli_
.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð við sykursýki (diabetes mellitus) hjá fullorðnum,
unglingum og börnum frá 6 ára aldri.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Toujeo er grunninsúlín sem á að gefa einu sinni á sólarhring
hvenær dagsins sem er, helst á sama tíma
á hverjum degi.
Skömmtun (skammtur og tímasetning lyfjagjafar) Toujeo þarf að
ákvarða einstaklingsbundið.
Við sykursýki af tegund 1 verður að gefa Toujeo ásamt
skammvirku-/skjótvirku insúlíni til þess að
uppfylla þörf fyrir máltíðarinsúlín.
Sjúklingum með sykursýki af tegund 2 má einnig gefa Toujeo ásamt
öðrum blóðsykurslækkandi
lyfjum.
_ _
Styrkur lyfsins er tilgreindur í einingum. Einingarnar eiga aðeins
við um Toujeo og eru ekki þær sömu
og alþjóðlegar einingar (a.e.) eða einingarnar sem eru notaðar
til að tilgreina styrkleika annarra
insúlínhliðstæðna (sjá kafla 5.1).
_Sveigjanlegur tími lyfjagjafar _
_ _
Ef þörf er á geta sjúklingar gefið Toujeo allt að 3 klst. fyrir
eða eftir venjulegan tíma lyfjagjafar (sjá
kafla 5.1).
_ _
3
Sjúklingum sem gleyma skammti ætti að ráðleggja að fylgjast með
blóðsykri og halda síðan áfram
venjulegri skammtaáætlun þ.e. skömmtun einu sinni á sólarhring.
Sjúklingar eiga að vera upplýstir um
að nota ekki tvöfaldan skammt til þess að bæta upp fyrir
                                
                                Διαβάστε το πλήρες έγγραφο
                                
                            

Έγγραφα σε άλλες γλώσσες

Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Βουλγαρικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Βουλγαρικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ισπανικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ισπανικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Τσεχικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Τσεχικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Δανικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Δανικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Γερμανικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Γερμανικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Εσθονικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Εσθονικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ελληνικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ελληνικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Αγγλικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Αγγλικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Γαλλικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Γαλλικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ιταλικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ιταλικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Λετονικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Λετονικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Λιθουανικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Λιθουανικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ουγγρικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ουγγρικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Μαλτεζικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Μαλτεζικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ολλανδικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ολλανδικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Πολωνικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Πολωνικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Πορτογαλικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Πορτογαλικά 24-11-2023
Δημόσιας Έκθεσης Αξιολόγησης Δημόσιας Έκθεσης Αξιολόγησης Πορτογαλικά 10-05-2019
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ρουμανικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ρουμανικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Σλοβακικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Σλοβακικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Σλοβενικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Σλοβενικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Φινλανδικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Φινλανδικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Σουηδικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Σουηδικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Νορβηγικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Νορβηγικά 24-11-2023
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Κροατικά 24-11-2023
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Κροατικά 24-11-2023

Αναζήτηση ειδοποιήσεων που σχετίζονται με αυτό το προϊόν

Προβολή ιστορικού εγγράφων