Cancidas (previously Caspofungin MSD)

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

caspofungin (as acetate)

Available from:

Merck Sharp & Dohme B.V.

ATC code:

J02AX04

INN (International Name):

caspofungin

Therapeutic group:

Sveppalyf fyrir almenn nota

Therapeutic area:

Candidiasis; Aspergillosis

Therapeutic indications:

Treatment of invasive candidiasis in adult or paediatric patients;treatment of invasive aspergillosis in adult or paediatric patients who are refractory to or intolerant of amphotericin B, lipid formulations of amphotericin B and / or itraconazole. Refractoriness is defined as progression of infection or failure to improve after a minimum of seven days of prior therapeutic doses of effective antifungal therapy;empirical therapy for presumed fungal infections (such as Candida or Aspergillus) in febrile, neutropaenic adult or paediatric patients.

Product summary:

Revision: 32

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2001-10-23

Patient Information leaflet

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL:
UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CANCIDAS 50
MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
CANCIDAS 70
MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
caspófúngín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEG
A ÁÐUR EN BYRJAÐ
ER AÐ NOTA LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgi
seðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.
-
Leitið til læknisins
,
hjúkrunarfræðingsins
eða
lyfjafræðings
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn
, hjú
krunarfræðinginn
eða
lyfjafræðing
vita um allar aukave
rkanir. Þetta gildir
einnig um
aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli
. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM
ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um
Cancidas
og við hverju það
er notað
2.
Áður
en byrjað er að
nota Cancidas
3.
Hvernig nota á Cancidas
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma
á Cancidas
6.
Pakkningar og aðrar
upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CANCIDAS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM CANCIDAS
Cancidas inniheldur lyf se
m nefnist casp
ófúngí
n. Það tilheyr
ir lyfjaflokki
sem kallast
sveppalyf.
NOTKUN CANCI
DAS
Cancidas er notað
til meðferðar
við eftirtöldum sýkingum hjá börnum, unglingum og fullorðnum:
●
alvarlegum sveppasýkingum í vefjum og líffærum (kallaðar
„ífarandi sýkingar“). Sýkingin
orsakast af sveppi
(
gersveppi) sem kallast
hvítsveppur
.
Þeir einstaklingar sem geta átt á hættu að fá þessa tegund
sýkingar eru m.a. þeir sem hafa nýlega
gengist undi
r skurðaðgerð og þeir sem eru með veiklað ónæmiskerfi.
Algengustu einkenni
þessar tegundar sýkingar eru hiti og kuldahrollur sem gengur ekki
til baka
við
sýklalyfjameðferð.
●
sveppasýkingum í nefi, nefholum eða lungum (kölluð ífarandi
aspergillus sýking) e
f aðrar
sveppalyfjameðferð
ir hafa
ekki borið árangur eða
hafa
valdið aukaverkunum. Þessi sýking
orsakast af sveppi sem nefnist aspergillus.
Þeir einstaklingar sem geta átt á hættu að fá þessa tegund
sýkin
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT
Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
CANCIDAS 50
mg stofn
fyrir innrennslisþykkni, lausn.
CANCIDAS 7
0
mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
CANCIDAS 50
mg stofn fyrir innrennslisþykkni, l
ausn
Hvert hettuglas inniheldur 50
mg caspófúngín
(
sem asetat
).
CANCIDAS 7
0
mg stofn fyrir innrennsli
sþykkni, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 7
0
mg caspófúngín (sem ase
tat).
Sjá lista yfir öll hjálpare
fni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrenn
slisþykkni, lausn.
Fyrir blöndun er duftið
hvítt
til beinhvítt
, þétt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
•
Meðferð við ífarandi
hvít
sveppasýkingu (invasive candidiasis) hjá fullorðnum
sjúklingum eða
hjá börnum.
•
Meðferð við ífarandi
Aspergillus
sveppasýkingu (invasive aspergillosis) hjá
fullorðnum
sjúklingum
eða hjá börnum
sem
hafa ekki svarað meðferð eða þola ekki amfóterisín B,
lípíðlausnir með amfóterisíni B og/eða ítrakónazól. Þegar
sýkingin
versnar eða stendur í stað
eftir minnst 7 daga meðf
erð með virkum skammti af sveppalyfi, telst um meðferðarþol að
ræða.
•
Raunvís meðferð
(empirical therapy) á áætluðum sveppasýkingum (svo sem
Candida eða
Aspergillus
) hjá fullorðnum
sjúklingum
eða hjá börnu
m
með hita og daufkyrningafæð
(neutropaenic).
4.2
S
KAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Caspófúngín
meðferð skal hafin af lækni sem hefur reynslu í me
ðferð á ífarandi sveppasýkingum.
Skammtar
Fullorðnir sjúklingar
Á fyrsta degi meðferðar skal gefa einn 70
mg hleðslus
kammt, en eftir það skal gefa 50
mg daglega.
Ráðlagt
er að gefa sjúklingum sem vega meira en 80
kg,
caspófúngín
70
mg daglega eftir
70 mg
hleðslu
skammtinn (sjá kafla 5.2).
Aðlögun skammta er ekki nauðsynleg m.t.t. kyns eða kynþáttar
(sjá
kafla 5.2)
Börn (
12 mánaða til 17 ára)
Hjá börnum (12 mánaða til 17 á
ra) skulu skammtar ákvarðaðir út frá líkams
yfirborðsflatarmáli (sjá
leiðbeiningar f
yrir notkun hjá börnum
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 19-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 19-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 19-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 19-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 19-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 16-08-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 19-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 19-10-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 19-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 16-08-2016

Search alerts related to this product