Seffalair Spiromax

Maa: Euroopan unioni

Kieli: islanti

Lähde: EMA (European Medicines Agency)

Lataa Pakkausseloste (PIL)
23-08-2021
Lataa Valmisteyhteenveto (SPC)
23-08-2021

Aktiivinen ainesosa:

fluticasone propionate, salmeterol xinafoate

Saatavilla:

Teva B.V.

ATC-koodi:

R03AK06

INN (Kansainvälinen yleisnimi):

salmeterol, fluticasone propionate

Terapeuttinen ryhmä:

Lyf til veikindi öndunarvegi sjúkdómum,

Terapeuttinen alue:

Astma

Käyttöaiheet:

Seffalair Spiromax is indicated in the regular treatment of asthma in adults and adolescents aged 12 years and older not adequately controlled with inhaled corticosteroids and ‘as needed’ inhaled short-acting β₂ agonists.

Valtuutuksen tilan:

Leyfilegt

Valtuutus päivämäärä:

2021-03-26

Pakkausseloste

                                39
B. FYLGISEÐILL
40
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
SEFFALAIR SPIROMAX 12,75 MÍKRÓGRÖMM/100 MÍKRÓGRÖMM
INNÖNDUNARDUFT
salmeteról/flútikasón própíónat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Seffalair Spiromax og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Seffalair Spiromax
3.
Hvernig nota á Seffalair Spiromax
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Seffalair Spiromax
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SEFFALAIR SPIROMAX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Seffalair Spiromax inniheldur 2 virk efni: salmeteról og flútikasón
própíónat:
•
Salmeteról er berkjuvíkkandi lyf með langvarandi virkni.
Berkjuvíkkandi lyf hjálpa til við að
halda loftvegum lungna opnum. Þetta auðveldar lofti að komast inn
og út. Áhrifin vara í a.m.k.
12 klst.
•
Flútikasón própíónat er barksteri sem dregur úr þrota og
ertingu í lungum.
Seffalair Spiromax er notað til meðferðar við astma hjá
fullorðnum og unglingum 12 ára og eldri.
SEFFALAIR SPIROMAX HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ KOMA Í VEG FYRIR MÆÐI OG
MÁS. ÞÚ SKALT EKKI NOTA ÞAÐ TIL
ÞESS AÐ MEÐHÖNDLA ASTMAKAST. EF ÞÚ FÆRÐ ASTMAKAST, ÞARFTU AÐ
NOTA SKJÓTVIRKT INNÖNDUNARLYF TIL
AÐ LÉTTA Á EINKENNUM (NEYÐARNOTKUN), SVO SEM SALBÚTAMÓL. ÞÚ
SKAL ÁVALLT HAFA INNÖNDUNARTÆKI
MEÐ SKJÓTVIRKU LYFI
                                
                                Lue koko asiakirja
                                
                            

Valmisteyhteenveto

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Seffalair Spiromax 12,75 míkrógrömm/100 míkrógrömm
innöndunarduft
Seffalair Spiromax 12,75 míkrógrömm/202 míkrógrömm
innöndunarduft
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver gefinn skammtur (skammturinn úr munnstykkinu) inniheldur 12,75
míkrógrömm af salmeteróli
(sem salmeteról xinafóat) og 100 eða 202 míkrógrömm af
flútikasón própíónati.
Hver mældur skammtur inniheldur 14 míkrógrömm af salmeteróli (sem
salmeteról xinafóat) og 113
eða 232 míkrógrömm af flútikasón própíónati.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver gefinn skammtur inniheldur u.þ.b. 5,4 milligrömm af laktósa
(sem einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innöndunarduft.
Hvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Seffalair Spiromax er ætlað til reglulegrar meðferðar á astma
hjá fullorðnum og unglingum 12 ára og
eldri, sem ekki næst að meðhöndla á fullnægjandi hátt með
barksterum til innöndunar og β
2
-örvum
með stutta virkni eftir þörfum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Gera skal sjúklingum ljóst að nota þurfi Seffalair Spiromax
daglega, jafnvel þó engin einkenni séu
fyrir hendi.
Ef einkenni koma fram á tímabilinu á milli skammta, skal nota beta
2
-örva með stutta virkni til
innöndunar til að draga tafarlaust úr einkennum.
Þegar velja á styrk fyrir upphafsskammt Seffalair Spiromax
(miðlungsstóran 12,75/100 míkrógramma
skammt af barksterum til innöndunar [ICS] eða stóran 12,75/202
míkrógramma skammt af barksterum
til innöndunar) skal taka til greina alvarleika sjúkdómsins, fyrri
meðferð við astma, þ.m.t. skammt af
barksterum til innöndunar, sem og hvernig sjúklingnum gengur að
meðhöndla einkenni astmans.
Læknir skal reglulega endurmeta sjúklinga þannig að ákjósanlegur
styrkur salmeteróls/flútikasón
própíónats fáist og honum sé aðeins breytt að læknisráði.
Títra skal skammtinn í lægsta skammt sem
viðheldur nægri stjórn á einkenn
                                
                                Lue koko asiakirja
                                
                            

Asiakirjat muilla kielillä

Pakkausseloste Pakkausseloste bulgaria 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto bulgaria 23-08-2021
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta bulgaria 21-09-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste espanja 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto espanja 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste tšekki 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto tšekki 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste tanska 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto tanska 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste saksa 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto saksa 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste viro 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto viro 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste kreikka 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto kreikka 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste englanti 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto englanti 23-08-2021
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta englanti 21-09-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste ranska 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto ranska 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste italia 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto italia 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste latvia 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto latvia 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste liettua 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto liettua 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste unkari 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto unkari 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste malta 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto malta 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste hollanti 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto hollanti 23-08-2021
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta hollanti 21-09-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste puola 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto puola 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste portugali 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto portugali 23-08-2021
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta portugali 21-09-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste romania 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto romania 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste slovakki 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto slovakki 23-08-2021
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta slovakki 21-09-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste sloveeni 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto sloveeni 23-08-2021
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta sloveeni 21-09-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste suomi 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto suomi 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste ruotsi 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto ruotsi 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste norja 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto norja 23-08-2021
Pakkausseloste Pakkausseloste kroatia 23-08-2021
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto kroatia 23-08-2021

Näytä asiakirjojen historia