Contacera

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

meloxicam

Disponible depuis:

Zoetis Belgium SA

Code ATC:

QM01AC06

DCI (Dénomination commune internationale):

meloxicam

Groupe thérapeutique:

Horses; Pigs; Cattle

Domaine thérapeutique:

Anti-inflammatory and anti-rheumatic products, non-steroids

indications thérapeutiques:

CattleFor nota í bráðar sýkingu með viðeigandi sýklalyf meðferð til að draga úr klínískum merki. Fyrir að nota í niðurgangur í bland með inntöku aftur vökvun meðferð til að draga úr klínískum merki í kálfa yfir einni viku aldri og ungur, ekki barn á brjósti nautgripum. Til viðbótarmeðferðar við meðferð bráðrar bólgu í munnholi ásamt sýklalyfjameðferð. Til að draga úr verkjum eftir aðgerð í kjölfar dehorning í kálfum. PigsFor lækkun einkenni helti og bólgu á ekki smitandi locomotor ringulreið og fyrir venjulega meðferð í meðferð sængurkonum blóðeitrun og blóðeitrun (kvenna-legbólgu-agalactia heilkenni) með viðeigandi sýklalyf meðferð. HorsesFor nota í lina bólgu og draga úr sársauka í bæði bráð og langvarandi stoðkerfi kvilla. Til að draga úr sársauka í tengslum við hrossakolbik.

Descriptif du produit:

Revision: 7

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2012-12-06

Notice patient

                                29
B. FYLGISEÐILL
30
FYLGISEÐILL:
CONTACERA 20 MG/ML STUNGULYF, LAUSN HANDA NAUTGRIPUM, SVÍNUM OG
HESTUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM
BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Chanelle Pharmaceuticals Manufacturing Ltd.
Loughrea
Co. Galway
ÍRLAND
2.
HEITI DÝRALYFS
Contacera 20 mg/ml stungulyf, lausn handa nautgripum, svínum og
hestum.
meloxicam
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn ml inniheldur:
Meloxicam 20 mg
Etanól (96%) 159,8 mg
Tær, gul lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
NAUTGRIPIR:
Bráð öndunarfærasýking, samhliða viðeigandi
sýklalyfjameðhöndlun, til að draga úr klínískum einkennum
hjá nautgripum.
Niðurgangur hjá kálfum sem eru eldri en vikugamlir og hjá
ungneytum sem ekki mjólka, samhliða vökva
til inntöku til að draga úr klínískum einkennum.
Til notkunar sem viðbótarmeðferð við bráðri júgurbólgu,
samtímis sýklalyfjameðhöndlun.
Við verkjum eftir afhornunaraðgerð hjá kálfum.
SVÍN:
Hreyfiraskanir sem ekki stafa af sýkingum, til að draga úr
einkennum helti og bólgu.
Viðbótarmeðhöndlun við blóðeitrun vegna gothita (MMA) samhliða
viðeigandi sýklalyfjameðhöndlun.
HESTAR:
Bólgur og verkir vegna bráðra eða langvinnra kvilla í stoðkerfi.
Verkir tengdir hrossasótt (equine colic).
31
5.
FRÁBENDINGAR
Ekki má nota lyfið handa folöldum sem eru yngri en 6 vikna.
Dýralyfið má ekki nota handa fylfullum eða mjólkandi hryssum.
Lyfið má hvorki gefa dýrum með skerta lifrar-, hjarta- eða
nýrnastarfsemi eða blæðingasjúkdóma, né
þegar vísbendingar eru um sáratengdar vefjaskemmdir í
meltingarvegi.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Við meðhöndlun við niðurgangi hjá nautgripum má ekki gefa
lyfið dýrum sem eru yngri en viku gömul.
6.
AUKAVERKANIR
Meðal algengra aukaverkana er vægur tímabund
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Contacera 20 mg/ml stungulyf, lausn handa nautgripum, svínum og
hestum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Meloxicam 20 mg.
HJÁLPAREFNI:
Etanól (96%)
159,8 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, gul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, svín og hestar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
NAUTGRIPIR:
Bráð öndunarfærasýking, samhliða viðeigandi
sýklalyfjameðhöndlun, til að draga úr klínískum einkennum
hjá nautgripum.
Niðurgangur hjá kálfum sem eru eldri en vikugamlir og ungneytum sem
ekki mjólka, samhliða vökva til
inntöku til að draga úr klínískum einkennum.
Til notkunar sem viðbótarmeðferð við bráðri júgurbólgu,
samhliða sýklalyfjameðhöndlun.
Við verkjum eftir afhornunaraðgerð hjá kálfum.
SVÍN:
Hreyfiraskanir sem ekki stafa af sýkingum, til að draga úr
einkennum helti og bólgu.
Viðbótarmeðhöndlun við blóðeitrun vegna gothita (MMA) samhliða
viðeigandi sýklalyfjameðhöndlun.
HESTAR:
Bólgur og verkir vegna bráðra eða langvinnra kvilla í stoðkerfi.
Verkir tengdir hrossasótt (equine colic).
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Sjá einnig kafla 4.7.
Ekki má nota lyfið handa folöldum sem eru yngri en 6 vikna.
Lyfið má hvorki gefa dýrum með skerta lifrar-, hjarta- eða
nýrnastarfsemi eða blæðingasjúkdóma, né
þegar vísbendingar eru um sáratengdar vefjaskemmdir í
meltingarvegi.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Við meðhöndlun við niðurgangi hjá nautgripum má ekki gefa
lyfið dýrum sem eru yngri en viku gömul.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Meðhöndlun kálfa með Contacera 20 mínútum fyrir afhornun dregur
úr verkjum eftir skurðaðgerð.
Contacera eitt og sér dregur ekki nægilega mikið úr verkjum á
meðan afhornunaraðgerð stendur. Til þess
að ná fram fullnægjandi verkjastillingu
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 25-03-2014
Notice patient Notice patient espagnol 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 25-03-2014
Notice patient Notice patient tchèque 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 25-03-2014
Notice patient Notice patient danois 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 25-03-2014
Notice patient Notice patient allemand 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 25-03-2014
Notice patient Notice patient estonien 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 25-03-2014
Notice patient Notice patient grec 16-04-2020
Notice patient Notice patient anglais 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 25-03-2014
Notice patient Notice patient français 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 25-03-2014
Notice patient Notice patient italien 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 25-03-2014
Notice patient Notice patient letton 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 25-03-2014
Notice patient Notice patient lituanien 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 25-03-2014
Notice patient Notice patient hongrois 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 25-03-2014
Notice patient Notice patient maltais 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 25-03-2014
Notice patient Notice patient néerlandais 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 25-03-2014
Notice patient Notice patient polonais 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 25-03-2014
Notice patient Notice patient portugais 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 25-03-2014
Notice patient Notice patient roumain 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 25-03-2014
Notice patient Notice patient slovaque 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 25-03-2014
Notice patient Notice patient slovène 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 25-03-2014
Notice patient Notice patient finnois 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 25-03-2014
Notice patient Notice patient suédois 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 25-03-2014
Notice patient Notice patient norvégien 16-04-2020
Notice patient Notice patient croate 16-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 25-03-2014

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents