Leflunomide medac

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

leflúnómíð

Disponible depuis:

medac Gesellschaft für klinische Spezialpräparate mbH

Code ATC:

L04AA13

DCI (Dénomination commune internationale):

leflunomide

Groupe thérapeutique:

Valdar ónæmisbælandi lyf

Domaine thérapeutique:

Liðagigt, liðagigt

indications thérapeutiques:

Leflúnómíð er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með:virk liðagigt sem 'sjúkdómur-að breyta verkjalyf eiturlyf' (DMARD). Undanförnum eða samhliða meðferð með lifur eða haematotoxic Sjúkdómstemprandi (e. stendur) getur leitt til aukinnar hættu alvarleg neikvæð viðbrögð, því upphaf leflúnómíð meðferð hefur verið vandlega um þetta gagnast / hættu þætti. Þar að auki, skipta úr leflúnómíð til annars DMARD án eftir washout aðferð geta líka aukið hættuna af alvarlegum neikvæð viðbrögð jafnvel í langan tíma eftir að skipta.

Descriptif du produit:

Revision: 19

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2010-07-27

Notice patient

                                30
B. FYLGISEÐILL
31
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LEFLUNOMIDE MEDAC 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
leflúnómíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Leflunomide medac og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Leflunomide medac
3.
Hvernig nota á Leflunomide medac
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Leflunomide medac
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LEFLUNOMIDE MEDAC OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Leflunomide medac tilheyrir flokki lyfja sem kallast gigtarlyf. Lyfið
inniheldur virka efnið leflúnómíð.
Leflunomide medac er notað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum
með virka iktsýki (rheumatoid
arthritis) eða með virka sóraliðbólgu (psoriatic arthritis).
Einkenni iktsýki eru meðal annars bólga í liðum, þroti,
erfiðleikar við hreyfingu og verkir. Önnur
einkenni sem hafa áhrif á allan líkamann eru meðal annars
lystarleysi, hiti, þróttleysi og blóðleysi
(skortur á rauðum blóðkornum).
Einkenni virkrar sóraliðbólgu eru meðal annars bólga í liðum,
þroti, erfiðleikar við hreyfingu, verkir
og rauðir flekkir með flagnandi húð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA LEFLUNOMIDE MEDAC
EKKI MÁ NOTA LEFLUNOMIDE MEDAC
•
ef um er að ræða
OFNÆMI
fyrir leflúnómíði (sérstaklega alvarlegt húðofnæmi, oft
sa
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Leflunomide medac 10 mg filmuhúðaðar töflur
Leflunomide medac 15 mg filmuhúðaðar töflur
Leflunomide medac 20 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Leflunomide medac 10 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 10 mg af virka efninu
leflúnómíði.
Leflunomide medac 15 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 15 mg af virka efninu
leflúnómíði.
Leflunomide medac 20 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 20 mg af virka efninu
leflúnómíði.
_Hjálparefn með þekkta verkun_
Leflunomide medac 10 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 76 mg af mjólkursykri (sem
einhýdrat) og 0,06 mg af soja lesitíni.
Leflunomide medac 15 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 114 mg af mjólkursykri (sem
einhýdrat) og 0,09 mg af soja lesitíni.
Leflunomide medac 20 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 152 mg af mjólkursykri (sem
einhýdrat) og 0,12 mg af soja lesitíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Leflunomide medac 10 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít eða nánast hvít, kringlótt, filmuhúðuð tafla, u.þ.b. 6
mm í þvermál.
Leflunomide medac 15 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít eða nánast hvít, kringlótt, filmuhúðuð tafla, merkt
„15“ á annari hliðinni, u.þ.b. 7 mm í þvermál.
Leflunomide medac 20 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít eða nánast hvít, kringlótt, filmuhúðuð tafla, 8 mm í
þvermál með deiliskoru á annarri hliðinni.
Töflunni má skipta í jafna helminga.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Leflúnómíð er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum
með:
•
virka iktsýki, sem sjúkdómstemprandi gigtarlyf (disease-modifying
antirheumatic drug
[DMARD]).
•
virka sóraliðbólgu (active psoriatic arthritis).
3
Nýafstaðin eða yfirstandandi meðferð með sjúkdómstemprandi
gigtarlyfjum sem hafa e
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 12-08-2014
Notice patient Notice patient espagnol 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 12-08-2014
Notice patient Notice patient tchèque 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 12-08-2014
Notice patient Notice patient danois 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 12-08-2014
Notice patient Notice patient allemand 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 12-08-2014
Notice patient Notice patient estonien 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 12-08-2014
Notice patient Notice patient grec 19-03-2024
Notice patient Notice patient anglais 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 12-08-2014
Notice patient Notice patient français 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 12-08-2014
Notice patient Notice patient italien 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 12-08-2014
Notice patient Notice patient letton 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 12-08-2014
Notice patient Notice patient lituanien 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 12-08-2014
Notice patient Notice patient hongrois 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 12-08-2014
Notice patient Notice patient maltais 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 12-08-2014
Notice patient Notice patient néerlandais 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 12-08-2014
Notice patient Notice patient polonais 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 12-08-2014
Notice patient Notice patient portugais 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 12-08-2014
Notice patient Notice patient roumain 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 12-08-2014
Notice patient Notice patient slovaque 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 12-08-2014
Notice patient Notice patient slovène 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 12-08-2014
Notice patient Notice patient finnois 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 12-08-2014
Notice patient Notice patient suédois 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 12-08-2014
Notice patient Notice patient norvégien 19-03-2024
Notice patient Notice patient croate 19-03-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 12-08-2014

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents