Arava

Երկիր: Եվրոպական Միություն

Լեզու: իսլանդերեն

Աղբյուրը: EMA (European Medicines Agency)

Ակտիվ բաղադրիչ:

leflúnómíð

Հասանելի է:

Sanofi-aventis Deutschland GmbH

ATC կոդը:

L04AA13

INN (Միջազգային անվանումը):

leflunomide

Թերապեւտիկ խումբ:

Ónæmisbælandi lyf

Թերապեւտիկ տարածք:

Arthritis, Rheumatoid; Arthritis, Psoriatic

Թերապեւտիկ ցուցումներ:

Leflúnómíð er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með:virk liðagigt sem 'sjúkdómur-að breyta verkjalyf eiturlyf' (DMARD);virk psoriasis liðagigt. Undanförnum eða samhliða meðferð með lifur eða haematotoxic Sjúkdómstemprandi (e. stendur) getur leitt til aukinnar hættu alvarleg neikvæð viðbrögð; því upphaf leflúnómíð meðferð hefur verið vandlega um þetta gagnast / hættu þætti. Þar að auki, skipta úr leflúnómíð til annars DMARD án eftir washout aðferð geta líka aukið hættuna af alvarlegum neikvæð viðbrögð jafnvel í langan tíma eftir að skipta.

Ապրանքի ամփոփագիր:

Revision: 41

Լիազորման կարգավիճակը:

Leyfilegt

Հաստատման ամսաթիվը:

1999-09-02

Տեղեկատվական թերթիկ

                                72
B.
FYLGISEÐILL
73
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins
Arava 10 mg filmuhúðaðar töflur
leflúnómíð
Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota
lyfið. Í honum eru mikilvægar
upplýsingar.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar:
1.
Upplýsingar um Arava og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Arava
3.
Hvernig nota á Arava
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Arava
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
Upplýsingar um Arava og við hverju það er notað
Arava tilheyrir flokki lyfja sem kallast gigtarlyf. Lyfið inniheldur
virka efnið leflúnómíð.
Arava er notað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum með virka
iktsýki (rheumatoid arthritis) eða
með virka sóraliðbólgu (psoriatic arthritis).
Einkenni iktsýki eru meðal annars bólga í liðum, þroti,
erfiðleikar við hreyfingu og verkir. Önnur
einkenni sem hafa áhrif á allan líkamann eru meðal annars
lystarleysi, hiti, þróttleysi og blóðleysi
(skortur á rauðum blóðkornum).
Einkenni virkrar sóraliðbólgu eru meðal annars bólga í liðum,
þroti, erfiðleikar við hreyfingu, verkir
og rauðir flekkir með flagnandi húð.
2.
Áður en byrjað er að nota Arava
Ekki má nota Arava:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir leflúnómíði (sérstaklega
alvarlegt húðofnæmi, oft samfara hita,
liðverkjum, rauðum blettum á húð eða blöðrum (t.d.
Stevens-Johnson heilkenni)) eða einhverju
öðru innihald
                                
                                Կարդացեք ամբողջական փաստաթուղթը
                                
                            

Ապրանքի հատկությունները

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Arava 10 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 10 mg af leflúnómíði
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 78 mg af mjólkursykurseinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Hvít eða næstum hvít, kringlótt filmuhúðuð tafla með ZBN
áletrað á aðra hliðina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
Ábendingar
Leflúnómíð er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum
með:

virka iktsýki, sem sjúkdómstemprandi gigtarlyf (disease-modifying
antirheumatic drug
(DMARD))

virka sóraliðbólgu (active psoriatic arthritis).
Nýafstaðin eða yfirstandandi meðferð með sjúkdómstemprandi
gigtarlyfjum sem hafa eiturverkanir á
lifur eða blóð (t.d. metótrexat) getur leitt til aukinnar hættu
á alvarlegum aukaverkunum. Með tilliti til
þessara kosta/áhættuþátta skal íhuga vandlega hvort hefja á
leflúnómíðmeðferð.
Auk þessa geta skipti frá leflúnómíð í annað
sjúkdómstemprandi gigtarlyf einnig aukið líkur á hættu á
alvarlegum aukaverkunum, jafnvel löngu eftir skiptin, ef
útskolunaraðferð er ekki fylgt (sjá kafla 4.4).
4.2
Skammtar og lyfjagjöf
Sérfræðingar með reynslu í meðferð iktsýki og sóraliðbólgu
eiga að hefja meðferð með lyfinu og hafa
eftirlit með henni.
Mæla verður alanínamínótransferasa (ALAT) (eða serum
glútamopýruvattransferasa SGPT) samtímis
því sem heildarblóðkornatalning, þ.m.t mismunandi hvítkorna- og
blóðflagnatalning er gerð, en það
skal gera:

áður en leflúnómíðmeðferð hefst

á tveggja vikna fresti fyrstu 6 mánuði meðferðar og

eftir það á 8 vikna fresti (sjá kafla 4.4).
Skammtar

Við iktsýki: Meðferð með leflúnómíði er venjulega hafin með
100 mg hleðsluskammti einu
sinni á sólarhring í 3 sólarhringa. Með því að sleppa
hleðsluskammti er hægt að minnka hættu á
aukaverkunum (sjá kafla 5.1).
Ráðlag
                                
                                Կարդացեք ամբողջական փաստաթուղթը
                                
                            

Փաստաթղթեր այլ լեզուներով

Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ բուլղարերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները բուլղարերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ իսպաներեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները իսպաներեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ չեխերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ դանիերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները դանիերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ գերմաներեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները գերմաներեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ էստոներեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները էստոներեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ հունարեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները հունարեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ անգլերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները անգլերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ ֆրանսերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները ֆրանսերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ իտալերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները իտալերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ լատվիերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները լատվիերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ լիտվերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները լիտվերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ հունգարերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները հունգարերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ մալթերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները մալթերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ հոլանդերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները հոլանդերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ լեհերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ պորտուգալերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները պորտուգալերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ ռումիներեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները ռումիներեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ սլովակերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները սլովակերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ սլովեներեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները սլովեներեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ ֆիններեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները ֆիններեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ շվեդերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները շվեդերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ Նորվեգերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները Նորվեգերեն 25-08-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ խորվաթերեն 25-08-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները խորվաթերեն 25-08-2023

Փնտրեք այս ապրանքի հետ կապված ահազանգերը

Դիտել փաստաթղթերի պատմությունը