Dexamethasone hameln Stungulyf, lausn 4 mg/ml

Երկիր: Իսլանդիա

Լեզու: իսլանդերեն

Աղբյուրը: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Գնել հիմա

Ակտիվ բաղադրիչ:

Dexamethasonum natríumfosfat

Հասանելի է:

hameln pharma gmbh

ATC կոդը:

H02AB02

INN (Միջազգային անվանումը):

Dexamethasonum

Դոզան:

4 mg/ml

Դեղագործական ձեւ:

Stungulyf, lausn

Ռեկվիզորի տեսակը:

(R) Lyfseðilsskylt

Ապրանքի ամփոփագիր:

471907 Lykja Type I colourless, neutral glass

Լիազորման կարգավիճակը:

Markaðsleyfi útgefið

Հաստատման ամսաթիվը:

2023-09-18

Տեղեկատվական թերթիկ

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
DEXAMETHASONE HAMELN 4 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
dexametasónfosfat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Dexamethasone hameln og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Dexamethasone hameln
3.
Hvernig nota á Dexamethasone hameln
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Dexamethasone hameln
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DEXAMETHASONE HAMELN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Dexamethasone hameln er efnafræðilega samtengdur sykurbarksteri
(nýrnahettubarkarhormón) sem
hefur áhrif á efnaskipti, elektrólýtajafnvægi og starfsemi í
vefjum líkamans.
Dexamethasone hameln er notað til að meðhöndla sjúkdóma sem
þarfnast meðhöndlunar með
sykurbarksterum. Þetta eru meðal annars, háð sjúkdómi og
alvarleika:
VIÐ ALTÆKA NOTKUN
-
Bólga í heila af völdum heilaæxlis, heilaskurðaðgerðar,
ígerðar í heila eða mengisbólgu.
-
Lost í kjölfar alvarlegra áverka, til að koma í veg fyrir brátt
andnauðarheilkenni.
-
Meðferð við kórónuveirusjúkdómi 2019 (COVID-19) hjá
fullorðnum og unglingum (12 ára og
eldri sem vega að minsta kosti 40 kg) sem eiga í erfiðleikum með
öndun og þurfa
súrefnismeðferð.
-
Brátt, alvarlegt astmakast.
-
Upphafsmeðferð við útbreiddum og alvarlegum húðkvillum, svo
s
                                
                                Կարդացեք ամբողջական փաստաթուղթը
                                
                            

Ապրանքի հատկությունները

                                SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Dexamethasone hameln 4 mg/ml stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml af lausn inniheldur 4,00 mg af dexametasónfosfati (sem
dexametasónnatríumfosfat).
2 ml af lausn inniheldur 8,00 mg af dexametasónfosfati (sem
dexametasónnatríumfosfat).
Hjálparefni með þekkta verkun:
1 ml af lausn inniheldur 20 mg af própýlenglýkóli – sjá kafla
4.2, 4.4, 4.6 og 4.8.
1 ml af lausn inniheldur 0,42 mg af natríum – sjá kafla 4.4.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn
Tær og litlaus lausn, án sýnilegra agna.
pH 7,5-8,7
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Altæk notkun
GJÖF Í BLÁÆÐ EÐA Í VÖÐVA
Mælt er með notkun Dexamethasone hameln við altæka notkun með
inndælingu í bláæð eða vöðva
þegar meðferð með inntöku er ekki möguleg eða æskileg við
eftirfarandi aðstæður:
•
_Heilabjúgur_ af völdum heilaæxlis, taugaskurðaðgerðar,
graftarkýlis í heila eða mengisbólgu af
völdum baktería
•
_Áfall í kjölfar alvarlegra áverka_ og til að koma í veg fyrir
_brátt andnauðarheilkenni_ (acute
respiratory distress syndrome (ARDS))
•
_Kórónuveirusjúkdómur 2019 (COVID-19) _
Meðferð við kórónuveirusjúkdómi 2019 (COVID-19) hjá
fullorðnum og unglingum (12 ára og
eldri sem vega að minsta kosti 40 kg) sem þurfa súrefnismeðferð.
•
_Ofnæmislost_ (eftir gjöf á adrenalíni í upphafi)
•
Brátt, alvarlegt _astmakast_
•
Upphafsmeðferð í bláæð við útbreiddum, bráðum og
_alvarlegum húðkvillum_, svo sem
roðaþotum, langvinnri blöðrusótt eða bráðu exemi
•
Upphafsmeðferð í bláæð við _sjálfsofnæmissjúkdómum_, svo
sem rauðum úlfum (einkum í
innyflum)
•
_Virk iktsýki_ sem fer hratt versnandi, t.d. tilfelli um ágeng
niðurbrot og/eða utanliðs tilfelli
•
Meðferð við _alvarlegum smitsjúkdómum_ á eitruðu stigi (t.d.
berklum, flekkusótt og öldusótt),
eingöngu sem viðbótarmeðferð með viðeigandi
sýkingarly
                                
                                Կարդացեք ամբողջական փաստաթուղթը
                                
                            

Փնտրեք այս ապրանքի հետ կապված ահազանգերը