Procysbi

Negara: Uni Eropa

Bahasa: Islandia

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Unduh Selebaran informasi (PIL)
26-05-2023
Unduh Karakteristik produk (SPC)
26-05-2023

Bahan aktif:

merkaptamín bítartrat

Tersedia dari:

Chiesi Farmaceutici S.p.A

Kode ATC:

A16AA04

INN (Nama Internasional):

mercaptamine

Kelompok Terapi:

Önnur meltingarvegi og efnaskipti vörur,

Area terapi:

Cystinosis

Indikasi Terapi:

Procysbi er ætlað til meðferðar á sannaðri nýrnasjúkdómssýkingu. Cysteamín dregur úr uppsöfnun cystíns í sumum frumum (e. hvítfrumum, vöðvum og lifrarfrumum) hjá sjúklingum með nýrnasjúkdóm í blöðruhálskirtli og þegar meðferð er hafin í byrjun, seinkar það þróun nýrnabilunar.

Ringkasan produk:

Revision: 16

Status otorisasi:

Leyfilegt

Tanggal Otorisasi:

2013-09-05

Selebaran informasi

                                44
B. FYLGISEÐILL
45
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PROCYSBI 25 MG MAGASÝRUÞOLIN HÖRÐ HYLKI.
PROCYSBI 75 MG MAGASÝRUÞOLIN HÖRÐ HYLKI.
cysteamín (mercaptamín bítartrat)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um PROCYSBI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota PROCYSBI
3.
Hvernig nota á PROCYSBI
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á PROCYSBI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PROCYSBI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
PROCYSBI inniheldur virka efnið cysteamín (einnig þekkt sem
mercaptamín) og er notað til
meðferðar á cystíngeymdarkvilla með nýrnasjúkdómi
(nephropathic cystinosis) hjá börnum og
fullorðnum. Cystíngeymdarkvilli er sjúkdómur sem hefur áhrif á
líkamsstarfsemina vegna óeðlilegrar
uppsöfnunar amínósýrucystína í ýmsum líffærum líkamans, s.s.
nýrum, augum, vöðvum, brisi og
heila. Uppsöfnun cystína veldur nýrnaskaða og útskilnaði á
umframmagni af glúkósa, prótínum og
söltum. Mismunandi líffæri verða fyrir áhrifum á mismunandi
aldri.
PROCYSBI er lyf sem hvarfast við cystín til að minnka magn þess í
frumunum. Meðferð með
cysteamíni skal hefja þegar í stað eftir staðfestingu
sjúkdómsgreiningar á cystíngeymdarkvilla til að
hámarksávinningur náist.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA PROCYSBI
EKKI MÁ NOTA PROCYSBI
−
ef um er að r
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Karakteristik produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
PROCYSBI 25 mg magasýruþolin hörð hylki.
PROCYSBI 75 mg magasýruþolin hörð hylki.
2.
INNIHALDSLÝSING
PROCYSBI 25 mg magasýruþolið hart hylki
Hvert magasýruþolið hart hylki inniheldur 25 mg af cysteamíni (sem
mercaptamín bítartrat).
PROCYSBI 75 mg magasýruþolið hart hylki
Hvert magasýruþolið hart hylki inniheldur 75 mg af cysteamíni (sem
mercaptamín bítartrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart magasýruþolið hylki.
PROCYSBI 25 mg magasýruþolið hart hylki
Ljósblá hörð hylki í stærð 3 (15,9 x 5,8 mm) með áletruninni
„25 mg“ með hvítu bleki og ljósbláu loki
með áletruðu „PRO“ með hvítu bleki.
PROCYSBI 75 mg magasýruþolið hart hylki
Ljósblá hörð hylki í stærð 0 (21,7 x 7,6 mm) með áletruninni
„75 mg“ með hvítu bleki og dökkbláu
loki með áletruðu „PRO“ með hvítu bleki.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
PROCYSBI er ætlað til meðferðar á staðfestum
cystíngeymdarkvilla með nýrnasjúkdómi
(nephropathic cystinosis). Cysteamín dregur úr uppsöfnun cystíns
í sumum frumum (t.d. hvítkornum,
vöðva- og lifrarfrumum) í sjúklingum með cystíngeymdarkvilla
með nýrnasjúkdómi og dregur úr
framvindu nýrnabilunar þegar meðferð er hafin snemma.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með PROCYSBI skal hefja undir yfirumsjón læknis sem hefur
reynslu af meðferð
cystíngeymdarkvilla.
Cysteamín meðferð verður að hefja strax þegar greining hefur
verið staðfest (þ.e. aukning á
cystíngildum hvítra blóðkorna) til að hámarksávinningur náist.
Skammtar
Hægt er að mæla cystínþéttni hvítra blóðkorna með ýmsum
mismunandi aðferðum, eins og mælingu á
sérstökum undirhópum hvítra blóðkorna (t.d. kyrningaprófi) eða
blandaða hvítkornaprófinu þar sem
hver prófun hefur mismunandi markgildi. Heilbrigðisstarfsmenn skulu
kynna sér prófanasértæk
meðferðarmarkmið sem einstakar rannsóknarstofur 
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Selebaran informasi Selebaran informasi Bulgar 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Bulgar 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Bulgar 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Spanyol 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Spanyol 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Spanyol 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Cheska 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Cheska 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Cheska 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Dansk 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Dansk 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Dansk 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Jerman 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Jerman 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Jerman 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Esti 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Esti 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Esti 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Yunani 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Yunani 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Yunani 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Inggris 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Inggris 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Inggris 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Prancis 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Prancis 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Prancis 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Italia 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Italia 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Italia 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Latvi 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Latvi 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Latvi 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Lituavi 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Lituavi 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Lituavi 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Hungaria 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Hungaria 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Hungaria 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Malta 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Malta 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Malta 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Belanda 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Belanda 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Belanda 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Polski 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Polski 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Polski 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Portugis 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Portugis 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Portugis 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Rumania 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Rumania 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Rumania 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Slovak 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Slovak 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Slovak 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Sloven 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Sloven 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Sloven 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Suomi 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Suomi 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Suomi 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Swedia 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Swedia 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Swedia 03-10-2013
Selebaran informasi Selebaran informasi Norwegia 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Norwegia 26-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Kroasia 26-05-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Kroasia 26-05-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Kroasia 03-10-2013

Peringatan pencarian terkait dengan produk ini

Lihat riwayat dokumen