Raxone

Negara: Uni Eropa

Bahasa: Islandia

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Unduh Selebaran informasi (PIL)
30-10-2023
Unduh Karakteristik produk (SPC)
30-10-2023

Bahan aktif:

idebenone

Tersedia dari:

Chiesi Farmaceutici S.p.A

Kode ATC:

N06BX13

INN (Nama Internasional):

idebenone

Kelompok Terapi:

Önnur örvandi og nootropics, Psychoanaleptics,

Area terapi:

Optic Atrophy, arfgengur, leber

Indikasi Terapi:

Raxone er ætlað til meðferðar á sjónskerðingu hjá unglingum og fullorðnum sjúklingum með arfgengan taugakvilla (Lehon).

Ringkasan produk:

Revision: 9

Status otorisasi:

Leyfilegt

Tanggal Otorisasi:

2015-09-08

Selebaran informasi

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
RAXONE 150 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ídebenón
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Raxone og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Raxone
3.
Hvernig nota á Raxone
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Raxone
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1
.
UPPLÝSINGAR UM RAXONE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Raxone inniheldur efni sem kallast ídebenón.
Ídebenón er notað til að meðhöndla sjónskerðingu hjá
fullorðnum og unglingum með augnsjúkdóm
sem kallast arfgengur Lebers sjóntaugarkvilli (Leber´s Hereditary
Optic Neuropathy (LHON)).
-
Þessi augnsjúkdómur er arfgengur, sem þýðir að hann gengur í
fjölskyldum.
-
Hann orsakast af vandamálum í genum þínum (sem kallast
„erfðafræðileg stökkbreyting”), sem
hefur áhrif á getu augnfrumna til að framleiða þá orku sem þær
þurfa til að starfa eðlilega,
þannig að þær verða óvirkar.
-
Arfgengur Lebers sjóntaugarkvilli getur leitt til sjónskerðingar
vegna vanvirkni frumnanna sem
bera ábyrgð á sjóninni.
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Karakteristik produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Raxone 150 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af ídebenóni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 46 mg af laktósa (sem einhýdrat)
og 0,23 mg af sunset yellow FCF
(E110).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Appelsínugul, kringlótt, tvíkúpt filmu-húðuð tafla sem er 10 mm
í þvermál, með Santhera merkið
greypt í aðra hliðina og „150“ í hina hliðina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Raxone er ætlað til meðferðar á sjónskerðingu hjá unglingum og
fullorðnum sjúklingum með
arfgengan Lebers sjóntaugarkvilla (Leber’s Hereditary Optic
Neuropathy (LHON)) (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
_ _
Meðferð skal hefja og vera undir eftirliti læknis með reynslu af
arfgengum Lebers sjóntaugarkvilla.
Skammtar
_ _
Ráðlagður skammtur er 900 mg/dag af ídebenóni (300 mg, 3 sinnum
á dag).
Upplýsingar um samfellda meðferð með ídebenóni í allt að 24
mánuði liggja fyrir sem hluti af opinni
klínískri rannsókn með samanburði við þróun sjúkdóms án
meðferðar (natural history) (sjá kafla 5.1).
Sérstakir sjúklingahópar
_ _
_Aldraðir _
Ekki er þörf fyrir sértæka skammtaaðlögun við meðferð á
arfgengum Lebers sjóntaugarkvilla hjá
öldruðum sjúklingum.
_ _
_Skert lifrar- eða nýrnastarfsemi _
Sjúklingar með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi hafa verið
rannsakaðir. Hins vegar er ekki hægt að
ráðleggja ákveðna skammta. Gæta skal varúðar við meðferð
sjúklinga með skerta lifrar- eða
3
nýrnastarfsemi, þar sem aukaverkanir hafa leitt til 
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Selebaran informasi Selebaran informasi Bulgar 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Bulgar 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Bulgar 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Spanyol 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Spanyol 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Spanyol 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Cheska 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Cheska 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Cheska 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Dansk 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Dansk 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Dansk 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Jerman 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Jerman 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Jerman 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Esti 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Esti 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Esti 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Yunani 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Yunani 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Yunani 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Inggris 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Inggris 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Inggris 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Prancis 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Prancis 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Prancis 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Italia 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Italia 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Italia 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Latvi 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Latvi 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Latvi 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Lituavi 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Lituavi 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Lituavi 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Hungaria 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Hungaria 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Hungaria 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Malta 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Malta 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Malta 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Belanda 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Belanda 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Belanda 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Polski 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Polski 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Polski 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Portugis 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Portugis 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Portugis 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Rumania 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Rumania 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Rumania 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Slovak 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Slovak 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Slovak 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Sloven 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Sloven 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Sloven 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Suomi 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Suomi 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Suomi 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Swedia 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Swedia 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Swedia 17-09-2015
Selebaran informasi Selebaran informasi Norwegia 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Norwegia 30-10-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Kroasia 30-10-2023
Karakteristik produk Karakteristik produk Kroasia 30-10-2023
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Kroasia 17-09-2015

Peringatan pencarian terkait dengan produk ini

Lihat riwayat dokumen