Activyl Tick Plus

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
04-10-2022

Virkt innihaldsefni:

indoxacarb, permethrin

Fáanlegur frá:

Intervet International BV

ATC númer:

QP53AC54

INN (Alþjóðlegt nafn):

indoxacarb, permethrin

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

permetríni, sturtu, Ectoparasiticides fyrir baugi nota, meðtalin. skordýraeitur

Ábendingar:

Meðferð á flóaæxli (Ctenocephalides felis); Varan hefur viðvarandi skordýraeitrun í allt að 4 vikur gegn Ctenocephalides felis. Vara hefur viðvarandi acaricidal virkni fyrir upp að 5 vikur gegn Ixodes ricinus og upp að 3 vikur gegn Rhipicephalus sanguineus. Eitt meðhöndlun veitir repellent (gegn fóðrun) virkni gegn sandiflugum (Phlebotomus perniciosus) í allt að 3 vikur.

Vörulýsing:

Revision: 9

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2012-01-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                19
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
20
FYLGISEÐILL
ACTIVYL TICK PLUS BLETTUNARLAUSN FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Intervet International BV
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet Productions SA
Rue de Lyons
27460 Igoville,
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Activyl Tick Plus 75 mg + 240 mg blettunarlausn fyrir mjög litla
hunda
Activyl Tick Plus 150 mg + 480 mg blettunarlausn fyrir litla hunda
Activyl Tick Plus 300 mg + 960 mg blettunarlausn fyrir meðalstóra
hunda
Activyl Tick Plus 600 mg + 1920 mg blettunarlausn fyrir stóra hunda
Activyl Tick Plus 900 mg + 2880 mg blettunarlausn fyrir mjög stóra
hunda
Indoxacarb + permetrín
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
VIRK INNIHALDSEFNI:
Einn ml inniheldur 150 mg indoxacarb og 480 mg permetrín.
Ein pípetta gefur:
RÚMMÁL
(ML)
INDOXACARB
(MG)
PERMETRÍN
(MG)
Fyrir mjög litla hunda (1,2 – 5 kg)
0,5
75
240
Fyrir litla hunda (5,1 – 10 kg)
1
150
480
Fyrir meðalstóra hunda (10,1 – 20 kg)
2
300
960
Fyrir stóra hunda (20,1 – 40 kg)
4
600
1920
Fyrir mjög stóra hunda (40,1 – 60 kg)
6
900
2880
Tær, litlaus til gul- eða brúnleit lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð gegn flóarsmiti (
_Ctenocephalides felis_
); dýralyfið hefur viðvarandi flóardrepandi virkni gegn
_Ctenocephalides felis_
í allt að 4 vikur.
Dýralyfið hefur viðvarandi mítladrepandi virkni gegn
_Ixodes ricinus_
í allt að 5 vikur og gegn
_Rhipicephalus sanguineus_
í allt að 3 vikur. Ef mítlar af þessum tegundum eru á dýrinu
þegar lyfið er
borið á er ekki víst að þeir drepist allir innan 48 klukkustunda,
en það gæti gerst innan viku.
Flær á öllum þroskastigum í nánasta umhverfi hundsins drepast
eftir snertingu við hunda sem
meðhöndlaðir hafa verið.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
21
Ein meðferð hefur fælandi áhrif (hamlar næringu) hjá sa
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Activyl Tick Plus 75 mg + 240 mg blettunarlausn fyrir mjög litla
hunda
Activyl Tick Plus 150 mg + 480 mg blettunarlausn fyrir litla hunda
Activyl Tick Plus 300 mg + 960 mg blettunarlausn fyrir meðalstóra
hunda
Activyl Tick Plus 600 mg + 1920 mg blettunarlausn fyrir stóra hunda
Activyl Tick Plus 900 mg + 2880 mg blettunarlausn fyrir mjög stóra
hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Einn ml inniheldur 150 mg indoxacarb og 480 mg permetrín
Ein stakskammtapípetta gefur:
RÚMMÁL STAKSKAMMTS
(ML)
INDOXACARB
(MG)
PERMETRÍN
(MG)
Mjög litlir hundar (1,2 - 5 kg)
0,5
75
240
Litlir hundar (5,1 - 10 kg)
1
150
480
Meðalstórir hundar (10,1 - 20 kg)
2
300
960
Stórir hundar (20,1 - 40 kg)
4
600
1920
Mjög stórir hundar (40,1 - 60 kg)
6
900
2880
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Blettunarlausn.
Tær, litlaus til gul- eða brúnleit lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð gegn flóarsmiti (
_Ctenocephalides felis_
); dýralyfið hefur viðvarandi flóardrepandi virkni gegn
_Ctenocephalides felis_
í allt að 4 vikur.
Dýralyfið hefur viðvarandi mítladrepandi virkni gegn
_Ixodes ricinus_
í allt að 5 vikur og gegn
_Rhipicephalus sanguineus_
í allt að 3 vikur. Ef mítlar af þessum tegundum eru á dýrinu
þegar lyfið er
borið á er ekki víst að þeir drepist allir innan 48 klukkustunda,
en það gæti gerst innan viku.
Flær á öllum þroskastigum í nánasta umhverfi hundsins drepast
eftir snertingu við hunda sem
meðhöndlaðir hafa verið.
Ein meðferð hefur fælandi áhrif (hamlar næringu) hjá sandflugum
(
_Phlebotomus perniciosus_
) í allt að
3 vikur.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki handa köttum þar sem aukaverkanir geta komið fram og
jafnvel dauðsfall (sjá einnig kafla
4.5 Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 04-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 04-10-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 04-10-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 04-10-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru