Ambrisentan Mylan

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
26-04-2023

Virkt innihaldsefni:

ambrisentan

Fáanlegur frá:

Mylan S.A.S

ATC númer:

C02KX02

INN (Alþjóðlegt nafn):

ambrisentan

Meðferðarhópur:

Háþiýstingslækkandi

Lækningarsvæði:

Háþrýstingur, lungnabólga

Ábendingar:

Ambrisentan Mylan er ætlað fyrir meðferð lungum slagæð háan blóðþrýsting (PAH) í fullorðinn sjúklingum SEM Hagnýtur Bekknum (ÍÞRÓTTA) II að III, þar á meðal að nota í samsetning meðferð. Verkun hefur verið sýnt fram í sjálfvakin PAH (IPAH) og í PAH tengslum við tengdum vef sjúkdómur. Ambrisentan Mylan er ætlað fyrir meðferð lungum slagæð háan blóðþrýsting (PAH) í fullorðinn sjúklingum SEM Hagnýtur Bekknum (ÍÞRÓTTA) II að III, þar á meðal að nota í samsetning meðferð. Verkun hefur verið sýnt fram í sjálfvakin PAH (IPAH) og í PAH tengslum við tengdum vef sjúkdómur.

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2019-06-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                49
B. FYLGISEÐILL
50
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
AMBRISENTAN MYLAN 5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
AMBRISENTAN MYLAN 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ambrisentan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Ambrisentan Mylan og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ambrisentan Mylan
3.
Hvernig nota á Ambrisentan Mylan
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ambrisentan Mylan
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AMBRISENTAN MYLAN
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ambrisentan Mylan inniheldur virka efnið ambrisentan. Það tilheyrir
flokki lyfja sem kallast önnur
blóðþrýstingslækkandi lyf (notuð við meðferð gegn háum
blóðþrýstingi).
Það er notað til meðferðar á lungnaháþrýstingi hjá
fullorðnum. Lungnaháþrýstingur er hár
blóðþrýstingur í æðum (lungnaslagæðum) sem flytja blóð frá
hjarta til lungna. Hjá fólki með
lungnaháþrýsting verða þessar æðar þrengri þannig að
erfiðara er fyrir hjartað að dæla blóði í gegnum
þær. Þetta veldur því að fólk er þreytt, því sundlar og
það er andstutt.
Ambrisentan Mylan víkkar út lungnaslagæðarnar og auðveldar
þannig hjartanu að dæla blóði í
gegnum þær. Þetta lækkar blóðþrýstinginn og dregur úr
einkennunum.
Ambrisentan Mylan getur einnig verið notað ása
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ambrisentan Mylan 5 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 5 mg af ambrisentani.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur u.þ.b. 26 mg af laktósa og 10 míkrógrömm af
allúra-rauðu AC állakk litarefni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
Bleik, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla með „M“ greypt
í aðra hliðina og „AN“ í hina hliðina, u.þ.b.
5,7 mm að þvermáli.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ambrisentan Mylan er ætlað til meðferðar við lungnaháþrýstingi
hjá fullorðnum sjúklingum í
starfshæfnisflokkum II og III samkvæmt flokkun WHO, þ.m.t. notkun
í samsettri meðferð (sjá
kafla 5.1). Sýnt hefur verið fram á virkni við lungnaháþrýsting
af óþekktum orsökum og
lungnaháþrýsting tengdan bandvefssjúkdómi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hafin af lækni með reynslu af meðferð
lungnaháþrýstings.
Skammtar
Ambrisentan einlyfjameðferð
Ambrisentan Mylan er ætlað til inntöku og byrjunarskammtur er 5 mg
einu sinni á dag sem má auka í
10 mg á dag háð klínískri svörun og þoli.
Ambrisentan í samsettri meðferð með tadalafíli
Við notkun samhliða tadalafíli á að auka skammt Ambrisentan Mylan
í 10 mg einu sinni á dag.
Í AMBITION rannsókninni fengu sjúklingar 5 mg ambrisentan á dag
fyrstu 8 vikurnar áður en
skammtur var aukinn í 10 mg háð þoli (sjá kafla 5.1). Í
samsettri meðferð með tadalafíli var
upphafsskammtur 5 mg ambrisentan og 20 mg tadalafíl. Háð þoli var
skammtur tadalafíls aukinn í
40 mg eftir 4 vikur og skammtur ambrisentans aukinn í 10 mg eftir 8
vikur. Þetta náðist hjá meira en
90% sjúklinga. Einnig mátti minnka skammta háð þoli.
3
Takmarkaðar upplýsingar benda til þess að skyndileg stöðvun
meðferðar með ambrisentani tengist
ekki því að lungnaháþrýsingur versni aftur.
Við gjöf samhliða cíklósporíni A sk
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-07-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 26-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 26-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 26-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 15-07-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru