Amversio

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
28-07-2022

Virkt innihaldsefni:

betaine

Fáanlegur frá:

SERB SA

ATC númer:

A16AA06

INN (Alþjóðlegt nafn):

betaine anhydrous

Meðferðarhópur:

Önnur meltingarvegi og efnaskipti vörur,

Lækningarsvæði:

Homocystinuria

Ábendingar:

Amversio is indicated as adjunctive treatment of homocystinuria, involving deficiencies or defects in:•         cystathionine beta-synthase (CBS),•         5,10 methylene tetrahydrofolate reductase (MTHFR),•         cobalamin cofactor metabolism (cbl).

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-05-05

Upplýsingar fylgiseðill

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
AMVERSIO 1 G DUFT TIL INNTÖKU
vatnsfrítt betaín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Amversio og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Amversio
3.
Hvernig nota á Amversio
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Amversio
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AMVERSIO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Amversio inniheldur vatnsfrítt betaín sem er ætlað sem
viðbótarmeðferð við hómócysteinmigu, sem er
arfgengur sjúkdómur (erfðasjúkdómur) sem lýsir sér þannig að
amínósýran metíónín brotnar ekki
fyllilega niður í líkamanum.
Metíónín er til staðar í próteini í venjulegum mat (eins og
kjöti, fiski, mjólk, osti, eggjum). Það breytist
í hómócystein sem breytist venjulega í cystein við meltingu.
Hómócysteinmiga er sjúkdómur sem
verður vegna uppsöfnunar hómócysteins sem breytist ekki í cystein
og það myndar sega í bláæðum
(blóðtappa), beinþynningu og kvilla í beinagrind og augasteini.
Notkun Amversio ásamt annarri
meðferð eins og B6-vítamíni, B12-vítamíni, fólati og sérstöku
mataræði miðar að því að draga úr
aukinni þéttni hómócysteins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA AMVERSIO
EKKI MÁ NOTA AMVERSIO
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir vatnsfríu betaíni.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Amversio 1 g duft til inntöku
2.
INNIHALDSLÝSING
1 g af dufti inniheldur 1 g af vatnsfríu betaíni.
3.
LYFJAFORM
Duft til inntöku.
Hvítt, kristallað laust duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Amversio er ætlað sem viðbótarmeðferð við hómócysteinmigu,
m.a. þegar um skort eða galla á
eftirfarandi er að ræða:
•
cystatíonín beta-syntasa,
•
5,10-metylen-tetrahydrófólat redúktasa (MTHFR),
•
umbrot cobalamín hjálparþáttar.
Amversio á að nota til viðbótar annarri meðferð, t.d. með
B6-vítamíni (pýridoxín), B12-vítamíni
(cobalamín), fólati og sérstöku mataræði.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Amversio meðferð á að vera undir eftirliti læknis með reynslu í
meðferð sjúklinga með
hómócysteinmigu.
Skammtar
_ _
_Börn og fullorðnir_
Ráðlagður heildardagsskammtur er 100 mg/kg/dag gefinn í 2
skömmtum á dag. Þó skal aðlaga
skammta fyrir hvern sjúkling miðað við plasmaþéttni
hómócysteins og metíóníns. Sumir sjúklingar
þurftu skammta stærri en 200 mg/kg/dag til að ná
meðferðarmarkmiðum. Gæta skal varúðar þegar
skammtar eru hækkaðir hjá sjúklingum með skort á cystatíonín
beta-syntasa vegna hættu á
metíóníndreyra. Fylgjast skal vandlega með þéttni metíóníns
hjá þessum sjúklingum.
_Sérstakir sjúklingahópar _
_ _
_Lifrar- eða nýrnabilun_
Reynsla af meðferð með vatnsfríu betaíni hjá sjúklingum með
nýrnabilun eða fitulifur (ekki af völdum
áfengisneyslu) hefur sýnt að ekki er nauðsynlegt að breyta
skömmtum Amversio.
_Meðferðarstjórnun _
Markmið meðferðarinnar er að halda heildarþéttni hómócysteins
í plasma undir 15 μmól/l eða eins
lágri og kostur er. Jafnvægi næst yfirleitt innan mánaðar.
3
Lyfjagjöf
Til inntöku
Áður en glasið er opnað á að hrista það lauslega. Þrjár
mæliskeiðar sem mæla 100 mg, 150 mg eða 1 g
af vatnsfríu betaíni eru meðfylgjandi. Ráðlagt er að taka
kúfaða skeið úr gla
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 28-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 28-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 28-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 28-07-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu