Arikayce liposomal

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
04-08-2023

Virkt innihaldsefni:

Amikacin sulfate

Fáanlegur frá:

Insmed Netherlands B.V.

ATC númer:

J01GB06

INN (Alþjóðlegt nafn):

amikacin

Meðferðarhópur:

Sýklalyf fyrir almenn nota,

Lækningarsvæði:

Sýkingar í öndunarvegi

Ábendingar:

Arikayce liposomal is indicated for the treatment of non-tuberculous mycobacterial (NTM) lung infections caused by Mycobacterium avium Complex (MAC) in adults with limited treatment options who do not have cystic fibrosis.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-10-27

Upplýsingar fylgiseðill

                                22
B. FYLGISEÐILL
23
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ARIKAYCE LIPOSOMAL 590 MG ÖRDREIFA Í EIMGJAFA
amíkasín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um ARIKAYCE liposomal og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota ARIKAYCE liposomal
3.
Hvernig nota á ARIKAYCE liposomal
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á ARIKAYCE liposomal
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
7.
Notkunarleiðbeiningar
1.
UPPLÝSINGAR UM ARIKAYCE LIPOSOMAL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
ARIKAYCE liposomal er
SÝKLALYF
sem inniheldur virka innihaldsefnið amíkasín. Amíkasín tilheyrir
flokki sýklalyfja sem nefnast amínóglýkósíð og stöðva vöxt
tiltekinna baktería sem valda sýkingum.
ARIKAYCE liposomal er notað til innöndunar til þess að meðhöndla
LUNGNASÝKINGU
af völdum
_Mycobacterium avium_
_complex_
hjá fullorðnum þar sem takmarkaðir eða engir aðrir
meðferðarkostir
liggja fyrir og sem eru ekki með slímseigjusjúkdóm.
_ _
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ARIKAYCE LIPOSOMAL
EKKI MÁ NOTA ARIKAYCE LIPOSOMAL
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir
AMÍKASÍNI
eða öðrum
AMÍNÓGLÝKÓSÍÐUM
,
SOJA
eða
EINHVERJU
ÖÐRU INNIHALDSEFNI
lyfsins (talin upp í kafla 6)
-
ef þú tekur önnur amínóglýkósíð (til inntöku eða
inndælingar)
-
ef þú ert með mjög laka nýrnastarfsemi
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
ARIKAYCE liposomal 590 mg ördreifa í eimgjafa
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur amíkasín súlfat sem jafngildir 590 mg af
amíkasíni í formi lípósóma.
Gefinn meðalskammtur úr hverju hettuglasi er u.þ.b. 312 mg af
amíkasíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Dreifa í eimgjafa
Hvít, mjólkurleit, vatnskennd, ördreifa í eimgjafa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
ARIKAYCE liposomal er ætlað til meðferðar við lungnasýkingu af
völdum ódæmigerðra
mýkóbaktería sem orsakast af
_Mycobacterium avium complex_
(MAC) hjá fullorðnum, með
takmarkaða meðferðarvalkosti, sem eru ekki með
slímseigjusjúkdóm (sjá kafla 4.2, 4.4 og 5.1).
Virða skal opinber tilmæli um viðeigandi notkun bakteríulyfja.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferðin með ARIKAYCE liposomal skal hafin og vera í umsjón
lækna með reynslu af meðferð
annarra lungnasjúkdóma en berkla sem orsakast af
_Mycobacterium avium complex_
.
ARIKAYCE liposomal skal nota með öðrum bakteríulyfjum með virkni
gegn lungnasýkingum sem
orsakast af
_Mycobacterium avium complex_
.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er eitt hettuglas (590 mg) gefið einu sinni á
dag, til innöndunar um munn.
_Lengd meðferðar _
Halda skal áfram meðferð með amíkasíni í lípósómum til
innöndunar, sem hluta af samsettri
bakteríulyfjameðferð, í 12 mánuði eftir umbreytingu
hrákaræktana (sputum culture conversion (SCC)).
Ekki skal halda meðferð áfram með amíkasíni í lípósómum til
innöndunar lengur en að hámarki í
6 mánuði ef umbreyting hrákaræktana hefur enn ekki verið
staðfest á þeim tímapunkti.
Hámarkslengd meðferðar með amíkasíni í lípósómum til
innöndunar ætti ekki að vera meiri en
18 mánuðir.
_ _
_Skammtar sem gleymast _
Ef daglegur skammtur af amíkasíni gleymist skal gefa næsta skammt
næsta dag. Ekki skal gefa
tvöfaldan skammt til að bæta upp fyrir skammtinn sem gleymdist að
taka
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 04-08-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 04-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 04-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 21-09-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru