Atectura Breezhaler

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
16-10-2023

Virkt innihaldsefni:

indacaterol acetate, Mometasone furoate

Fáanlegur frá:

Novartis Europharm Limited 

ATC númer:

R03AK

INN (Alþjóðlegt nafn):

indacaterol, mometasone

Meðferðarhópur:

Lyf til veikindi öndunarvegi sjúkdómum,

Lækningarsvæði:

Astma

Ábendingar:

Atectura Breezhaler is indicated as a maintenance treatment of asthma in adults and adolescents 12 years of age and older not adequately controlled with inhaled corticosteroids and inhaled short acting beta2-agonists.

Vörulýsing:

Revision: 9

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-05-30

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Atectura Breezhaler 125 míkrógrömm/62,5 míkrógrömm
innöndunarduft, hörð hylki
Atectura Breezhaler 125 míkrógrömm/127,5 míkrógrömm
innöndunarduft, hörð hylki
Atectura Breezhaler 125 míkrógrömm/260 míkrógrömm
innöndunarduft, hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Atectura Breezhaler 125 míkróg/62,5 míkróg innöndunarduft, hörð
hylki
Hvert hylki inniheldur 150 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 80
míkróg af mometasonfuroati.
Hver skammtur sem er gefinn (skammturinn sem berst úr munnstykki
innöndunartækisins) inniheldur
125 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 62,5 míkróg af
mometasonfuroati.
Atectura Breezhaler 125 míkróg/127,5 míkróg innöndunarduft,
hörð hylki
Hvert hylki inniheldur 150 míkróg af indacateroli (sem asetat) og
160 míkróg af mometasonfuroati.
Hver skammtur sem er gefinn (skammturinn sem berst úr munnstykki
innöndunartækisins) inniheldur
125 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 127,5 míkróg af
mometasonfuroati.
Atectura Breezhaler 125 míkróg/260 míkróg innöndunarduft, hörð
hylki
Hvert hylki inniheldur 150 míkróg af indacaterol (sem asetat) og 320
míkróg af mometasonfuroati.
Hver skammtur sem er gefinn (skammturinn sem berst úr munnstykki
innöndunartækisins) inniheldur
125 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 260 míkróg af
mometasonfuroati.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hylki inniheldur u.þ.b. 25 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innöndunarduft, hart hylki (innöndunarduft).
Atectura Breezhaler 125 míkróg/62,5 míkróg innöndunarduft, hörð
hylki
Gegnsæ (ólituð) hylki sem innihalda hvítt duft, kóði lyfsins
„IM150-80“ er í bláu fyrir ofan bláa rönd á
hylkisbol og merki lyfsins er í bláu á hylkisloki milli tveggja
blárra randa.
Atectura Breezhaler 125 míkróg/127,5 míkróg innöndunarduft,
hörð hylki
Gegnsæ (ólituð) hylki sem innihalda hvítt duft, kóði lyfsins
„IM150-1
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Atectura Breezhaler 125 míkrógrömm/62,5 míkrógrömm
innöndunarduft, hörð hylki
Atectura Breezhaler 125 míkrógrömm/127,5 míkrógrömm
innöndunarduft, hörð hylki
Atectura Breezhaler 125 míkrógrömm/260 míkrógrömm
innöndunarduft, hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Atectura Breezhaler 125 míkróg/62,5 míkróg innöndunarduft, hörð
hylki
Hvert hylki inniheldur 150 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 80
míkróg af mometasonfuroati.
Hver skammtur sem er gefinn (skammturinn sem berst úr munnstykki
innöndunartækisins) inniheldur
125 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 62,5 míkróg af
mometasonfuroati.
Atectura Breezhaler 125 míkróg/127,5 míkróg innöndunarduft,
hörð hylki
Hvert hylki inniheldur 150 míkróg af indacateroli (sem asetat) og
160 míkróg af mometasonfuroati.
Hver skammtur sem er gefinn (skammturinn sem berst úr munnstykki
innöndunartækisins) inniheldur
125 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 127,5 míkróg af
mometasonfuroati.
Atectura Breezhaler 125 míkróg/260 míkróg innöndunarduft, hörð
hylki
Hvert hylki inniheldur 150 míkróg af indacaterol (sem asetat) og 320
míkróg af mometasonfuroati.
Hver skammtur sem er gefinn (skammturinn sem berst úr munnstykki
innöndunartækisins) inniheldur
125 míkróg af indacateroli (sem asetat) og 260 míkróg af
mometasonfuroati.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hylki inniheldur u.þ.b. 25 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innöndunarduft, hart hylki (innöndunarduft).
Atectura Breezhaler 125 míkróg/62,5 míkróg innöndunarduft, hörð
hylki
Gegnsæ (ólituð) hylki sem innihalda hvítt duft, kóði lyfsins
„IM150-80“ er í bláu fyrir ofan bláa rönd á
hylkisbol og merki lyfsins er í bláu á hylkisloki milli tveggja
blárra randa.
Atectura Breezhaler 125 míkróg/127,5 míkróg innöndunarduft,
hörð hylki
Gegnsæ (ólituð) hylki sem innihalda hvítt duft, kóði lyfsins
„IM150-1
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 23-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 23-06-2020