Clopidogrel ratiopharm

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
12-12-2013

Virkt innihaldsefni:

klópídógrel

Fáanlegur frá:

Archie Samuel s.r.o.

ATC númer:

B01AC04

INN (Alþjóðlegt nafn):

clopidogrel

Meðferðarhópur:

Blóðþurrðandi lyf

Lækningarsvæði:

Peripheral Vascular Diseases; Stroke; Myocardial Infarction

Ábendingar:

Eða er ætlað í fullorðnir til að fyrirbyggja atherothrombotic atburðum í:sjúklingar sem þjáist af kransæðastíflu (frá nokkrum dögum fyrr en minna en 35 dögum), blóðþurrðar heilablóðfall (frá 7 daga þar til að minna en 6 mánuðum) eða komið útlæga slagæð sjúkdómur. Nánari upplýsingar er að vísa til kafla 5.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2009-09-23

Upplýsingar fylgiseðill

                                B. FYLGISEÐILL
21
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CLOPIDOGREL RATIOPHARM 75 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
Klópídógrel
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Clopidogrel ratiopharm og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Clopidogrel ratiopharm
3.
Hvernig nota á Clopidogrel ratiopharm
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Clopidogrel ratiopharm
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CLOPIDOGREL RATIOPHARM OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Clopidogrel ratiopharm inniheldur virka innihaldsefnið klópídógrel
sem tilheyrir flokki lyfja sem
hindra samloðun blóðflagna. Blóðflögur eru mjög smáar agnir
sem festast saman við blóðstorknun.
Lyf sem hindra samloðun blóðflagna minnka hættuna á myndun
blóðkekkja (ferli sem nefnist
segamyndun) með því að koma í veg fyrir þessa samloðun.
Clopidogrel ratiopharm er tekið af fullorðnum til þess að koma í
veg fyrir að blóðkökkur (blóðsegi)
myndist í kölkuðum æðum (slagæðum), en það ferli er þekkt
sem segamyndun vegna æðakölkunar og
getur leitt til áfalla af völdum æðakölkunar (svo sem
heilablóðfalls, hjartaáfalls eða dauða).
Þér hefur verið ávísað Clopidogrel ratiopharm til þess að
fyrirbyggja myndun blóðkekkja og draga úr
hættunni á alvarlegum áföllum vegna þe
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
1.
HEITI LYFS
Clopidogrel ratiopharm 75 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur af 75 mg klópídógreli (sem
besílat).
Hjálparefni með þekkta verkun: Hver filmuhúðuð tafla inniheldur
3,80 mg af hertri laxerolíu.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Hvítar eða beinhvítar, með marmaraáferð, kringlóttar og
tvíkúptar filmuhúðaðar töflur.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Klópídógrel er ætlað fullorðnum til að koma í veg fyrir
æðastíflur hjá:

Sjúklingum með hjartadrep (frá nokkrum dögum og allt að 35
dögum), heilablóðþurrð (frá
7 dögum og allt að 6 mánuðum) eða staðfestan sjúkdóm í
útlægum slagæðum.
Vinsamlegast sjáið kafla 5.1 fyrir frekari upplýsingar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar

Fullorðnir og aldraðir
Klópídógrel á að gefa í einum daglegum 75 mg skammti með eða
án matar skammti.
Ef gleymist að taka skammt:
-
Ef minna en 12 klst. eru liðnar frá því að taka átti lyfið inn
samkvæmt venju, á að taka
næsta skammt þegar í stað og taka svo næsta skammt á venjulegum
tíma.
-
Ef meira en 12 klst. eru liðnar á að taka næsta skammt inn á
venjulegum tíma, ekki á að
tvöfalda skammtinn.

Börn
Klópídógrel er ekki ætlað börnum vegna þess að ekki hefur
verið sýnt fram á verkun (sjá
kafla 5.1).

Skert nýrnastarfsemi
Reynsla er takmörkuð af notkun lyfsins hjá sjúklingum með skerta
nýrnastarfsemi (sjá
kafla 4.4).

Skert lifrarstarfsemi
Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá sjúklingum með í
meðallagi skerta lifrarstarfsemi
sem hugsanlega hafa blæðingarhneigð (sjá kafla 4.4).
2
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
Lyfjagjöf
Til inntöku
Má gefa með eða án matar.
4.3
FRÁBENDINGAR

Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 2 eða kafla 6.1.

Ver
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni spænska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni danska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni þýska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni gríska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni enska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni franska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni pólska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni finnska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni sænska 12-12-2013
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 12-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 12-12-2013
Vara einkenni Vara einkenni norska 12-12-2013

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru