Estrumat vet. Stungulyf, lausn 0,25 mg/ml

Land: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Download Vara einkenni (SPC)
17-10-2016

Virkt innihaldsefni:

Cloprostenolum natríum

Fáanlegur frá:

Intervet International B.V.*

ATC númer:

QG02AD90

INN (Alþjóðlegt nafn):

Cloprostenolum

Skammtar:

0,25 mg/ml

Lyfjaform:

Stungulyf, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

403444 Hettuglas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

1991-01-01

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL FYRIR:
ESTRUMAT VET. 0,25 MG/ML STUNGULYF, LAUSN, HANDA NAUTGRIPUM, SVÍNUM
OG HESTUM.
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Intervet International B.V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Vet Pharma Friesoythe GmbH
Sedelsberger Strasse 2
26169 Friesoythe
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Estrumat vet. 0,25 mg/ml stungulyf, lausn, handa nautgripum, svínum
og hestum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 ml inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Cloprostenol (sem cloprostenolnatríum)
0,25 mg.
HJÁLPAREFNI:
Bensýlalkóhól (E1519)
Vatnsfrí sítrónusýra
Natríumsítrat
Natríumklóríð
Vatn fyrir stungulyf
4.
ÁBENDING(AR)
Kvígur og kýr
Til að koma af stað fósturláti vegna óæskilegs fangs. Til að
koma af stað fósturláti dauðs fósturs. Við
langvinnri legbólgu (chronic endometriosis). Við gulbúsblöðrum.
Til samstillingar gangmála, meðal
annars til að koma af stað gangmálum. Til að fyrirbyggja
meðgöngu fram yfir burðarmál og til að
koma af stað burði.
Gyltur:
Til að fyrirbyggja meðgöngu fram yfir gottíma og til að koma af
stað goti.
Hryssur
:
Til að koma af stað gangmálum.
5.
FRÁBENDINGAR
2
Lyfið má ekki gefa í bláæð.
Má ekki gefa dýrum sem eru með fangi nema fanglos sé fyrirhugað.
6.
AUKAVERKANIR
Aukaverkanir má fyrst og fremst rekja til áhrifa lyfsins á slétta
vöðva.
Aukin svitamyndun, lækkaður líkamshiti mældur í endaþarmi (oft
hjá hryssum), auk þess aukin
hjartsláttar- og öndunartíðni, verkir vegna vöðvasamdráttar í
þörmum og skert samhæfing. Einkennin
koma fram innan 15 mínútna og eru horfin eftir 1 klukkustund.
Örsjaldan hafa komið fram bráðaofnæmisviðbrögð sem krefjast
tafarlausrar læknismeðferðar.
Staðbundnar bakreríusýkingar geta komið fram á stungustað.
Stundum geta þær breiðst út.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfa
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Estrumat vet. 0,25 mg/ml stungulyf, lausn, handa nautgripum, svínum
og hestum.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml inniheldur
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Cloprostenol (sem natríum)
0,25 mg.
HJÁLPAREFNI:
Bensýlalkóhól (E1519)
20,00 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, svín og hestar.
4.2
ÁBENDINGAR
KVÍGUR OG KÝR:
Til að koma af stað fósturláti vegna óæskilegs fangs. Til að
koma af stað fósturláti dauðs fósturs.
Við langvinnri legbólgu (chronic endometriosis).
Við gulbúsblöðrum.
Til samstillingar gangmála, meðal annars til að koma af stað
gangmálum.
Til að fyrirbyggja meðgöngu fram yfir burðarmál og til að koma
af stað burði.
GYLTUR:
Til að fyrirbyggja meðgöngu fram yfir gottíma og til að koma af
stað goti.
HRYSSUR:
Til að koma af stað gangmálum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið má ekki gefa í bláæð.
Má ekki gefa dýrum sem eru með fangi nema fanglos sé fyrirhugað.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Við meðferð á gyltum með fangi, meira en 3 dögum fyrir
væntanlegt got, er hætt við að grísirnir verði
ófullburða og ekki lífvænlegir.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Að koma af stað fanglosi eða burði getur valdið erfiðleikum við
burð, fósturláti, því að fylgja verður
eftir og legbólgu.
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR FYRIR ÞANN SEM GEFUR DÝRINU LYFIÐ
Cloprostenol getur frásogast í gegnum húð og leitt til
berkjukrampa og fósturláts. Gæta þarf varúðar
þegar lyfið er handleikið. Þetta á einkum við um barnshafandi
konur, astmasjúklinga og einstaklinga
með aðra öndunarfærakvilla. Þeir einstaklingar skulu forðast
snertingu við lyfið eða nota einnota
hanska þegar það er gefið. Ef lyfið kemst í snertingu við húð
á að þvo hana strax. Ef sá sem annast
lyfjagjöf sprautar sig me
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru