Fampridine Accord

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
11-04-2024

Virkt innihaldsefni:

Fampridine

Fáanlegur frá:

Accord Healthcare S.L.U.

ATC númer:

N07XX07

INN (Alþjóðlegt nafn):

fampridine

Meðferðarhópur:

Önnur lyf í taugakerfinu

Lækningarsvæði:

Margvísleg sclerosis

Ábendingar:

Fampridine Accord is indicated for the improvement of walking in adult patients with multiple sclerosis with walking disability (EDSS 4-7).

Vörulýsing:

Revision: 1

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-09-24

Upplýsingar fylgiseðill

                                20
B. FYLGISEÐILL
21
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
FAMPRIDINE ACCORD 10 MG FORÐATÖFLUR
famprídín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Fampridine Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Fampridine Accord
3.
Hvernig nota á Fampridine Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Fampridine Accord
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM FAMPRIDINE ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Fampridine Accord inniheldur virka efnið famprídín sem tilheyrir
flokki lyfja sem kallast
kalíumgangalokar. Þeir virka með því að koma í veg fyrir að
kalíum yfirgefi taugafrumur sem hafa
skemmst vegna heila- og mænusiggs. Þetta lyf er talið virka með
því að valda því að boð séu send um
taugar á eðlilegri hátt, sem auðveldar göngu.
Fampridine Accord er lyf sem er notað til að bæta göngu hjá
fullorðnum (18 ára og eldri) með
gönguröskun er tengist heila- og mænusiggi (MS). Þegar heila- og
mænusigg er til staðar, eyðileggur
bólga verndandi slíður umhverfis taugarnar og veldur
vöðvaslappleika, vöðvastirðleika og erfiðleikum
við göngu.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA FAMPRIDINE ACCORD
EKKI MÁ NOTA FAMPRIDINE ACCORD
−
ef um er að ræða
OFNÆMI
fyrir famprídíni eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin
upp í
kafla 6)
−
ef þú færð flog eða hefur fengi
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Fampridine Accord 10 mg forðatöflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver forðatafla inniheldur 10 mg famprídín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forðatafla.
Hvítar til beinhvítar, sporöskjulaga tvíkúptar filmuhúðaðar
töflur með sneiddum brúnum, um það bil
13,1 x 8,1 mm að stærð, merktar með „FH6“ á annarri hliðinni
og ómerktar á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Fampridine Accord er ætlað að bæta göngu fullorðinna sjúklinga
með heila- og mænusigg með skerta
gönguhæfni (EDSS 4-7).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með famprídíni má eingöngu fara fram eftir ávísun og
eftirliti tiltekinna sérfræðilækna sem
hafa reynslu af meðhöndlun á heila- og mænusiggi.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er ein 10 mg tafla tvisvar á dag með 12
klukkustunda millibili (ein tafla að
morgni og ein tafla að kvöldi). Ekki skal gefa famprídín oftar
eða í stærri skömmtum en ráðlagt er (sjá
kafla 4.4). Töflurnar á að taka án matar (sjá kafla 5.2)
_. _
_ _
_Ef skammtur gleymist _
Alltaf skal fylgja ráðlagðri venjulegri skammtaáætlun. Ekki á
að tvöfalda skammt til að bæta upp
skammt sem gleymst hefur að nota.
_Upphaf og mat meðferðar með Fampridine Accord _
_ _
•
Upphafleg ávísun skal takmarkast við tveggja til fjögurra vikna
meðferð þar sem oftast er hægt
að meta klínískan ávinning á innan við tveimur til fjórum vikum
eftir að gjöf á Fampridine
Accord hefst.
•
Mælt er með mati á gönguhæfni, t.d. „Timed 25 Foot Walk”
(T25FW) eða Tólf liða
göngukvarða fyrir sjúklinga með heila- og mænusigg (MSWS-12) til
að meta ávinning innan
tveggja til fjögurra vikna. Ef enginn ávinningur er greinanlegur,
skal hætta meðferðinni.
•
Hætta skal notkun lyfsins ef sjúklingar greina engan ávinning.
_Endurmat meðferðar með Fampridine Accord _
_ _
3
Ef gönguhæfni reynist hafa minnkað eiga læknar að íhuga að
hætta me
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 02-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 11-04-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 11-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 11-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 02-10-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru