Fareston

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
03-12-2021

Virkt innihaldsefni:

toremifene

Fáanlegur frá:

Orion Corporation

ATC númer:

L02BA02

INN (Alþjóðlegt nafn):

toremifene

Meðferðarhópur:

Innkirtla meðferð

Lækningarsvæði:

Brjóstakrabbamein

Ábendingar:

Hormónahvörf fyrstu hormónabundinna brjóstakrabbameins með meinvörpum hjá sjúklingum eftir tíðahvörf. Fareston er ekki mælt með því fyrir sjúklinga með estrógen viðtaka neikvæð æxli.

Vörulýsing:

Revision: 25

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

1996-02-14

Upplýsingar fylgiseðill

                                17
B. FYLGISEÐILL
18
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
FARESTON 60 MG TÖFLUR
toremifen
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Fareston og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Fareston
3.
Hvernig nota á Fareston
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Fareston
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
HVAÐ ER FARESTON OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Fareston inniheldur virka efnið toremifen, sem er andestrogen.
Fareston er notað til að meðhöndla
ákveðnar tegundir æxla í brjóstum kvenna sem komnar eru yfir
tíðahvörf.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA FARESTON
EKKI MÁ NOTA FARESTON
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir toremifeni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6)
-
ef þú ert með legslímhúðarþykknun
-
ef þú ert með verulegan lifrarsjúkdóm
-
ef þú fæddist með eða hefur haft sjúkdóm sem veldur ákveðnum
óeðlilegum breytingum á
hjartarafriti (hjartalínuriti)
-
ef þú ert með ójafnvægi á söltum í blóðinu, einkum lágan
styrk kalíums í blóði sem ekki hefur
verið leiðréttur með núverandi meðferð
-
ef þú ert með mjög hægan hjartslátt
-
ef þú ert með hjartabilun
-
ef þú ert með sögu um hjartsláttaróreglu
-
ef þú ert að taka önnur lyf sem hafa áhrif á hjartað (sjá
kafla 2 „Notkun annarra lyfja samhliða
Fareston“)
Þetta er v
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Fareston 60 mg töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 60 mg toremifen (sem sítrat).
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver tafla inniheldur 28,5 mg af laktósa (sem einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla.
Hvít, kringlótt, flöt tafla með sniðbrún merkt „TO 60“ á
annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Upphafs hormónameðferð við hormónaháðu brjóstakrabbameini með
meinvörpum hjá sjúklingum
eftir tíðahvörf. Ekki er mælt með notkun Fareston handa
sjúklingum með æxli án estrógenviðtaka.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 60 mg á sólarhring.
S_kert nýrnastarfsemi_
Ekki þarf að breyta skömmtum hjá sjúklingum með skerta
nýrnastarfsemi.
_Skert lifrarstarfsemi_
Nota skal toremifen með varúð hjá sjúklingum með skerta
lifrarstarfsemi (sjá einnig kafla 5.2).
_Börn_
Notkun Fareston á ekki við hjá börnum.
Lyfjagjöf
Toremifen er til inntöku. Toremifen má taka með eða án matar.
4.3
FRÁBENDINGAR
-
Fyrirliggjandi legslímhúðarþykknun og verulega skert
lifrarstarfsemi eru frábendingar við
langtímameðferð með toremifeni.
-
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
-
Bæði forklínískar rannsóknir og rannsóknir á mönnum hafa sýnt
breytingar á raflífeðlisfræði
hjartans í kjölfar gjafar toremifens, sem birtist sem lenging QT
bils. Með tilliti til öryggis
lyfsins er ekki ráðlegt að gefa toremifen sjúklingum með:
-
Meðfædda eða staðfesta áunna lengingu QT bils
-
Saltaójafnvægi, sérstaklega ómeðhöndlað lága kalíumþéttni
3
-
Hægslátt sem hefur klíníska þýðingu
-
Hjartabilun með skertu úfallsbroti vinstri slegils sem hefur
klíníska þýðingu
-
Fyrri sögu um hjartsláttartruflanir.
Ekki ætti að nota Toremifen samhliða öðrum lyfjum sem lengja QT
bilið (sjá einnig kafla 4.5).
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚ
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 03-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 02-04-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 03-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 03-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 03-12-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu