Isemid

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-02-2019

Virkt innihaldsefni:

Gi

Fáanlegur frá:

CEVA Santé Animale

ATC númer:

QC03CA04

INN (Alþjóðlegt nafn):

Torasemide

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

Hár-loft þvagræsilyf, Súlfónamíð, látlaus

Ábendingar:

Fyrir meðferð klínískum merki tengjast hjartabilun í hunda, þar á meðal í lungum bjúg.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2019-01-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
ISEMID 1 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA (2,5-11,5 KG)
ISEMID 2 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA (> 11,5-23 KG)
ISEMID 4 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA (> 23-60 KG)
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Ceva Santé Animale
10 av. de La Ballastière
33500 Libourne
Frakkland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt
Ceva Santé Animale
ZI Très le Bois
22600 Loudéac
Frakkland
Ceva Santé Animale
Boulevard de la Communication,
Zone autoroutière
53950 Louverne
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Isemid 1 mg tuggutöflur fyrir hunda (2,5-11,5 kg)
Isemid 2 mg tuggutöflur fyrir hunda (> 11,5-23 kg)
Isemid 4 mg tuggutöflur fyrir hunda (> 23-60 kg)
torasemíð
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver tuggutafla inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Isemid 1 mg
1 mg af torasemíði
Isemid 2 mg
2 mg af torasemíði
Isemid 4 mg
4 mg af torasemíði
Töflurnar eru brúnar, ílangar og tyggjanlegar og hægt er að
skipta þeim í tvo jafna hluta.
4.
ÁBENDING(AR)
Til meðferðar við klínískum einkennum sem tengjast
blóðfylluhjartabilun hjá hundum, þ.m.t.
lungnabjúg.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum með nýrnabilun.
Gefið ekki dýrum með vökvaskort, of lítið blóðrúmmál eða
lágþrýsting.
17
Gefið ekki samhliða öðrum hávirkni þvagræsilyfjum.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Í klínískri vettvangsrannsókn var mjög algengt að sjá
vanstarfsemi nýrna, tímabundna hækkun
nýrnagilda í blóði, blóðstyrkt (haemoconcentration) og
breytingar á þéttni blóðsalta (klóríð, natríum,
kalíum, fosfór, magnesíum, kalsíum).
Algengt var að sjá eftirtalin klínísk einkenni: tilfallandi
einkenni frá meltingarvegi, svo sem uppköst
og niðurgang, vökvaskort, ofsamigu (polyuria), ofþorsta
(polydipsia), þvagleka, lystarleysi,
þyngdartap og slen.
Önnur áhrif sem samrýmast lyfjafræðilegri virkn
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Isemid 1 mg tuggutöflur fyrir hunda (2,5-11,5 kg)
Isemid 2 mg tuggutöflur fyrir hunda (> 11,5-23 kg)
Isemid 4 mg tuggutöflur fyrir hunda (> 23-60 kg)
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tuggutafla inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Isemid 1 mg
1 mg af torasemíði
Isemid 2 mg
2 mg af torasemíði
Isemid 4 mg
4 mg af torasemíði
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutafla.
Ílangar, brúnar töflur með deiliskoru. Hægt er að skipta
töflunni í tvo jafna hluta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar við klínískum einkennum sem tengjast
blóðfylluhjartabilun hjá hundum, þ.m.t.
lungnabjúg.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum með nýrnabilun.
Gefið ekki dýrum með vökvaskort, of lítið blóðrúmmál eða
lágþrýsting.
Gefið ekki samhliða öðrum hávirkni þvagræsilyfjum.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Auka má upphafs-/viðhaldsskammt tímabundið ef lungnabjúgur
verður alvarlegri, þ.e.
lungnablöðrubjúgur (alveolar oedema) (sjá kafla 4.9).
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Hjá hundum með bráðan lungnabjúg sem krefst neyðarmeðferðar á
að íhuga notkun stungulyfja áður
en meðferð með þvagræsilyfjum til inntöku er hafin.
Fylgjast á með nýrnastarfsemi (mæla þvagefni og kreatínín í
blóði og hlutfall próteins:kreatíníns í
þvagi (UPC)), fylgjast á með vökvabúskap og blóðsöltum fyrir
meðferð og mjög reglulega meðan á
3
henni stendur, í samræmi við mat dýralæknis á ávinningi og
áhættu (sjá kafla 4.3 og 4.6).
Þvagræsisvörun við torasemíði getur aukist með tímanum við
endurtekna skömmtun, einkum við
skammta stærri en 0,2 mg/kg/dag; því á að íhuga tíðara
eftirlit.
Gæta skal varúðar við
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 07-02-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu