Kauliv

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
20-11-2023

Virkt innihaldsefni:

teriparatíð

Fáanlegur frá:

Strides Pharma (Cyprus) Limited

ATC númer:

H05AA02

INN (Alþjóðlegt nafn):

teriparatide

Meðferðarhópur:

Kalsíumsterastasis

Lækningarsvæði:

Osteoporosis; Osteoporosis, Postmenopausal

Ábendingar:

Kauliv is indicated in adults. Treatment of osteoporosis in postmenopausal women and in men at increased risk of fracture (see section 5. In postmenopausal women, a significant reduction in the incidence of vertebral and non-vertebral fractures but not hip fractures has been demonstrated. Treatment of osteoporosis associated with sustained systemic glucocorticoid therapy in women and men at increased risk for fracture (see section 5.

Vörulýsing:

Revision: 1

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2023-01-12

Upplýsingar fylgiseðill

                                25
B. FYLGISEÐILL
26
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
KAULLIV 20 MÍKRÓGRÖMM/80 MÍKRÓLÍTRA STUNGULYF LAUSN
teriparatid
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Kauliv og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Kauliv
3.
Hvernig nota á Kauliv
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Kauliv
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM KAULIV OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Kauliv inniheldur virka efnið teriparatid sem er notað til að
styrkja beinin og draga úr áhættu á
beinbrotum með því að örva beinmyndun.
Kauliv er notað til meðferðar við beinþynningu hjá fullorðnum.
Beinþynning er sjúkdómur sem veldur
því að beinin þynnast og verða brothætt. Þessi sjúkdómur er
sérstaklega algengur hjá konum eftir
tíðahvörf, en getur einnig komið fram hjá karlmönnum.
Beinþynning er einnig algeng hjá sjúklingum
sem eru á lyfjum sem kallast barksterar.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA KAULIV
EKKI MÁ NOTA KAULIV
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir teriparatidi eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (t
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Kauliv 20 míkrógrömm/80 míkrólítra, stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 80 míkrólítra skammtur inniheldur 20 míkrógrömm af
teriparatidi*.
Hver rörlykja með 3 ml af lausn inniheldur 750 míkrógrömm af
teriparatidi (sem samsvarar
250 míkrógrömmum í ml).
*Teriparatid rhPTH(1-34), framleitt í
_E. coli _
með DNA raðbrigða tækni, er nákvæm eftirmynd af
amínósýruröð 34 N-enda innræns manna paratýróíðhormóns.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Litlaust, tært stungulyf, lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Kauliv er ætlað fyrir fullorðna.
Beinþynning hjá konum eftir tíðahvörf og hjá karlmönnum sem eru
í aukinni hættu á beinbrotum (sjá
kafla 5.1). Hjá konum eftir tíðahvörf hefur verið sýnt fram á
marktæka fækkun á tíðni samfallsbrota í
hrygg og annarra brota að undanskildum mjaðmarbrotum.
Beinþynning vegna altækrar (systemic) langtímameðferðar með
barksterum hjá konum og körlum með
aukna áhættu á beinbrotum (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Kauliv er 20 míkrógrömm sem gefið er einu
sinni á dag.
Mælt er með að sjúklingar sem fá lítið kalk og D-vítamín úr
fæðu sé gefið kalk og D-vítamínuppbót.
Hámarks meðferðarlengd með teriparatidi er 24 mánuðir (sjá
kafla 4.4). Ekki skal endurtaka
24 mánaða meðferð með teriparatidi á ævi sjúklings.
Eftir að meðferð með teriparatidi er hætt, mega sjúklingar fá
aðra meðferð við beinþynningu.
_Sérstakir sjúklingahópar _
3
_ _
_Aldraðir _
Ekki er þörf á skammtabreytingum vegna aldurs (sjá kafla 5
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 07-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 07-03-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu