Lupkynis

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
29-08-2023

Virkt innihaldsefni:

Voclosporin

Fáanlegur frá:

Otsuka Pharmaceutical Netherlands B.V.

ATC númer:

L04AD03

INN (Alþjóðlegt nafn):

voclosporin

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Lupus Nephritis

Ábendingar:

Lupkynis is indicated in combination with mycophenolate mofetil for the treatment of adult patients with active class III, IV or V (including mixed class III/V and IV/V) lupus nephritis (LN).

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-09-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LUPKYNIS 7,9 MG MJÚK HYLKI
VOKLÓSPORÍN
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Lupkynis og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lupkynis
3.
Hvernig nota á Lupkynis
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lupkynis
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LUPKYNIS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Lupkynis inniheldur virka efnið voklósporín. Það er notað til
meðferðar fullorðinna frá 18 ára aldri
með nýrnabólgu af völdum rauðra úlfa.
Virka innihaldsefnið í Lupkynis er í hópi lyfja sem kallast
kalsíneurínhemlar, sem má nota til að hafa
stjórn á ónæmissvörun líkamans (ónæmisbælandi lyf). Þegar
fólk er með rauða úlfa ræðst
ónæmiskerfið (náttúruleg vörn líkamans) á hluta líkamans,
þar á meðal nýrun (sem veldur nýrnabólgu
af völdum rauðra úlfa). Með því að minnka svörun
ónæmiskerfisins dregur lyfið úr bólgu í nýrum og
minnkar einkenni á borð við þrota í fótleggjum, ökklum eða
fótum, háan blóðþrýsting og þreytu o
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Lupkynis 7,9 mg mjúk hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert mjúkt hylki inniheldur 7,9 mg af voklósporíni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert mjúkt hylki inniheldur 21,6 mg af etanóli og 28,7 mg af
sorbítóli.
Lupkynis getur innihaldið snefilmagn af sojalesitíni, sjá kafla
4.4.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Mjúkt hylki (hylki)
Bleik/appelsínugul sporöskjulaga mjúk hylki um það bil 13 mm × 6
mm að stærð.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Lupkynis er ætlað til notkunar ásamt mýcófenólatmófetíli til
meðferðar fullorðinna sjúklinga með
virka nýrnabólgu af völdum rauðra úlfa í flokki III, IV eða V
(þ.m.t. blönduðum flokki III/V og IV/V).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með þekkingu og reynslu af greiningu og meðferð
nýrnabólgu af völdum rauðra úlfa skal hefja
meðferð með Lupkynis og hafa eftirlit með henni.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 23,7 mg (þrjú 7,9 mg mjúk hylki) tvisvar
á dag.
Ráðlagt er að gefa Lupkynis með eins nálægt 12 klukkustunda
millibili og hægt er og með að minnsta
kosti 8 klukkustundum á milli skammta. Ef skammtur gleymist skal taka
hann um leið og hægt er
innan 4 klukkustunda frá því að það átti að taka hann; ef
meira en 4 klukkustundir líða skal taka næsta
skammt á venjulegum tíma. Ekki á að tvöfalda næsta skammt.
Lupkynis á að nota ásamt mýcófenólatmófetíli.
Læknar skulu meta árangur meðferðar eftir að minnsta kosti 24
vikur og gera viðeigandi greiningu á
áhættu og ávinningi fyrir áframhaldandi meðferð.
_Aðlögun skammta byggð á eGFR _
Ráðlagt er að ákvarða upphafsgildi áætlaðs ga
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 20-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 29-08-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 29-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 29-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 20-09-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu