LysaKare

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
23-05-2024

Virkt innihaldsefni:

L-arginine hydrochloride, L-lysine hydrochloride

Fáanlegur frá:

Advanced Accelerator Applications

ATC númer:

V03AF11

INN (Alþjóðlegt nafn):

arginine, lysine

Meðferðarhópur:

Detoxifying agents for antineoplastic treatment

Lækningarsvæði:

Geislun

Ábendingar:

LysaKare er ætlað til að draga úr skert geislun á Meina-Viðtaka Geislavirkni Meðferð (PRRT) með lutetium (177Lu) oxodotreotide í fullorðnir.

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2019-07-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
LysaKare 25 g/25 g innrennslislyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn 1.000 ml poki inniheldur 25 g af L-arginínhýdróklóríði og
25 g af L-lýsínhýdróklóríði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslislyf, lausn
Tær, litlaus lausn, laus við sýnilegar agnir
pH: 5,1 til 6,1
Osmósuþéttni: 420 til 480 mOsm/l
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
LysaKare er ætlað til að draga úr útsetningu fyrir geislun á
nýru í peptíðviðtaka-geislanúklíðmeðferð
(PRRT) með lútesín (
177
Lu) oxodótreótíði hjá fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
LysaKare er ætlað til notkunar ásamt PRRT með lútesín (
177
Lu) oxodótreótíði. Því ætti aðeins
heilbrigðisstarfsmaður sem hefur reynslu af notkun PRRT að gefa
það.
Skammtar
_Fullorðnir_
Ráðlögð meðferðaráætlun hjá fullorðnum samanstendur af
innrennsli heils poka af LysaKare samhliða
innrennsli lútesín (
177
Lu) oxodótreótíðs, jafnvel þegar sjúklingar þurfa minnkaðan
skammt af PRRT.
Formeðferð með ógleðistillandi lyfi 30 mínútum áður en
innrennsli LysaKare hefst er ráðlögð til að
draga úr tíðni ógleði og uppkasta.
_Sérstakir sjúklingahópar_
_Aldraðir_
Engar rannsóknir hafa verið framkvæmdar hjá sjúklingum 65 ára og
eldri.
Líklegra er að aldraðir sjúklingar séu með skerta
nýrnastarfsemi og því skal gæta varúðar þegar
ákveðið er hvort þeir megi fá lyfið byggt á
kreatínínúthreinsun (sjá kafla 4.4).
_Skert lifrarstarfsemi _
Notkun arginíns og lýsíns hefur ekki verið sérstaklega
rannsökuð hjá sjúklingum með verulega skerta
lifrarstarfsemi (sjá kafla 4.4).
_Skert nýrnastarfsemi_
Vegna möguleikans á klínískum fylgikvillum í tengslum við of
mikið blóðrúmmál og aukningu á
kalíumi í blóði í tengslum við notkun á LysaKare skal ekki gefa
lyfið sjúklingum með
kreatínínúthreinsun <30 ml/mín.
3
Gæta skal varúðar við notkun LysaKare hjá sjúkl
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
LysaKare 25 g/25 g innrennslislyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn 1.000 ml poki inniheldur 25 g af L-arginínhýdróklóríði og
25 g af L-lýsínhýdróklóríði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslislyf, lausn
Tær, litlaus lausn, laus við sýnilegar agnir
pH: 5,1 til 6,1
Osmósuþéttni: 420 til 480 mOsm/l
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
LysaKare er ætlað til að draga úr útsetningu fyrir geislun á
nýru í peptíðviðtaka-geislanúklíðmeðferð
(PRRT) með lútesín (
177
Lu) oxodótreótíði hjá fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
LysaKare er ætlað til notkunar ásamt PRRT með lútesín (
177
Lu) oxodótreótíði. Því ætti aðeins
heilbrigðisstarfsmaður sem hefur reynslu af notkun PRRT að gefa
það.
Skammtar
_Fullorðnir_
Ráðlögð meðferðaráætlun hjá fullorðnum samanstendur af
innrennsli heils poka af LysaKare samhliða
innrennsli lútesín (
177
Lu) oxodótreótíðs, jafnvel þegar sjúklingar þurfa minnkaðan
skammt af PRRT.
Formeðferð með ógleðistillandi lyfi 30 mínútum áður en
innrennsli LysaKare hefst er ráðlögð til að
draga úr tíðni ógleði og uppkasta.
_Sérstakir sjúklingahópar_
_Aldraðir_
Engar rannsóknir hafa verið framkvæmdar hjá sjúklingum 65 ára og
eldri.
Líklegra er að aldraðir sjúklingar séu með skerta
nýrnastarfsemi og því skal gæta varúðar þegar
ákveðið er hvort þeir megi fá lyfið byggt á
kreatínínúthreinsun (sjá kafla 4.4).
_Skert lifrarstarfsemi _
Notkun arginíns og lýsíns hefur ekki verið sérstaklega
rannsökuð hjá sjúklingum með verulega skerta
lifrarstarfsemi (sjá kafla 4.4).
_Skert nýrnastarfsemi_
Vegna möguleikans á klínískum fylgikvillum í tengslum við of
mikið blóðrúmmál og aukningu á
kalíumi í blóði í tengslum við notkun á LysaKare skal ekki gefa
lyfið sjúklingum með
kreatínínúthreinsun <30 ml/mín.
3
Gæta skal varúðar við notkun LysaKare hjá sjúkl
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 23-05-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 23-05-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 23-05-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 21-09-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu