Neocolipor

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
16-06-2020

Virkt innihaldsefni:

E. coli adhesin F4 (F4ab, F4ac, F4ad), E. coli adhesin F5, E. coli adhesin F6, E. coli adhesin F41

Fáanlegur frá:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

ATC númer:

QI09AB02

INN (Alþjóðlegt nafn):

Neonatal piglet colibacillosis vaccine (inactivated)

Meðferðarhópur:

Sows; Sows (nullipar)

Lækningarsvæði:

Immunologicals for suidae, Inactivated bacterial vaccines (including mycoplasma, toxoid and chlamydia)

Ábendingar:

Lækkun á eiturverkunum á smábörnum með nýbura, sem stafar af E. coli stofnar, sem tjá límið F4ab, F4ac, F4ad, F5, F6 og F41, á fyrstu dögum lífsins.

Vörulýsing:

Revision: 14

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

1998-04-14

Upplýsingar fylgiseðill

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
NEOCOLIPOR
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA SEM
BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem sér um lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Animal Health France SCS
Laboratoire Porte des Alpes
Rue de l’Aviation
F-69800 SAINT PRIEST
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Neocolipor stungulyf, dreifa
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Í hverjum 2 ml skammti:
E. coli yfirborðsmótefnavakar F4 (F4ab, F4ac, F4ad), a.m.k
....................................................... 2,1 SA.U*
E. coli yfirborðsmótefnavakar F5, a.m.k
......................................................................................
1,7 SA.U*
E. coli yfirborðsmótefnavakar F6, a.m.k
......................................................................................
1,4 SA.U*
E. coli yfirborðsmótefnavakar F41, a.m.k
....................................................................................
1,7 SA.U*
*: 1 SA.U: Það magn sem nægir til að mynda 1 log10
samloðunarmótefnatítra (agglutinating antibody titre) hjá
marsvínum.
Ónæmisglæðir:
Ál (sem hýdroxíð)
.........................................................................................................................
1,4 mg
4.
ÁBENDING(AR)
Til að draga úr „enterotoxicosis“af völdum
_E. coli _
stofna sem tjá yfirborðsmótefnavakana F4ab, F4ac,
F4ad, F5, F6 og F41, hjá grísum á fyrstu dögunum eftir got.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Bólusetning getur valdið lítið eitt hækkuðum líkamshita (minna
en 1,5°C í mest 24 klst.).
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður alvarlegra aukaverkana
eða aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar á fylgiseðlinum.
16
7.
DÝRATEGUND(IR)
Svín (gyltur, hvort sem er fyrir eða eftir fyrsta got).
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Gefa skal einn 2 ml skammt samkvæmt eftirfaran
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Neocolipor stungulyf, dreifa.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
VIRK INNIHALDSEFNI:
Í hverjum 2 ml skammti:
E. coli yfirborðsmótefnavakar (adhesins) F4 (F4ab, F4ac, F4ad),
a.m.k ..................................... 2,1 SA.U*
E. coli yfirborðsmótefnavakar F5, a.m.k
......................................................................................
1,7 SA.U*
E. coli yfirborðsmótefnavakar F6, a.m.k
......................................................................................
1,4 SA.U*
E. coli yfirborðsmótefnavakar F41, a.m.k
....................................................................................
1,7 SA.U*
*: 1 SA.U: Það magn sem nægir til að mynda 1 log10
samloðunarmótefnatítra (agglutinating antibody titre) hjá
marsvínum.
Ónæmisglæðir:
Ál (sem hýdroxíð)
.........................................................................................................................
1,4 mg
HJÁLPAREFNI:
Tiomersal
.......................................................................................................................................
0,2 mg
Heildarlisti með hjálparefnum, sjá kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Svín (gyltur, hvort sem er fyrir eða eftir fyrsta got).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að draga úr „enterotoxicosis“ af völdum
_E. coli _
stofna sem tjá yfirborðsmótefnavakana F4ab, F4ac,
F4ad, F5, F6 og F41, hjá grísum á fyrstu dögunum eftir got.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ
NOTKUN HJÁ DÝRUM
-
Vegna þess að ónæmi berst til grísanna með broddmjólkinni er
mikilvægt að hver grís fái næga
broddmjólk á fyrstu 6 klst. eftir got.
-
Bólusetjið eingöngu heilbrigð dýr.
-
Gefið bóluefnið ekki samhliða öðrum lyfjum.
3
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR FYRIR ÞANN SEM GEFUR DÝRINU LY
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 17-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 17-02-2021

Skoða skjalasögu