NexGard Combo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
16-02-2022

Virkt innihaldsefni:

eprinomectin, esafoxolaner, praziquantel

Fáanlegur frá:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

ATC númer:

QP54AA54

INN (Alþjóðlegt nafn):

esafoxolaner, eprinomectin, praziquantel

Meðferðarhópur:

Kettir

Lækningarsvæði:

Eprinomectin, combinations, , Avermectins, Antiparasitic products, insecticides and repellents

Ábendingar:

For cats with, or at risk from mixed infections by cestodes, nematodes and ectoparasites. Dýralæknis lyf er eingöngu ætlað þegar allt þrjá hópa eru miða á sama tíma.

Vörulýsing:

Revision: 1

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-01-06

Upplýsingar fylgiseðill

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL:
NEXGARD COMBO BLETTUNARLAUSN HANDA KÖTTUM < 2,5 KG
NEXGARD COMBO BLETTUNARLAUSN HANDA KÖTTUM 2,5-7,5 KG
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
Þýskaland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Animal Health France SCS
4 Chemin du Calquet
31000 Toulouse
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
NexGard Combo blettunarlausn handa köttum < 2,5 kg
NexGard Combo blettunarlausn handa köttum 2,5-7,5 kg
esafoxolaner, eprinomectin, praziquantel
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver stakskammtari gefur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
NexGard Combo
Rúmmál
stakskammts
(ml)
Esafoxolaner
(mg)
Eprinomectin
(mg)
Praziquantel
(mg)
Kettir 0,8-<2,5 kg
0,3
3,60
1,20
24,90
Kettir 2,5-<7,5 kg
0,9
10,80
3,60
74,70
HJÁLPAREFNI:
Bútýlhýdroxýtólúen (E321) 1 mg/ml.
Blettunarlausn.
Tær, litlaus til ljósgul eða ljósbrún lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Handa köttum sem eru með eða eru í hættu á að fá blandaða
sníkjudýrasýkingu af völdum bandorma,
þráðorma og útvortis sníkjudýra (ectoparacites). Dýralyfið er
eingöngu ætlað til notkunar þegar veita á
meðferð við öllum þremur flokkunum samtímis.
Útvortis sníkjudýr
-
Meðferð gegn flóasmiti (
_Ctenocephalides felis_
). Ein meðferð drepur flær tafarlaust og helst
virknin í einn mánuð.
-
Lyfið má nota sem hluta af meðferðaráætlun til að hafa hemil á
ofnæmishúðbólgu vegna
flóabits (flea allergy dermatitis (FAD)).
21
-
Meðferð gegn mítlasmiti. Ein meðferð drepur mítla tafarlaust og
helst virknin gegn kláðamítlum
(
_Ixodes scapularis)_
í einn mánuð og gegn skógarmítlum (
_Ixodes ricinus)_
í fimm vikur.
-
Meðferð gegn eyrnamaurasmiti (
_Otodectes cynotis_
).
-
Meðferð gegn maurakláða (af völdum
_Notoedres cati)._
Bandormar
Meðferð við bandormasmiti (
_Dipylidium caninum_
,
_Taenia taeniaeformis_
,
_Echinoco
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
NexGard Combo blettunarlausn handa köttum < 2,5 kg
NexGard Combo blettunarlausn handa köttum 2,5-7,5 kg
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hver stakskammtari gefur:
NexGard Combo
Rúmmál
stakskammts (ml)
Esafoxolaner
(mg)
Eprinomectin
(mg)
Praziquantel
(mg)
Kettir 0,8-<2,5 kg
0,3
3,60
1,20
24,90
Kettir 2,5-<7,5 kg
0,9
10,80
3,60
74,70
HJÁLPAREFNI:
Bútýlhýdroxýtólúen (E321) 1 mg/ml.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Blettunarlausn.
Tær, litlaus til ljósgul eða ljósbrún lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Handa köttum sem eru með eða eru í hættu á að fá blandaða
sníkjudýrasýkingu af völdum bandorma,
þráðorma og útvortis sníkjudýra (ectoparacites). Dýralyfið er
eingöngu ætlað til notkunar þegar veita á
meðferð við öllum þremur flokkunum samtímis.
Útvortis sníkjudýr
-
Meðferð gegn flóasmiti (
_Ctenocephalides felis_
). Ein meðferð drepur flær tafarlaust og helst
virknin í einn mánuð.
-
Lyfið má nota sem hluta af meðferðaráætlun til að hafa hemil á
ofnæmishúðbólgu vegna
flóabits (flea allergy dermatitis (FAD)).
-
Meðferð gegn mítlasmiti. Ein meðferð drepur mítla tafarlaust og
helst virknin gegn kláðamítlum
(
_Ixodes scapularis)_
í einn mánuð og gegn skógarmítlum (
_Ixodes ricinus_
) í fimm vikur.
-
Meðferð gegn eyrnamaurasmiti (
_Otodectes cynotis_
).
-
Meðferð gegn maurakláða (af völdum
_Notoedres cati)._
Bandormar í meltingarfærum
-
Meðferð við bandormasmiti (
_Dipylidium caninum, Taenia taeniaeformis, Echinococcus _
_multilocularis, Joyeuxiella pasqualei_
og
_Joyeuxiella fuhrmanni_
).
3
Þráðormar
Þráðormar í meltingarfærum
-
Meðferð við þráðormasmiti í meltingarfærum (L3, L4 lirfur og
fullorðnir spóluormar (
_Toxocara _
_cati_
), L4 lirfur og fullorðnir hakaormar (
_Ancylostoma tubaeforme _
og
_Ancylostoma ceylanicum_
og fullorðnir

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 16-02-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu