Ogluo

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
01-02-2023

Virkt innihaldsefni:

Glúkagon

Fáanlegur frá:

Tetris Pharma B.V

ATC númer:

H04AA01

INN (Alþjóðlegt nafn):

glucagon

Meðferðarhópur:

Brisi hormón, Glycogenolytic hormón

Lækningarsvæði:

Sykursýki

Ábendingar:

Ogluo is indicated for the treatment of severe hypoglycaemia in adults, adolescents, and children aged 2 years and over with diabetes mellitus.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-02-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                42
B. FYLGISEÐILL
43
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
OGLUO 0,5 MG STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
OGLUO 1 MG STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
glúkagon
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknis, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Ogluo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ogluo
3.
Hvernig nota á Ogluo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ogluo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM OGLUO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ogluo inniheldur virka efnið glúkagon, sem tilheyrir lyfjaflokki sem
nefnist blóðsykurshækkandi lyf.
Það er notað til meðferðar við alvarlegri blóðsykurslækkun
(mjög lágum blóðsykri) hjá einstaklingum
með sykursýki. Lyfið er ætlað til notkunar hjá fullorðnum,
unglingum og börnum 2 ára og eldri.
Ogluo er áfylltur lyfjapenni sem er tilbúinn til notkunar og
inniheldur stakan skammt af virka efninu
glúkagon. Lyfinu er dælt inn undir húð, sem þýðir að lyfinu er
sprautað undir húðina með nál.
Glúkagon er náttúrulegt hormón sem briskirtillinn framleiðir.
Það virkar öfugt á við insúlín og hækkar
blóðsykur. Það hækkar blóðsykurinn með því að umbreyta
sykurforða í lifrinni sem kallast glýkógen í
glúkósa (sykur). Glúkósinn fer þá inn í blóðrásina og
hækkar blóðsykursgildið og dregur á þann hátt úr
áhrifum blóðsykurslækkunar.
UPPL
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ogluo 0,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Ogluo 1 mg stungulyf, laus í áfylltum lyfjapenna.
Ogluo 0,5 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
Ogluo 1 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
2.
INNIHALDSLÝSING
Ogluo 0,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 0,5 mg glúkagon í 0,1 ml.
Ogluo 1 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 1 mg glúkagon í 0,2 ml.
Ogluo 0,5 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Hver áfyllt sprauta inniheldur 0,5 mg glúkagon í 0,1 ml.
Ogluo 1 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Hver áfyllt sprauta inniheldur 1 mg glúkagon í 0,2 ml.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf)
Tær, litlaus eða ljósgul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ogluo er ætlað til meðferðar við alvarlegri blóðsykurslækkun
hjá fullorðnum, unglingum og börnum
sem eru 2 ára eða eldri með sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir og unglingar (≥6 ára)_
Ráðlagður skammtur er 1 mg, gefin með inndælingu undir húð.
_Börn (≥ 2 til < 6 ára) _
•
Ráðlagður skammtur hjá sjúklingum sem vega minna en 25 kg er 0,5
mg gefinn með
inndælingu undir húð.
3
•
Ráðlagður skammtur hjá sjúklingum sem vega minna en 25 kg er 1 mg
gefinn með inndælingu
undir húð.
_ _
_Tími fyrir svörun og aukaskammtar _
Sjúklingurinn mun vanalega sýna svörun innan 15 mínútna. Þegar
sjúklingurinn hefur svarað meðferð,
skal gefa kolvetni til inntöku til að endurheimta glýkógenmagn í
lifrinni og koma í veg fyrir að
blóðsykurslækkun endurtaki sig. Ef skjúklingurinn sýnir ekki
svörun á innan við 15 mínútum, má gefa
annan skammt á meðan beðið er eftir neyðaraðstoð. Mælt er með
að sjúklingum sé ávísað tveimur
Ogluo tækjum.
_ _
Sérstakir sjúklingahópar
_ _
_ _
_Aldraðir (≥ 65 ára) _
Ogluo má nota hjá öldruðum 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 01-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 01-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 01-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 26-02-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu