Onpattro

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
02-06-2023

Virkt innihaldsefni:

patisiran járn

Fáanlegur frá:

Alnylam Netherlands B.V.

ATC númer:

N07

INN (Alþjóðlegt nafn):

patisiran

Meðferðarhópur:

Önnur lyf í taugakerfinu

Lækningarsvæði:

Amyloidosis, Ættingja

Ábendingar:

Onpattro er ætlað fyrir meðferð arfgenga transthyretin-miðlað amyloidosis (hATTR amyloidosis) í fullorðinn sjúklinga með stigi 1 eða stigi 2 polyneuropathy.

Vörulýsing:

Revision: 11

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-08-27

Upplýsingar fylgiseðill

                                25
B. FYLGISEÐILL
26
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ONPATTRO 2 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
patisiran
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR ENN LYFIÐ ER GEFIÐ. Í
HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
•
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Onpattro og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Onpattro
3.
Hvernig nota á Onpattro
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Onpattro
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ONPATTRO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Virka efnið í Onpattro er patisiran.
Onpattro er lyf sem meðhöndlar sjúkdóm sem gengur í fjölskyldum
og er kallaður arfgengur
transthýretín mýlildissjúkdómur (hATTR amyloidosis).
hATTR mýlildissjúkdómur stafar af kvilla vegna próteins í
líkamanum sem heitir „transtýretín“
(TTR).
•
Þetta prótein er aðallega framleitt í lifrinni og flytur
A-vítamín og önnur efni um líkamann.
•
Hjá fólki með þennan sjúkdóm kekkjast óeðlilega löguð
TTR-prótein saman og mynda kekki
sem kallast „mýlildi (amýlóíð)“.
•
Mýlildi getur safnast fyrir í kringum taugar, hjarta og á öðrum
stöðum í líkamanum og komið í
veg fyrir eðlilega starfsemi. Þetta veldur einkennum sjúkdómsins.
Onpattro virkar þannig að það lækkar það magn af TTR-próteinum
sem lifrin framleiðir.
•
Þetta þýðir að það er minna af TTR-próteinum í blóðinu geta
myndað amýlóíd.
•
Þetta getur hjálpað til við að minnka áhrif þessa sjúkdóms.
Onpattro er aðeins notað í fullorðnum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ONPATTRO
EKKI MÁ NOTA ONPATTRO
•
ef þú ert með eða hefur fengið alvarleg 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Onpattro 2 mg/ml innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur natríum patisiran sem jafngildir 2 mg af
patisiran.
Hvert hettuglas inniheldur natríum patisiran sem jafngildir 10 mg af
patisiran í formi fitu nanóagna.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver ml af þykkni inniheldur 3,99 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Hvít til beinhvít, ópallýsandi, einsleit lausn (pH u.þ.b. 7).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Onpattro er ætlað til meðferðar við arfgengum transthýretín
mýlildissjúkdómi (hATTR amyloidosis)
hjá fullorðnum einstaklingum með fjöltaugakvilla af stigi 1 eða
2..
_ _
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal aðeins hefjast undir umsjón læknis sem hefur
þekkingu á eftirliti og meðferð
mýlildissjúkdóms.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Onpattro er 300 míkrógrömm fyrir hvert
kíló líkamsþyngdar og er lyfið gefið
með innrennsli í bláæð (i.v.) á þriggja vikna fresti.
Skammtur byggist á raunverulegri líkamsþyngd. Ráðlagður
hámarksskammtur hjá sjúklingum sem
vega ≥ 100 kg er 30 mg.
Hefja skal meðferð eins fljótt og hægt er eftir að einkenni koma
fram (sjá kafla 5.1). Ákvörðun um að
halda meðferð áfram hjá sjúklingum með versnandi
fjöltaugakvilla sem nær stigi 3 á að vera tekin af
lækninum samkvæmt heildarmati á ávinningi og áhættu (sjá kafla
5.1).
Mælt er með að sjúklingar sem fá lyfjameðferð með Onpattro
taki inn u.þ.b. 2.500 alþjóðlegar einingar
(a.e.) af A-vítamínuppbót á dag (sjá kafla 4.4).
_Nauðsynleg lyfjaforgjöf _
Allir sjúklingar ættu að fá lyfjaforgjöf áður en þeim er
gefið Onpattro til að minnka áhættuna á
innrennslistengdum viðbrögðum (IRR) (sjá kafla 4.4). Sjúklingar
eiga að fá sérhverja af eftirfarandi
3
lyfjagjöfum daginn sem þeim er gefið Onpattro með innrennsli
a.m.k. 60 mínútum áður en i
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 30-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 02-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 02-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 02-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 30-10-2018

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu