Opatanol

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
24-08-2022

Virkt innihaldsefni:

olópatadínhýdróklóríð

Fáanlegur frá:

Novartis Europharm Limited

ATC númer:

S01GX09

INN (Alþjóðlegt nafn):

olopatadine

Meðferðarhópur:

Augnlækningar

Lækningarsvæði:

Konjunktarbólga, ofnæmi

Ábendingar:

Meðhöndlun á augnsjúkdómum og einkennum á árstíðabundinni ofnæmishálsbólgu.

Vörulýsing:

Revision: 23

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2002-05-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
OPATANOL 1 MG/ML AUGNDROPAR, LAUSN.
ólópatadín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Opatanol og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Opatanol
3.
Hvernig nota á Opatanol
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Opatanol
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM OPATANOL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
OPATANOL ER NOTAÐ TIL AÐ MEÐHÖNDLA VÍSBENDINGAR OG EINKENNI
TÁRUBÓLGU VEGNA ÁRSTÍÐABUNDINS
OFNÆMIS.
TÁRUBÓLGA AF VÖLDUM OFNÆMIS.
Sum efni (ofnæmisvakar) svo sem frjóduft, heimilisryk eða
dýrafeldir geta valdið ofnæmi sem leiðir til kláða, roða og
bólgu í yfirborði augans.
OPATANOL ER LYF
til að meðhöndla ofnæmi í auga. Það verkar með því að draga
úr óþægindum vegna
ofnæmisins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA OPATANOL
EKKI MÁ NOTA OPATANOL
•
EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
fyrir ólópatadíni eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin upp í
kafla 6).
•
ef þú ert með barn á brjósti skaltu ekki nota Opatanol.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en Opatanol
er notað.
Fjarlægja skal augnlinsur áður en Opatanol er notað.
BÖRN
Notið Opatanol ekki handa börnum yngri en 3 ára. Ekki gefa þetta
lyf börnum yngri en 3 ára vegna
þess að engar upplýsing
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Opatanol 1 mg/ml augndropar, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af lausn inniheldur 1 mg af ólópatadíni (sem
hýdróklóríð).
Hjálparefni með þekkta verkun
Benzalkónklóríð 0,1 mg/ml.
Tvínatríumfosfat dódekahýdrat (E339) 12,61 mg/ml (jafngildir 3,34
mg/ml af fosfötum).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Augndropar, lausn (augndropar).
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðhöndlun á vísbendingum og einkennum í auga vegna tárubólgu
af völdum árstíðabundins
ofnæmis.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Skammturinn er einn dropi af Opatanol í tárusekk í sjúkt auga
(augu) tvisvar sinnum á dag (á 8 klst.
fresti). Halda má meðferð áfram í allt að fjóra mánuði sé
það talið nauðsynlegt.
_Notkun handa öldruðum _
Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum handa öldruðum
sjúklingum.
_Börn _
Nota má Opatanol handa börnum (3 ára og eldri) í sömu skömmtum
og handa fullorðnum. Ekki hefur
verið sýnt fram á öryggi og verkun Opatanol hjá börnum undir 3
ára aldri. Engar upplýsingar liggja
fyrir.
_Notkun handa sjúklingum með skerta lifrar- og nýrnastarfsemi _
Notkun ólópatadíns í formi augndropa (Opatanol) hefur ekki verið
rannsökuð hjá sjúklingum með
nýrna- eða lifrarsjúkdóma.Þó er ekki búist við því að
breyta þurfi skömmtum hjá sjúklingum með
skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi (sjá kafla 5.2).
3
Lyfjagjöf
Eingöngu til notkunar í auga.
Ef innsiglishringurinn er laus eftir að tappinn af glasinu hefur
verið fjarlægður skal fjarlægja hann áður
en lyfið er notað. Til að koma í veg fyrir að dropasprotinn og
lausnin mengist á að gæta þess að hann
snerti hvorki augnlokin, svæðið í kringum augun né annað
yfirborð. Geymið glasið vel lokað þegar
það er ekki í notkun.
Ef önnur augnlyf til staðbundinnar notkunar eru notuð samtímis,
skal láta fimm til tíu mínútur líða á
milli þess sem lyfin 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 10-12-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 24-08-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 24-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 24-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 10-12-2013

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu