Pheburane

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
10-01-2024

Virkt innihaldsefni:

Járn phenylbutyrate

Fáanlegur frá:

Eurocept International B. V.

ATC númer:

A16AX03

INN (Alþjóðlegt nafn):

sodium phenylbutyrate

Meðferðarhópur:

Ýmsum meltingarvegi og efnaskipti vörur

Lækningarsvæði:

Karbamóýl-Fosfórinn Þétti Ég Skort Sjúkdómur

Ábendingar:

Meðferð langvarandi stjórnun súrefnismettun-hringrás sjúkdóma.

Vörulýsing:

Revision: 10

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2013-07-30

Upplýsingar fylgiseðill

                                32
B. FYLGISEÐILL
33
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
PHEBURANE 483 MG/G KYRNI
Natríumfenýlbútýrat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um PHEBURANE og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota PHEBURANE
3.
Hvernig nota á PHEBURANE
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á PHEBURANE
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PHEBURANE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
PHEBURANE inniheldur virka efnið natríumfenýlbútýrat sem er
ætlað sjúklingum á öllum aldri sem
eru með röskun á þvagefnishring. Hjá sjúklingum með þennan
sjaldgæfa sjúkdóm skortir ákveðin
lifrarensím og því geta þeir ekki losnað við
köfnunarefnisúrgang á formi ammoníaks.
Köfnunarefni er frumeining próteina sem aftur eru nauðsynlegur
hluti fæðunnar. Ef líkaminn getur
ekki losað sig við köfnunarefnisúrgang á formi ammoníaks safnast
köfnunarefni upp í líkamanum
eftir neyslu próteina. Köfnunarefnisúrgangur er á formi
ammoníaks, sem er sérstaklega eitrað fyrir
heilann og veldur í alvarlegum tilvikum minnkaðri meðvitund og
dái.
PHEBURANE hjálpar líkamanum að losa sig við köfnunarefnisúrgang
með því að minnka magn
ammoníaks í líkamanum. Samhliða PHEBURANE meðferð verður
fæðið að vera próteinskert en það
er einstaklingsbundið og á að vera samkvæmt ráði læknis eða
næringarfræðin
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
PHEBURANE 483 mg/g kyrni
2.
INNIHALDSLÝSING
Í hverju grammi af kyrni eru 483mg af natríumfenýlbútýrati.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert gramm af natríumfenýlbútýrati inniheldur 124 mg (5,4 mmól)
af natríum og 768 mg af
súkrósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Kyrni.
Hvít eða beinhvít á lit.
4. KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
PHEBURANE er notað sem viðbót vegna langtímameðferðar á röskun
á þvagefnishring (urea cycle),
þar sem um er að ræða skort á carbamýlfosfatsyntetasa,
ornitíntranscarbamýlasa eða
arginínósuccínatsyntetasa.
Það er ætlað til notkunar þegar sjúkdómurinn birtist
_á nýburastigi_
((
_neonatal-onset_
presentation) sem
algjör ensímskortur, sem kemur í ljós á fyrstu 28 dögum eftir
fæðingu). Það er einnig ætlað þegar um
_síðkomna röskun_
(
_late-onset_
) er að ræða (a.m.k. skortur á einu ensími, sem kemur í ljós
eftir fyrsta
mánuð eftir fæðingu) hjá sjúklingum með heilakvilla vegna
ofgnóttar ammoníaks í blóði
(hyperammonaemic encephalopathy).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með PHEBURANE á að vera í höndum sérfræðings með
reynslu í meðferð á röskun á
þvagefnishring.
Skammtar:
Sólarhringsskammtur er einstaklingsbundinn og á að laga að
próteinþoli sjúklings og þeirri daglegri
próteininntöku sem þarf til þess að stuðla að vexti og þroska.
Samkvæmt klínískri reynslu er venjulegur heildar
sólarhringsskammtur af natríumfenýlbútýrati:
•
450 - 600 mg/kg/sólarhring fyrir nýbura, ungbörn og börn sem vega
minna en 20 kg
•
9,9 - 13,0 g/m
2
/sólarhring fyrir börn sem vega meira en 20 kg og fyrir unglinga og
fullorðna.
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun
natríumfenýlbútýrats í skömmtum hærri en 20
g/dag.
_Eftirfylgni meðferðar: _
3
Þéttni ammoníaks, arginíns, lífsnauðsynlegra amínósýra
(einkum amínósýrur með hliðarkeðjur),
karnitíns og pr
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 08-08-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 10-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 10-01-2024

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu