Sotyktu

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
21-12-2023

Virkt innihaldsefni:

Deucravacitinib

Fáanlegur frá:

Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG

ATC númer:

L04AA

INN (Alþjóðlegt nafn):

deucravacitinib

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Psoriasis

Ábendingar:

Treatment of moderate-to-severe plaque psoriasis in adults.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2023-03-24

Upplýsingar fylgiseðill

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
SOTYKTU 6 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
deucravacitinib
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti. til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um SOTYKTU og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota SOTYKTU
3.
Hvernig nota á SOTYKTU
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á SOTYKTU
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SOTYKTU OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM SOTYKTU
SOTYKTU inniheldur virka efnið deucravacitinib, sem tilheyrir flokki
lyfja sem kallast
týrósínkínasa 2 (TYK2) hemlar, sem hjálpa til við að draga úr
bólgu í tengslum við sóra.
VIÐ HVERJU SOTYKTU ER NOTAÐ
SOTYKTU er notað til að meðhöndla fullorðna sem eru með í
meðallagi slæman til slæman
skellusóra, sem er bólgusjúkdómur í húð sem getur valdið
rauðum, hreistrugum, þykkum,
sársaukafullum blettum í húð með kláða og getur einnig komið
fram í hársverði og á nöglum, höndum
og fótum.
HVERNIG SOTYKTU VIRKAR
SOTYKTU virkar með því að blokka sértækt virkni ensíms sem
kallast TYK2 (týrósín kí
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
SOTYKTU 6 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 6 mg af deucravacitinibi.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 44 mg af laktósa (sjá kafla
4.4).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
Bleik, kringlótt, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla, 8 mm í þvermál,
áprentuð með „BMS 895” og „6 mg“ á
annarri hliðinni í tveimur línum og auð hinum megin.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
SOTYKTU er ætlað til meðferðar við í meðallagi svæsnum til
svæsnum skellusóra (plaque psoriasis)
hjá fullorðnum sem geta fengið altæka meðferð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Hefja skal meðferð samkvæmt leiðbeiningum og undir umsjón læknis
sem hefur reynslu af greiningu
og meðferð sóra.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 6 mg til inntöku einu sinni á dag.
Ef sjúklingur hefur engan sjáanlegan ávinning af meðferðinni
eftir 24 vikur skal íhuga að hætta
meðferð. Meta skal meðferðarsvörun sjúklings með reglulegu
millibili.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir _
Ekki er þörf á aðlögun skammta hjá öldruðum 65 ára og eldri
(sjá kafla 5.2). Mjög takmörkuð klínísk
reynsla liggur fyrir hjá sjúklingum ≥ 75 ára og nota skal
deucravacitinib með varúð hjá þessum
sjúklingahópi.
_Skert nýrnastarfsemi _
Ekki er þörf á aðlögun skammta hjá sjúklingum með skerta
nýrnastarfsemi, þ.m.t. sjúklingum með
nýrnasjúkdóm á lokastigi sem eru í skilun (sjá kafla 5.2).
3
_Skert lifrarstarfsemi _
Ekki er þörf á aðlögun skammta hjá sjúklingum með vægt eða
í meðallagi skerta li
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 31-03-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 21-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 21-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 21-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 31-03-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu