Tecovirimat SIGA

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
15-12-2023

Virkt innihaldsefni:

Tecovirimat

Fáanlegur frá:

SIGA Technologies Netherlands B.V.

ATC númer:

J05AX24

INN (Alþjóðlegt nafn):

tecovirimat monohydrate

Meðferðarhópur:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Lækningarsvæði:

Poxviridae Infections; Cowpox; Monkeypox; Vaccinia; Smallpox

Ábendingar:

Tecovirimat SIGA is indicated for the treatment of the following viral infections in adults and children with body weight at least 13 kg:- Smallpox- Monkeypox- CowpoxTecovirimat SIGA is also indicated to treat complications due to replication of vaccinia virus following vaccination against smallpox in adults and children with body weight at least 13 kg (see sections 4. 4 og 5. Tecovirimat SIGA should be used in accordance with official recommendations.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-01-06

Upplýsingar fylgiseðill

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TECOVIRIMAT SIGA 200 MG HÖRÐ HYLKI
tecovirimat
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Tecovirimat SIGA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Tecovirimat SIGA
3.
Hvernig nota á Tecovirimat SIGA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Tecovirimat SIGA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TECOVIRIMAT SIGA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Tecovirimat SIGA inniheldur virka efnið tecovirimat.
Tecovirimat SIGA er notað til að meðhöndla veirusýkingar eins og
bólusótt, MPX-veirusýkingu og
kúabólu hjá fullorðnum og börnum sem vega að minnsta kosti 13
kg.
Tecovirimat SIGA er einnig notað til að meðhöndla fylgikvilla
bóluefna gegn bólusótt.
Tecovirimat SIGA verkar með því að stöðva útbreiðslu
veirunnar. Það hjálpar líkamanum að byggja
upp vörn gegn veirunni þar til þér batnar.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
TECOVIRIMAT SIGA
EKKI MÁ NOTA TECOVIRIMAT SIGA
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir Tecovirimat SIGA eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsin
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Tecovirimat SIGA 200 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hart hylki inniheldur tecovirimat einhýdrat sem jafngildir 200
mg af tecovirimati.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hylki inniheldur 31,5 mg laktósa (sem einhýdrat) og 0,41 mg
sólsetursgult (E110).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki (hylki)
Ógegnsæ gelhylki með appelsínugulan bol og svart lok, sem
innihalda hvítt til beinhvítt duft. Á bolinn
er prentað „SIGA“ og SIGA lógóið (ávalur þríhyrningur með
bókstöfum í) og „®“ á eftir því með
hvítu bleki. Á lokið er prentað „ST-246
®
“ með hvítu bleki. Hylkin eru 21,7 millimetrar að lengd og
7,64 millimetrar í þvermál.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Tecovirimat SIGA er ætlað til meðferðar á eftirfarandi
veirusýkingum hjá fullorðnum og börnum sem
vega að minnsta kosti 13 kg:
o
Bólusótt
o
MPX-veirusýking
o
Kúabóla
Tecovirimat SIGA er einnig ætlað til meðferðar við fylgikvillum
af völdum eftirmyndunar vaccinia-
veiru eftir bólusetningu gegn bólusótt hjá fullorðnum og börnum
sem vega að minnsta kosti 13 kg (sjá
kafla 4.4 og 5.1).
Nota skal Tecovirimat SIGA í samræmi við tilmæli
heilbrigðisyfirvalda.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Hefja skal meðferð með tecovirimati eins fljótt og mögulegt er
eftir greiningu (sjá kafla 4.1).
_ _
_Fullorðnir og börn sem vega að minnsta kosti 13 kg _
Ráðlögðum skömmtum er lýst í töflu 1.
TAFLA 1:
RÁÐLAGÐUR SKAMMTUR M.V. LÍKAMSÞYNGD
3
LÍKAMSÞYNGD
SKAMMTAR
FJÖLDI HYLKJA
13 kg til minna en 25 kg
200 mg á 12 klst. fresti í 14 daga Eitt Tecovirimat 200 mg
hylki
25 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 31-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 15-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 31-10-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru