Tecvayli

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
28-02-2024

Virkt innihaldsefni:

Teclistamab

Fáanlegur frá:

Janssen-Cilag International N.V.

ATC númer:

L01F

INN (Alþjóðlegt nafn):

teclistamab

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Mergæxli

Ábendingar:

TECVAYLI is indicated as monotherapy for the treatment of adult patients with relapsed and refractory multiple myeloma, who have received at least three prior therapies, including an immunomodulatory agent, a proteasome inhibitor, and an anti-CD38 antibody and have demonstrated disease progression on the last therapy.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-08-23

Upplýsingar fylgiseðill

                                37
B. FYLGISEÐILL
38
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
TECVAYLI 10 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
TECVAYLI 90 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
teclistamab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um TECVAYLI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa TECVAYLI
3.
Hvernig gefa á TECVAYLI
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á TECVAYLI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TECVAYLI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
TECVAYLI er krabbameinslyf sem inniheldur virka efnið teclistamab og
er notað hjá fullorðnum með
krabbamein í beinmerg sem kallast mergæxli.
Það er notað hjá fullorðnum sem hafa fengið minnst þrjár
aðrar tegundir meðferða sem hafa ekki
virkað eða skila ekki lengur árangri.
VERKUN TECVAYLI
TECVAYLI er mótefni, sem er tegund próteins sem hefur verið gert
þannig úr garði að það þekkir og
tengist ákveðnum markstöðum í líkamanum. TECVAYLI beinist að
BCMA sem er á
krabbameinsfrumum mergæxlis, og CD3 sameind sem er á svokölluðum T
frumum í ónæmiskerfinu.
Lyfið verkar á þann hátt að það tengist þessum frumum og
færir þær saman þannig að ónæmiskerfið
getur eyðilagt krabbameinsfrumur mergæxlisins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA TECVAYLI
EKKI MÁ GEFA TECVAYLI ef um er
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
TECVAYLI 10 mg/ml stungulyf, lausn
TECVAYLI 90 mg/ml stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
TECVAYLI 10 mg/ml stungulyf, lausn
Eitt 3 ml hettuglas inniheldur 30 mg af teclistamabi (10 mg/ml).
TECVAYLI 90 mg/ml stungulyf, lausn
Eitt 1,7 ml hettuglas inniheldur 153 mg af teclistamabi (90 mg/ml).
Teclistamab er mannaðlagað immúnóglóbúlín G4-prólín, alanín,
alanín (IgG4-PAA) tvísértækt
mótefni sem beinist gegn BMCA (B cell maturation antigen) og CD3
viðtökum, framleitt í
spendýrafrumulínum (í eggjastokkum kínverskra hamstra) með
raðbrigðaerfðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Lausnin er litlaus eða ljósgul með sýrustig 5,2 og osmósuþéttni
u.þ.b. 296 mOsm/l (10 mg/ml
stungulyf, lausn) og u.þ.b. 357 mOsm/l (90 mg/ml stungulyf, lausn).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
TECVAYLI er ætlað sem einlyfjameðferð hjá fullorðnum sjúklingum
með mergæxli sem eru
endurkomin eða svara ekki meðferð og sem hafa fengið að minnsta
kosti þrjár fyrri meðferðir, þ. á m.
með ónæmistemprandi lyfi, próteasómhemli og mótefni gegn CD38 og
hafa sýnt versnun sjúkdómsins
í síðustu meðferðinni.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknar með reynslu í meðferð mergæxla eiga að hefja meðferð
með TECVAYLI og hafa eftirlit með
henni.
Gjöf TECVAYLI á að vera í höndum heilbrigðisstarfsmanns með
heilbrigðisstarfslið sem hefur fengið
fullnægjandi þjálfun og með viðeigandi búnað tiltækan til að
ráða bót á verulegum viðbrögðum m.a.
boðefnafári (cytokine release syndrome) (sjá kafla 4.4).
Skammtar
Gefa á forgjafarlyf fyrir hvern TEC
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 13-10-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 28-02-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 28-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 28-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 13-10-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu