Torphadine vet. Stungulyf, lausn 10 mg/ml

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Download Vara einkenni (SPC)
13-09-2021

Virkt innihaldsefni:

Butorphanolum tartrat

Fáanlegur frá:

Le Vet Beheer B.V.

ATC númer:

QN02AF01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Butorphanolum

Skammtar:

10 mg/ml

Lyfjaform:

Stungulyf, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

475705 Hettuglas Glær hettuglös úr gleri af gerð I með húðuðum brómóbútýl gúmmítappa og álloki í pappaöskju. ; 090538 Hettuglas Glær hettuglös úr gleri af gerð I með húðuðum brómóbútýl gúmmítappa og álloki í pappaöskju.

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2016-09-30

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL:
TORPHADINE VET. 10 MG/ML STUNGULYF, LAUSN FYRIR HUNDA, KETTI OG HESTA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Le Vet Beheer B.V.
Wilgenweg 7
3421 TV Oudewater
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Produlab Pharma B.V.
Forellenweg 16
4941 SJ Raamsdonksveer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Torphadine vet. 10 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda, ketti og hesta
bútorfanól
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver ml inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI
:
Bútorfanól
10,0 mg
Jafngildir14,58 mg af butorpfanól tartrati
HJÁLPAREFNI
:
Bensetóníumklóríð
0,10 mg
Tær, litlaus lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Hundar
_Til verkjastillingar: _
-
Til notkunar við í meðallagi alvarlegúm kviðarholsverkjum.
_Til slævingar: _
-
Til slævingar við samtímis notkun tiltekinna
alfa-2-adrenviðtakaörva (medetómidín).
_Sem lyfjaforgjöf á undan svæfingu: _
-
Til notkunar með aseprómasíni til verkjastillingar og slævingar
fyrir innleiðslu svæfingar.
Skammtaháð minnkun á skammti lyfsins sem notað er til
innleiðingar svæfingar (própofól eða
tíópentón) er einnig möguleg.
-
Sem lyfjaforgjöf, gefið sem eina lyfið fyrir svæfingu.
_Til svæfingar: _
-
Til svæfingar, við samtímis notkun með medetómidíni og
ketamíni.
Kettir
2
_Til verkjastillingar við í meðallagi alvarlegum verkjum: _
-
Til notkunar fyrir aðgerð til verkjastillingar meðan á
aðgerðinni stendur.
-
Til verkjastillingar eftir litlar skurðaðgerðir.
_Til slævingar: _
-
Til slævingar við samtímis notkun tiltekinna
alfa-2-adrenviðtakaörva (medetómidín).
_Til svæfingar: _
-
Til svæfingar, við samtímis notkun með medetómidíni og
ketamíni; hentar í stuttum svæfingum
við sársaukafullum aðgerðum.
Hestar
_Til verkjastillingar: _
-
Til notkunar við í meðallagi vægum til alvarlegum verkjum í
tengslum við kveisu (colic) sem á
uppruna sinn í meltingarvegi.
_Til slævingar: _
-
Til slævingar
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Torphadine vet. 10 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda, ketti og hesta.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI
:
Bútorfanól
10,0 mg
Jafngildir 14,58 mg af bútorpfanól tartrati
HJÁLPAREFNI
:
Bensetóníumklóríð
0,1 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær og litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND
Hundar, kettir og hestar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Hundar
_Til verkjastillingar: _
-
Til notkunar við í meðallagi alvarlegum kviðarholsverkjum.
_Til slævingar: _
-
Til slævingar við samtímis notkun tiltekinna
alfa-2-adrenviðtakaörva (medetómidín).
_Sem lyfjaforgjöf á undan svæfingu: _
-
Til notkunar með aseprómasíni til verkjastillingar og slævingar
fyrir innleiðslu svæfingar.
Skammtaháð minnkun á skammti lyfsins sem notað er til
innleiðingar svæfingar (própofól eða
tíópentón) er einnig möguleg.
-
Sem lyfjaforgjöf, gefið sem eina lyfið fyrir svæfingu.
_Til svæfingar: _
-
Til svæfingar, við samtímis notkun með medetómidíni og
ketamíni.
Kettir
_Til verkjastillingar við í meðallagi alvarlegum verkjum: _
-
Til notkunar fyrir aðgerð til verkjastillingar meðan á
aðgerðinni stendur.
-
Til verkjastillingar eftir litlar skurðaðgerðir.
_Til slævingar: _
-
Til slævingar við samtímis notkun tiltekinna
alfa-2-adrenviðtakaörva (medetómidín).
_Til svæfingar: _
-
Til svæfingar, við samtímis notkun með medetómidíni og
ketamíni; hentar í stuttum svæfingum
við sársaukafullum aðgerðum.
2
Hestar
_Til verkjastillingar: _
-
Til notkunar við í meðallagi vægum til alvarlegum verkjum í
tengslum við kveisu (colic) sem á
uppruna sinn í meltingarvegi.
_Til slævingar: _
-
Til slævingar eftir gjöf tiltekinna alfa-2-adrenviðtakaörva
(detómidín, rómifidín).
4.3
FRÁBENDINGAR
Allar dýrategundir
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu, eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki d
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru