Twinrix Adult

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-02-2024

Virkt innihaldsefni:

lifrarbólgu veira (óvirkt), lifrarbólgu B yfirborðið antigen

Fáanlegur frá:

GlaxoSmithKline Biologicals S.A.

ATC númer:

J07BC20

INN (Alþjóðlegt nafn):

hepatitis A (inactivated) and hepatitis B (rDNA) (HAB) vaccine (adsorbed)

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

Hepatitis B; Hepatitis A; Immunization

Ábendingar:

Twinrix Adult er ætlað til notkunar hjá fullorðnum og unglingum sem eru ónæmur 16 ára og eldri sem eru í hættu á bæði lifrarbólgu A og lifrarbólgu B sýkingu.

Vörulýsing:

Revision: 23

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

1996-09-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TWINRIX ADULT, STUNGULYF, DREIFA Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
Bóluefni gegn lifrarbólgu A (deydd veira) og lifrarbólgu B (rDNA),
(aðsogað)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
BÓLUEFNIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu bóluefni hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki
má gefa það öðrum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Twinrix Adult og við hverju það er notað
2.
Áður en þú færð Twinrix Adult
3.
Hvernig gefa á Twinrix Adult
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Twinrix Adult
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TWINRIX ADULT OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Twinrix Adult er bóluefni fyrir fullorðna og unglinga 16 ára og
eldri. Það er notað til þess að koma í
veg fyrir lifrarbólgu A og lifrarbólgu B. Bóluefnið virkar með
því að láta líkamann mynda eigin vörn
(mótefni) gegn þessum sjúkdómum.
•
LIFRARBÓLGA A
: Lifrarbólga A er smitsjúkdómur sem getur skaðað lifrina.
Sjúkdómnum veldur
lifrarbólguveira A. Lifrarbólguveira A getur borist milli
einstaklinga með mat og drykk, eða við
sund í skólpmenguðu vatni. Einkenni lifrarbólgu A koma fram 3 til
6 vikum eftir snertingu við
veiruna. Einkennin eru ógleði, hiti og verkir. Eftir nokkra daga
getur hvítan í augunum og húðin
orðið gulleit (gula). Eðli og alvarleiki einkenna geta verið
mismunandi. Ekki er víst að ung börn
fái gulu. Flestir ná sér að fullu en sjúkdómurinn er venjulega
það slæmur að fólk er veikt í u.þ.b.
mánuð.
•
LIFRARBÓLGA B:
Lifrarbólguveira B veldur lifrarbólgu B. Hú
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Twinrix Adult, stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu.
Bóluefni gegn lifrarbólgu A (deydd veira) og lifrarbólgu B (rDNA),
(aðsogað).
2.
INNIHALDSLÝSING
1 skammtur (1 ml) inniheldur:
Lifrarbólguveiru A (deydda)
1,2
720 ELISA einingar
Lifrarbólgu B yfirborðsmótefnavaka
3,4
20 míkróg
1
Framleitt á tvílitna mannafrumum (MRC-5)
2
Aðsogað á álhýdroxíðhýdrat
0,05 mg Al
3+
3
Framleitt í gersveppafrumum (
_saccharomyces cerevisiae_
) með DNA-raðbrigðatækni
4
Aðsogað á álfosfat
0,4 mg Al
3+
Bóluefnið getur innihaldið leifar af neómýsíni sem er notað í
framleiðsluferlinu (sjá kafla 4.3).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Gruggug, hvít dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Twinrix Adult er ætlað einstaklingum, 16 ára og eldri, sem eiga á
hættu að smitast af lifrarbólgu A og
lifrarbólgu B og hafa ekki myndað ónæmi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
- Skammtur
Mælt er með 1,0 ml skammti fyrir fullorðna og unglinga eldri en 16
ára.
- Frumónæmisaðgerð
Stöðluð ónæmisaðgerð með Twinrix Adult samanstendur af þremur
skömmtum, þeim fyrsta á
einhverjum völdum degi, þeim næsta mánuði síðar og þeim
þriðja sex mánuðum eftir fyrsta skammt.
Í undantekningartilfellum, þar sem fullorðnir ráðgera ferðalög
innan við mánuði eða seinna eftir að
ónæmisaðgerð er hafin, en ekki gefst nægur tími til að ljúka
staðlaðri 0, 1, 6 mánaða áætlun, er hægt
að nota áætlun með þremur skömmtum í vöðva á degi 0, 7 og
21. Ef þessari áætlun er fylgt er mælt
með fjórða skammtinum 12 mánuðum eftir fyrsta skammtinn.
Fylgja skal ráðlagðri áætlun. Þegar ónæmisaðgerð er hafin
ætti að nota sama bóluefnið í öll skiptin.
3
- Örvunarskammtur
Upplýsingar um langtímaendingu mótefna eftir ónæmisaðgerð með
Twinrix Adult eru til fyrir allt að
20 ár eftir bólusetningu (sjá kafla 5.1). Mælingar á HBs- 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-04-2008
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-02-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-02-2024

Skoða skjalasögu