Yttriga

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
29-01-2021

Virkt innihaldsefni:

yttrium (90Y) chloride

Fáanlegur frá:

Eckert Ziegler Radiopharma GmbH

ATC númer:

V09

INN (Alþjóðlegt nafn):

yttrium [90Y] chloride

Meðferðarhópur:

Greining geislavirkja

Lækningarsvæði:

Radionuclide Imaging

Ábendingar:

Aðeins má nota við geislamerktu flutningsameindir, sem hafa verið sérstaklega þróaðir og leyfð til geislamerktar með þessu radíónúklíði. Radiopharmaceutical undanfari - Ekki ætlað fyrir bein að nota í sjúklingar.

Vörulýsing:

Revision: 10

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2006-01-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                20
B. FYLGISEÐILL
21
FYLGISEÐIL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
YTTRIGA FOREFNI FYRIR GEISLAVIRKT LYF, LAUSN.
Yttríumklóríð (
90
Y)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita ef vart verður aukaverkana
sem ekki er minnst á í þessum
fylgiseðli eða ef aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar
Í FYLGISEÐLINUM:
1.
Upplýsingar um Yttriga og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Yttriga
3.
Hvernig nota á Yttriga
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Yttriga
6.
Aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM YTTRIGA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Yttriga er geislavirkt lyf, notað samhliða öðrum lyfi sem hefur
áhrif á tilteknar frumur líkamans.
Þegar takmarkinu er náð gefur Yttriga frá sér örlitla geisla á
þessum tilteknu stöðum.
Frekari upplýsingar um meðferð og hugsanleg áhrif geislamerkta
lyfsins er að finna í fylgiseðli með
lyfinu sem nota á samhliða.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA YTTRIGA
EKKI MÁ NOTA YTTRIGA:
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir yttríumklóríði (
90
Y) eða einhverju öðru innihaldsefni Yttriga.
-
ef þú ert barnshafandi eða það getur verið að þú sért
barnshafandi (sjá neðar).
GÆTA SKAL SÉRSTAKRAR VARÚÐAR VIÐ NOTKUN YTTRIGA
-
Yttriga er geislavirkt lyf og er aðeins notað samhliða öðru lyfi.
Það er ekki ætlað til beinnar
notkunar hjá sjúklingum
-
Vegna strangra reglna um notkun, meðferð og förgun geislavirkra
efna, verður Yttriga ávallt notað
á sjúkrahúsi eða við sambærilegar aðtæður. Aðeins þeir sem
hafa fengið þjálfun og eru hæfir til að
meðhöndla geislavirk efni af öryggi munu fara með efnið.
Sérstaka varúð skal hafa þegar börnum og unglingum (á aldrinum 2
til 16 ára) eru gefin geislavirk lyf.
TAKA ANNARRA LYFJA
Láti
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Yttriga forefni fyrir geislavirkt lyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml af smitsæfðri lausn inniheldur 0,1-300GBq af yttríumi (
90
Y) á tilgreindum degi og tíma (sem
samsvarar 0,005-15 míkrógrömmum af yttríumi [
90
Y]) (sem yttríumklóríð [
90
Y]).
Hvert 3 ml hettuglas inniheldur 0,1-300 GBq, sem samsvarar 0,005-15
míkrógrömmum af yttríumi
(
90
Y), á tilgreindum degi og tíma. Rúmmálið er 0,02-3 ml.
Hvert 10 ml hettuglas inniheldur 0,1-300 GBq, sem samsvarar 0,005-15
míkrógrömmum af yttríumi
(
90
Y), á tilgreindum degi og tíma. Rúmmálið er 0,02-5 ml. Fræðileg
sértæk virkni er
20 GBq/míkrógrömm af yttríumi (
90
Y) (sjá kafla 6.5).
Yttríumklóríð (
90
Y) er framleitt með sundrun geislavirks forefnis þess strontíumi (
90
Sr). Það eyðist
með útgeislun 2,281 MeV (99,98%) hámarksorku til að mynda
stöðugt sirkon (
90
Zr).
Yttríum (
90
Y) hefur helmingunartímann 2,67 dagar (64,1 klukkustund).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forefni fyrir geislavirk lyf, lausn.
Tær litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Notist aðeins til að geislamerkja burðarsameindir sem hafa verið
sérstaklega þróaðar
og heimilaðar fyrir geislamerkingu með þessari geislavirku
kjarnategund.
Forefni fyrir geislavirk lyf – Ekki ætlað til beinnar notkunar
hjá sjúklingum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Yttriga mega aðeins sérfræðingar með reynslu af
_in vitro_
geislamerkingu nota
Skammtar
Magn Yttriga sem þarf til geislamerkingar og magn yttríum (
90
Y)-merkts lyfs sem er gefið í framhaldi
af því fer eftir lyfinu sem geislamerkt er og tilætlaðri notkun
þess. Sjá samantekt á eiginleikum
lyfsins/fylgiseðil lyfsins sem á að geislamerkja.
Lyfjagjöf
Yttriga er ætlað til
_in vitro_
merkingar lyfja sem eru í framhaldi af því gefin með viðurkenndri
aðferð.
Frekari upplýsingar um undirbúning lyfsins er að finna í kafla 12.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið sjúklingnum e
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 29-01-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 12-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 29-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 29-01-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 29-01-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu