Zeposia

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
03-04-2023

Virkt innihaldsefni:

ozanimod stutt og long-term

Fáanlegur frá:

Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG

ATC númer:

L04AA38

INN (Alþjóðlegt nafn):

ozanimod

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Multiple Sclerosis, Relapsing-Remitting; Colitis, Ulcerative

Ábendingar:

Multiple sclerosisZeposia is indicated for the treatment of adult patients with relapsing remitting multiple sclerosis (RRMS) with active disease as defined by clinical or imaging features. Ulcerative colitisZeposia is indicated for the treatment of adult patients with moderately to severely active ulcerative colitis (UC) who have had an inadequate response, lost response, or were intolerant to either conventional therapy or a biologic agent.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-05-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                39
B. FYLGISEÐILL
40
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ZEPOSIA 0,23 MG HÖRÐ HYLKI
ZEPOSIA 0,46 MG HÖRÐ HYLKI
ZEPOSIA 0,92 MG HÖRÐ HYLKI
ozanimod
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zeposia og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zeposia
3.
Hvernig nota á Zeposia
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zeposia
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZEPOSIA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Zeposia inniheldur virka efnið ozanimod sem tilheyrir flokki lyfja
sem geta dregið úr fjölda hvítra
blóðkorna (eitilfrumna) sem streyma frítt um blóðrásina.
Zeposia er ætlað til meðferðar við eftirfarandi sjúkdómum:
-
MS-sjúkdómi
-
Sáraristilbólgu
MS-sjúkdómur
Zeposia er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
MS-sjúkdóm með köstum og bata þar á
milli sem eru með virkan sjúkdóm.
•
MS-sjúkdómur er sjúkdómur þar sem ónæmiskerfið (varnir
líkamans, þar með talið hvít
blóðkorn) ráðast ranglega á hlífðarlagið umhverfis taugarnar
í heilanum og mænunni. Þetta
kemur í veg fyrir að 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Zeposia 0,23 mg hörð hylki
Zeposia 0,46 mg hörð hylki
Zeposia 0,92 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Zeposia 0,23 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur ozanimod hýdróklóríð sem jafngildir
0,23 mg af ozanimodi.
Zeposia 0,46 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur ozanimod hýdróklóríð sem jafngildir
0,46 mg af ozanimodi.
Zeposia 0,92 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur ozanimod hýdróklóríð sem jafngildir
0,92 mg af ozanimodi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Zeposia 0,23 mg hörð hylki
Ljósgrátt ógegnsætt hart hylki, 14,3 mm, með áprentuðu
„OZA“ með svörtu bleki á lokinu og
„0.23 mg“ á botninum.
Zeposia 0,46 mg hörð hylki
Hart hylki með ljósgráum ógegnsæjum botni og appelsínugulu
ógegnsæju loki, 14,3 mm, með
áprentuðu „OZA“ með svörtu bleki á lokinu og „0.46 mg“ á
botninum.
Zeposia 0,92 mg hörð hylki
Appelsínugult ógegnsætt hart hylki, 14,3 mm, með áprentuðu
„OZA“ með svörtu bleki á lokinu og
„0.92 mg“ á botninum.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
MS-sjúkdómur
Zeposia er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
MS-sjúkdóm með köstum og bata þar á
milli (relapsing remitting multiple sclerosis),
þar sem virkur sjúkdómur er skilgreindur samkvæmt
klínískum þáttum eða myndgreiningu.
Sáraristilbólga
Zeposia er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
miðlungsvirka eða mjög virka
sáraristilbólgu sem hafa ófullnægjandi svörun, hafa misst svörun
eða þoldu ekki annaðhvort
hefðbundna meðferð eða meðferð með lífefnalyfi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 03-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 03-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 03-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 21-12-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu