Zerbaxa

Land: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
06-09-2022

Virkt innihaldsefni:

ceftolozane súlfat, tazobactam járn

Fáanlegur frá:

Merck Sharp & Dohme B.V. 

ATC númer:

J01

INN (Alþjóðlegt nafn):

ceftolozane, tazobactam

Meðferðarhópur:

Sýklalyf fyrir almenn nota,

Lækningarsvæði:

Bakteríusýkingar

Ábendingar:

Zerbaxa is indicated for the treatment of the following infections in adults:Complicated intra abdominal infections;Acute pyelonephritis;Complicated urinary tract infections;Hospital-acquired pneumonia (HAP), including ventilator associated pneumonia (VAP). Íhuga ætti að opinbera leiðsögn á réttri notkun af sýklalyfjum.

Vörulýsing:

Revision: 15

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2015-09-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                26
B.
FYLGISEÐILL
27
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ZERBAXA 1 G/0,5
G STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
ceftólózan/tazóbactam
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið
fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum
fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zerbaxa og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zerbaxa
3.
Hvernig nota á Zerbaxa
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zerbaxa
6.
Pakkningar og
aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZERBAXA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Zerbaxa er lyf sem notað er til að meðhöndla margar
bakteríusýkingar. Það inniheldur tvö virk efni:
-
Ceftólózan, sýklalyf sem tilheyrir flokki „cefalósporína“ og
getur drepið
ákveðnar bakteríur sem
geta valdið sýkingum.
-
Tazóbactam, sem hamlar virkni ákveðinna ensíma sem kallast beta
-
laktamasar. Þessi ensím geta
gert bakteríu ónæma fyrir ceftólózani með því að brjóta
sýklalyfið niður áður en það getur
verkað. Með því að hamla ve
rkun þeirra gerir tazóbactam ceftólózan áhrifaríkara við að
drepa
bakteríur.
Zerbaxa er notað hjá
öllum aldurshópum
til að meðhöndla flóknar sýkingar í kviðarholi
og sýkingar í
nýrum og þvagfærum
.
Zerbaxa er einnig notað hjá
fullorðnum til að meðhöndla
lungnabólgu
.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ZERBAXA
EKKI MÁ NOTA ZERBAXA:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir ceftólózani, tazóbactami eða
einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin upp í kafla
6).
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir lyfjum sem kallast
„cefalósporín“.
-
ef þú hefur fengið alvarleg ofnæmisviðbrögð (t.d. verulega
húðflögnun, 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zerbaxa 1 g/0,5
g stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur
ceftólózansúlfat sem jafngildir 1
g af ceftólózani og tazóbactam
natríum sem
jafngildir 0,5
g af tazóbactami.
Eftir blöndun með 10
ml af þynningarlausn er heildarrúmmál lausnarinnar í hettuglasinu
11,4
ml, sem
inniheldur 88
mg/ml af ceftólózani og 44
mg/ml
af tazóbactami.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hettuglas inniheldur 10
mmól (230
mg) af natríum.
Þegar búið er að leysa stofninn upp með 10
ml natríumklóríð 0,9% mg/ml (0,9%) lausn til
inndælingar, innheldur hettuglasið 11,5
mmól (265 mg) af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla
6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
(stofn fyrir þykkni).
Hvítt til gulleitt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Zerbaxa er ætlað til meðferðar við eftirfarandi sýkingum
hjá fullorðnum
og börnum (sjá kafla 4.2 og
5.1):
-
Flóknum sýkingum í kviðarholi (sjá kafla
4.4).
-
Bráðri nýrna
-
og skjóðubólgu.
-
Flóknum þvagfærasýkingum (sjá kafla
4.4).
Zerbaxa er einnig ætlað til meðferðar við eftirfarandi sýkingu
hjá fullorðnum
sjúklingum
(18 ára eða
eldri) (sjá kafla 5.1):
-
Lungnabólgu
sem smitast hefur á sjúkrahúsi þ.m.t. öndunarvélatengd
ri lungnabólgu.
Hafa skal í huga opinberar leiðbeiningar um viðeigandi notkun
sýklalyfja.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlögð skömmtun í bláæð fyrir
fullorðna
sjúklinga með kreatínínúthreinsun >
50
ml/mín er sýnd eftir
tegund sýkingar (í töflu
1).
3
TAFLA 1: SKAMMTUR AF ZERBAXA Í BLÁÆÐ EFTIR TEGUND SÝKINGAR HJÁ
FULLORÐNUM
SJÚKLINGUM
(18 ÁRA
OG ELDRI)
MEÐ KREATÍNÍNÚTHREINSU
N
* > 50 ML/MÍN.
TEGUND SÝKINGAR
SKAMMTUR
TÍÐNI
INNRENNSLISTÍMI
LENGD
MEÐFERÐAR
Flóknar sýkingar í kviðarholi*
*
1
g ceftólózan /
0,5
g tazóbactam
Á 8 klst.
fresti
1 klst.
4-14 dagar
Flóknar þvagfærasýkingar.
Bráð
nýrna-
og skjó
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 06-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 06-09-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 06-09-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 06-09-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu