Zevalin

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Download Vara einkenni (SPC)
09-03-2020

Virkt innihaldsefni:

ibritumomab tiuxetan

Fáanlegur frá:

Ceft Biopharma s.r.o.

ATC númer:

V10XX02

INN (Alþjóðlegt nafn):

ibritumomab tiuxetan

Meðferðarhópur:

Heilsueyðandi lyf

Lækningarsvæði:

Eitilæxli, follicular

Ábendingar:

Zevalin er ætlað fullorðnum. [90Y]-sprauta Zevalin er ætlað eins og sameiningu meðferð eftir fyrirgefningar framkalla í áður ómeðhöndlað sjúklinga með tíðahvörf eitlaæxli. Þágu Zevalin eftir rítúxímab ásamt lyfjameðferð hefur ekki verið staðfest. [90Y]-sprauta Zevalin er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með rítúxímab relapsedorrefractory CD20+ tíðahvörf B-klefi ekki Hodgkins (FÓTBOLTA).

Vörulýsing:

Revision: 23

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2004-01-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                32
B. FYLGISEÐILL
33
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZEVALIN 1,6 MG/ML, SAMSTÆÐA FYRIR GEISLAVIRKT LYF TIL INNRENNSLIS
Íbrítúmómab tíúxetan [
90
Y]
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN LYFIÐ ER GEFIÐ. Í
HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zevalin og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa Zevalin
3.
Hvernig nota á Zevalin
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zevalin
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZEVALIN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Geislavirkt lyf, eingöngu ætlað til meðferðar.
Zevalin er samstæða til myndunar á virka efninu íbrítúmómabi
tíúxetani [
90
Y], einstofna mótefni sem
merkt er með geislavirka efninu yttríum-90 (
90
Y). Zevalin binst próteini (CD20) á yfirborði ákveðinna
hvítra blóðfrumna (B-frumna) og eyðir þeim með geislun.
Zevalin er notað til meðferðar hjá sjúklingum sem eru með
ákveðinn undirhóp B-frumu eitilæxla sem
ekki eru Hodgkinssjúkdómur (CD20+hægfara eða afbrigðilegt B-frumu
eitilæxli sem ekki er
Hodgkinssjúkdómur) ef fyrri meðferð með rítúximabi, sem er
annað einstofna mótefni, hefur ekki
verkað eða hefur hætt að verka (endurkominn/þrálátur
sjúkdómur).
Zevalin er einnig notað við hnútóttu eitilæxli hjá sjúklingum
sem ekki hafa fengið meðferð áður. Það
er notað sem UPPRÆTINGARMEÐFERÐ til að auka fækkun
eitlaæxlisfrumna sem náðist með upphaflegu
krabbameinslyfjameðferðinni.
Notkun Zevalin felur í sér snertingu við lítið magn af
geislavirkni. Læknirinn og geislalæknirinn hafa
metið það svo að klínískur ávinningur þinn
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zevalin 1,6 mg/ml, samstæða fyrir geislavirkt lyf til innrennslis.
2.
INNIHALDSLÝSING
Zevalin fæst sem samstæða til myndunar á yttríum-90 geislamerktu
íbrítúmómabi tíúxetani.
Samstæðan inniheldur eitt hettuglas með íbrítúmómabi
tíúxetani, eitt hettuglas með natríumasetati, eitt
hettuglas með búfferlausn og eitt tómt hettuglas til blöndunar.
Geislavirka kjarnategundin fylgir ekki
með í samstæðunni.
Eitt hettuglas með íbrítúmómabi tíúxetani inniheldur 3,2 mg af
íbrítúmómabi tíúxetani* í 2 ml lausn
(1,6 mg á ml).
* músa IgG
1
einstofna mótefni framleitt með raðbrigða DNA tækni í frumulínu
úr eggjastokkum
kínverskra hamstra (Chinese Hamster Ovary – CHO) og samtengt
klóbindiefninu MX-DTPA.
Lokablandan eftir geislamerkingu inniheldur 2,08 mg af
íbrítúmómabi tíúxetani [
90
Y] og er 10 ml að
heildarrúmmáli.
_Hjálparefni _
Lyfið getur innihaldið allt að 28 mg af natríum í hverjum
skammti, háð geislavirknistyrk. Taka skal
tillit til þess hjá sjúklingum á natríumskertu fæði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Samstæða fyrir geislavirkt lyf til innrennslis
Íbrítúmómab tíúxetan hettuglas: Tær litlaus lausn
Natríum acetat hettuglas: Tær litlaus lausn
Búfferlausn hettuglas: Tær gul til gulbrún lausn
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Zevalin er ætlað fullorðnum.
[
90
Y]-geislamerkt Zevalin er notað sem upprætingarmeðferð
(consolidation) eftir rénun sjúkdóms í
kjölfar innleiðslumeðferðar (remission induction) hjá sjúklingum
sem ekki hafa fengið meðferð áður
við hnútóttu eitilæxli. Ávinningur af Zevalin meðferð eftir
rítúxímab ásamt krabbameinslyfjameðferð
hefur ekki verið staðfestur.
[
90
Y]-geislamerkt Zevalin ásamt rítúximabi er ætlað til meðferðar
fullorðinna sjúklinga með
endurkomið eða þrálátt CD 20+ hnútótt B-frumu eitilæxli, ekki
Hodgkinssjúkdómur (NHL).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAG
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni spænska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni danska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni þýska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni gríska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni enska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni franska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni pólska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni finnska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni sænska 09-03-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 27-09-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni norska 09-03-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 09-03-2020
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 09-03-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu