Zulvac 1+8 Bovis

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
23-10-2019

Virkt innihaldsefni:

óvirkt bluetongue veira, serotype 1, álag BTV-1/ALG2006/01 E1 RP, óvirkur bluetongue veira, serotype 8, álag btv-8/bel2006/02

Fáanlegur frá:

Zoetis Belgium SA

ATC númer:

QI02AA08

INN (Alþjóðlegt nafn):

inactivated bluetongue virus, serotypes 1 and 8

Meðferðarhópur:

Nautgripir

Lækningarsvæði:

bluetongue veira, Ónæmislyf, Ónæmislyf fyrir bovidae, Nautgripir, Óvirkur veiru bóluefni

Ábendingar:

Virk ónæmisaðgerð nautgripa frá 3 mánaða aldri til að koma í veg fyrir veirumlækkun vegna blátunguveiru (BTV), sermisgerð 1 og 8. * (Hjólreiðar gildi (Ct) ≥ 36 með fullgiltri RT-PCR aðferð, sem gefur til kynna að ekki sé til staðar veiruþáttur).

Vörulýsing:

Revision: 6

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2012-03-08

Upplýsingar fylgiseðill

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
ZULVAC 1+8 BOVIS
STUNGULYF, DREIFA, FYRIR NAUTGRIPI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Zoetis Manufacturing & Research Spain, S.L.
Ctra. Camprodón s/n "la Riba"
17813 Vall de Bianya
Girona
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
Zulvac 1+8 Bovis stungulyf, dreifa, fyrir nautgripi
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 2 ml skammtur inniheldur:
VIRK(T) INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð blátunguveira, sermisgerð 1, stofn BTV-1/ALG2006/01 E1
RP*
_≥ _
1
Óvirkjuð blátunguveira, sermisgerð 8, stofn BTV-8/BEL2006/02
RP*
_≥ _
1
*RP (Relative Potency) = hlutfallsleg virkni mæld með virkniprófi
hjá músum samanborið við
viðmiðunarbóluefni sem sýnt hefur verið fram á að sé virkt í
nautgripum.
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Álhýdroxíð
4 mg (Al
3+
),
Sapónín
1 mg
HJÁLPAREFNI:
Tíómersal
0,2 mg
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá nautgripum frá 3 mánaða aldri til að
koma í veg fyrir* veirusýkingu í blóði
af völdum blátunguveiru (BTV) af sermisgerðum 1 og 8.
*(Cycling value (Ct)
_≥ _
36 samkvæmt gildaðri RT-PCR-aðferð (Real-Time Polymerase Chain
Reaction
Method), sem bendir til þess að ekkert veiruerfðaefni sé fyrir
hendi).
Upphaf ónæmis: 21 degi eftir að grunnbólusetningu er lokið.
Lengd ónæmis: 12 mánuðir eftir að grunnbólusetningu er lokið.
18
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Í vettvangsrannsóknum á öryggi bóluefnisins (field safety
studies) var algengt að endaþarmshiti
hækkaði tímabundið um 2,7°C að hámarki, á fyrstu 48
klukkustundunum eftir bólusetningu.
Í vettvangsrannsóknum á öryggi bóluefnisins var mjög algengt að
sjá viðbrögð á stungustað < 2 cm að
þvermáli, á meðan algengt var að sjá viðbrögð við stökum
skammti allt að 5 cm að þvermáli. Þau voru
horfin innan 25 daga 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Zulvac 1+8 Bovis stungulyf, dreifa, fyrir nautgripi
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 2 ml skammtur af bóluefni inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð blátunguveira, sermisgerð 1, stofn BTV-1/ALG2006/01 E1
RP*
_≥ _
1
Óvirkjuð blátunguveira, sermisgerð 8, stofn BTV-8/BEL2006/02
RP*
_≥ _
1
*RP (Relative Potency) = hlutfallsleg virkni mæld með virkniprófi
hjá músum samanborið við
viðmiðunarbóluefni sem sýnt hefur verið fram á að sé virkt í
nautgripum.
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð
4 mg (Al
3+
)
Sapónín
1 mg
HJÁLPAREFNI:
Tíómersal
0,2 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa. Beinhvítur eða bleikur vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá nautgripum frá 3 mánaða aldri til að
koma í veg fyrir* veirusýkingu í blóði
af völdum blátunguveiru (BTV) af sermisgerðum 1 og 8.
*(Cycling value (Ct)
_≥ 36_
samkvæmt gildaðri RT-PCR-aðferð (Real-Time Polymerase Chain
Reaction
Method), sem bendir til þess að ekkert veiruerfðaefni sé fyrir
hendi).
Upphaf ónæmis: 21 degi eftir lok frumbólusetningar samkvæmt
áætlun.
Lengd ónæmis: 12 mánuðir eftir lok frumbólusetningar samkvæmt
áætlun.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun bóluefnisins hjá dýrum
sem þegar hafa mótefni í blóðinu,
þ.m.t. þeim sem eru með mótefni frá móður.
Ef bóluefnið er notað fyrir aðrar tegundir jórturdýra, húsdýr
og villt, sem talin eru í hættu á að fá
sýkingu skal gæta varúðar við notkun hjá þeim tegundum og
æskilegt er að prófa bóluefnið á fáeinum
dýrum áður en ráðist er í fjöldabólusetningar. Verkun hjá
öðrum tegundum getur verið önnur en sést
hefur hjá nautgripum.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni spænska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni danska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni þýska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni gríska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni enska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni franska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni pólska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni finnska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni sænska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 18-11-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni norska 23-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 23-10-2019
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 23-10-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 18-11-2013