Lyrica

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Scarica Foglio illustrativo (PIL)
28-02-2024
Scarica Scheda tecnica (SPC)
28-02-2024

Principio attivo:

pregabalín

Commercializzato da:

Upjohn EESV

Codice ATC:

N03AX16

INN (Nome Internazionale):

pregabalin

Gruppo terapeutico:

Antiepileptics, , Önnur antiepileptics

Area terapeutica:

Epilepsy; Anxiety Disorders; Neuralgia

Indicazioni terapeutiche:

Taugakvillaverkur painLyrica er ætlað fyrir meðferð af útlimum og central taugaverkir í fullorðnir. EpilepsyLyrica er fram eins og venjulega meðferð í fullorðnir með hluta flog með eða án efri almenn ákvörðun er tekin. Almenn kvíða disorderLyrica er ætlað fyrir meðferð almenn kvíða (HIMNUM) hjá fullorðnum.

Dettagli prodotto:

Revision: 61

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2004-07-05

Foglio illustrativo

                                77
B. FYLGISEÐILL
78
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LYRICA 25 MG HÖRÐ HYLKI
LYRICA 50 MG HÖRÐ HYLKI
LYRICA 75 MG HÖRÐ HYLKI
LYRICA 100 MG HÖRÐ HYLKI
LYRICA 150 MG HÖRÐ HYLKI
LYRICA 200 MG HÖRÐ HYLKI
LYRICA 225 MG HÖRÐ HYLKI
LYRICA 300 MG HÖRÐ HYLKI
Pregabalín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þó um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Lyrica og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lyrica
3.
Hvernig nota á Lyrica
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lyrica
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LYRICA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Lyrica tilheyrir flokki lyfja sem eru notuð við meðferð við
flogaveiki, taugaverkjum og almennri
kvíðaröskun hjá fullorðnum.
ÚTLÆGIR OG MIÐLÆGIR TAUGAVERKIR:
Lyrica er notað til meðhöndlunar á langvarandi verkjum af
völdum taugaskemmda. Fjöldi mismunandi sjúkdóma getur valdið
útlægum taugaverkjum, svo sem
sykursýki eða ristill. Verkjatilfinningunni hefur verið lýst sem:
hita, sviða, slætti, skoti, sting, nístandi,
krampa, verk, dofa, tilfinningaleysi, náladofa. Skapbreytingar,
svefntruflanir og þróttleysi (þreyta) geta
einnig fylgt útlægum og miðlægum taugaverkjum og þeir geta haft
áhrif á líkamlega og félagslega
virkni sem og almenn lífsgæði.
FLOGAVEIKI:
Lyrica er notað til meðhöndlunar á sérstakri tegund af flogaveiki
(staðflog með eða án
síðkominn
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Lyrica 25 mg hörð hylki.
Lyrica 50 mg hörð hylki.
Lyrica 75 mg hörð hylki.
Lyrica 100 mg hörð hylki.
Lyrica 150 mg hörð hylki.
Lyrica 200 mg hörð hylki.
Lyrica 225 mg hörð hylki.
Lyrica 300 mg hörð hylki.
2.
INNIHALDSLÝSING
Lyrica 25 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 25 mg pregabalín.
Lyrica 50 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 50 mg pregabalín.
Lyrica 75 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 75 mg pregabalín.
Lyrica 100 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 100 mg pregabalín.
Lyrica 150 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 150 mg pregabalín.
Lyrica 200 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 200 mg pregabalín.
Lyrica 225 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 225 mg pregabalín.
Lyrica 300 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur 300 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Lyrica 25 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 35 mg laktósaeinhýdrat.
Lyrica 50 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 70 mg laktósaeinhýdrat.
Lyrica 75 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 8,25 mg laktósaeinhýdrat.
Lyrica 100 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 11 mg laktósaeinhýdrat.
Lyrica 150 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 16,50 mg laktósaeinhýdrat.
Lyrica 200 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 22 mg laktósaeinhýdrat.
3
Lyrica 225 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 24,75 mg laktósaeinhýdrat.
Lyrica 300 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur einnig 33 mg laktósaeinhýdrat.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hylki, hart.
Lyrica 25 mg hörð hylki.
Hvítt, merkt „VTRS“ á hettuna og „PGN 25“ á bolinn með
svörtu bleki.
Lyrica 50 mg hörð hylki.
Hvítt, merkt „VTRS“ á hettuna og „PGN 50“ á bolinn með
svörtu bleki. Neðri parturinn er einnig
merktur með svartri rönd.
Lyrica 75 mg hörð hylki.
Hvítt og appelsínu
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 28-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 17-03-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 28-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 28-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 28-02-2024

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti