Tolvaptan Accord

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Scarica Foglio illustrativo (PIL)
05-06-2024
Scarica Scheda tecnica (SPC)
05-06-2024

Principio attivo:

Tolvaptan

Commercializzato da:

Accord Healthcare S.L.U.

Codice ATC:

C03XA01

INN (Nome Internazionale):

tolvaptan

Gruppo terapeutico:

Þvagræsilyf,

Area terapeutica:

Óviðeigandi ADH heilkenni

Indicazioni terapeutiche:

Tolvaptan is indicated in adults for the treatment of hyponatremia secondary to the syndrome of inappropriate antidiuretic hormone secretion (SIADH).

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Foglio illustrativo

                                27
B. FYLGISEÐILL
28
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
TOLVAPTAN ACCORD 7,5 MG TÖFLUR
TOLVAPTAN ACCORD 15 MG TÖFLUR
TOLVAPTAN ACCORD 30 MG TÖFLUR
Tolvaptan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Tolvaptan Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Tolvaptan Accord
3.
Hvernig nota á Tolvaptan Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Tolvaptan Accord
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TOLVAPTAN ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Tolvaptan Accord, sem innheldur virka efnið tolvaptan, tilheyrir
flokki lyfja sem nefnast
þvagstemmuvakablokkar. Þvagstemmuvaki er hormón sem hjálpar til
við að draga úr vatnstapi
líkamans með því að draga úr þvagmyndun. Blokki merkir að
lyfið kemur í veg fyrir að
þvagstemmuvaki hafi áhrif á vatnsheldni, sem leiðir til þess að
vatnsmagn í líkamanum minnkar vegna
aukinnar þvagmyndunar. Þar af leiðandi eykur það þéttni eða
styrk natríums í blóði.
Tolvaptan Accord er notað til að meðhöndla lágan styrk natríums
í sermi fullorðinna. Þér kann að hafa
verið ávísað þetta lyf þar sem þú hefur lækkað magn
natríums í blóðinu vegna sjúkdóms sem nefnist
heilkenni ofseytingar þvagstemmuvaka (SIADH; _syndrome of
inappropriate antidiuretic hormone _
_secretion_) þar sem nýrun halda eftir of miklu vatni. Þessi
sjúkdóm
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
_ _
_ _
2
1.
HEITI LYFS
Tolvaptan Accord 7,5 mg töflur
Tolvaptan Accord 15 mg töflur
Tolvaptan Accord 30 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Tolvaptan Accord 7,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 7,5 mg af tolvaptan.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
17,5 mg af laktósa (sem mónóhýdrat) í hverri töflu.
Tolvaptan Accord 15 mg töflur
Hver tafla inniheldur 15 mg af tolvaptan.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
35 mg af laktósa (sem mónóhýdrat) í hverri töflu.
Tolvaptan Accord 30 mg töflur
Hver tafla inniheldur 30 mg af tolvaptan.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
70 mg af laktósa (sem mónóhýdrat) í hverri töflu.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
Tolvaptan Accord 7,5 mg töflur
Ljósbláar til bláar, kringlóttar, tvíkúptar, óhúðaðar
töflur með áletruninni „MT“ á annarri hliðinni og
„18“ á hinni, u.þ.b. 5,0 mm í þvermál.
Tolvaptan Accord 15 mg töflur
Ljósbláar til bláar, þríhyrndar, tvíkúptar, óhúðaðar
töflur með áletruninni „MT“ á annarri hliðinni og
„7“ á hinni, u.þ.b. 6,7 × 6,3 × 3,3 mm að stærð.
Tolvaptan Accord 30 mg töflur
Ljósbláar til bláar, kringlóttar, tvíkúptar, óhúðaðar
töflur með áletruninni „MT“ á annarri hliðinni og
„8“ á hinni, u.þ.b. 8,1 mm í þvermál.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Tolvoptan er ætlað handa fullorðnum til meðferðar við
blóðnatríumlækkun (hyponatraemia) afleiddri
af offramleiðslu þvagstemmuvaka (syndrome of inappropriate
antidiuretic hormone secretion,
SIADH).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
3
Nauðsynlegt er að innleiða meðferð með tolvaptan á sjúkrahúsi
vegna þarfar á skammtatítrun með
nánu eftirliti með þéttni natríums í sermi og vökvaástandi
sjúklings (sjá kafla 4.4).
Skammtar
Hefja þarf notkun tolvaptans með 15 mg skammti einu sinni á dag.
Skammtinn má auka í að hámarki
60 mg einu sinni á dag, eftir því sem þolist, til að ná
ákjósanlegri þéttni
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 05-06-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 21-09-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 05-06-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 05-06-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 05-06-2024

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti