Respreeza

Land: Europese Unie

Taal: IJslands

Bron: EMA (European Medicines Agency)

Download Bijsluiter (PIL)
23-06-2023
Download Productkenmerken (SPC)
23-06-2023

Werkstoffen:

Human alpha1-proteinase inhibitor

Beschikbaar vanaf:

CSL Behring GmbH

ATC-code:

B02AB02

INN (Algemene Internationale Benaming):

alpha1-proteinase inhibitor (human)

Therapeutische categorie:

Antihemorrhagics

Therapeutisch gebied:

Genetic Diseases, Inborn; Lung Diseases

therapeutische indicaties:

Respreeza er ætlað til viðhaldsmeðferðar, til að hægja á framvindu lungnaþembu hjá fullorðnum með skjölduðu alvarlega alfa1-próteínasa hemlaskort (e. arfgerðir PiZZ, PiZ (null), Pi (null, null), PiSZ). Sjúklingar skulu vera undir bestu lyfjafræðilegri og ekki lyfjameðferð og sýna fram á framsækna lungnasjúkdóm (e. neðri neydd útöndunarmagni á sekúndu (FEV1) spáð, skert ganga getu eða fjölgun tilvikum) eins og metnar af heilbrigðisstarfsmaður reynslu í meðferð alpha1-próteinasa hemil skort.

Product samenvatting:

Revision: 12

Autorisatie-status:

Leyfilegt

Autorisatie datum:

2015-08-20

Bijsluiter

                                39
B. FYLGISEÐILL
40
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
RESPREEZA 1.000 MG STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
RESPREEZA 4.000 MG STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
RESPREEZA 5.000 MG STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
Alfa
1
-próteinasahemill manna
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða heilbrigðisstarfsmanns ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða heilbrigðisstarfsmann vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Respreeza og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Respreeza
3.
Hvernig nota á Respreeza
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Respreeza
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM RESPREEZA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM RESPREEZA
Lyfið inniheldur virka efnið alfa
1
-próteinasahemil manna, sem er eðlilegur efnisþáttur blóðsins og
er
að finna í lungunum. Helsta hlutverk þess þar er að vernda
lungnavefinn með því að hindra verkun
ákveðinna ensíma sem kallast daufkyrningaelastasar.
Daufkyrningaelastasar geta valdið skemmdum ef
verkun þeirra er ekki stjórnað (til dæmis ef þú ert með skort
á alfa
1
-próteinasahemlum).
VIÐ HVERJU ER RESPREEZA NOTAÐ
Lyfið er notað fyrir fullorðna einstaklinga með þekktan
alvarlegan skort á alfa
1
-próteinasahemli
(arfgengt ástand sem einnig kallast alfa
1
andtrýpsínskortur) sem hafa þróað með sér lungnasjúkdóm
sem kallast lungnaþemba.
Lungnaþemba þróast þegar skortur á alfa
1
-próteinasahemli veldur ástandi þar sem
daufkyrningael
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Productkenmerken

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Respreeza 1.000 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn
Respreeza 4.000 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn
Respreeza 5.000 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Respreeza 1.000 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn
Eitt hettuglas inniheldur u.þ.b. 1.000 mg af alfa
1
-próteinasahemli manna*, sem ræðst af getu þess til að
hlutleysa daufkyrningselastasa (neutrophil elastase) úr mönnum.
Eftir blöndun með 20 ml af leysi inniheldur lausnin u.þ.b. 50 mg/ml
af alfa
1
-próteinasahemli manna.
Heildar próteinmagnið er u.þ.b. 1.100 mg í hverju hettuglasi.
Respreeza 4.000 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn
Eitt hettuglas inniheldur u.þ.b. 4.000 mg af alfa
1
-próteinasahemli manna*, sem ræðst af getu þess til að
hlutleysa daufkyrningselastasa (neutrophil elastase) úr mönnum.
Eftir blöndun með 76 ml af leysi inniheldur lausnin u.þ.b. 50 mg/ml
af alfa
1
-próteinasahemli manna.
Heildar próteinmagnið er u.þ.b. 4.400 mg í hverju hettuglasi.
Respreeza 5.000 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn
Eitt hettuglas inniheldur u.þ.b. 5.000 mg af alfa
1
-próteinasahemli manna*, sem ræðst af getu þess til að
hlutleysa daufkyrningselastasa (neutrophil elastase) úr mönnum.
Eftir blöndun með 95 ml af leysi inniheldur lausnin u.þ.b. 50 mg/ml
af alfa
1
-próteinasahemli manna.
Heildar próteinmagnið er u.þ.b. 5.500 mg í hverju hettuglasi.
*Framleitt úr plasma úr mönnum (blóðgjöfum).
Hjálparefni með þekkta verkun
Respreeza inniheldur u.þ.b. 1,9 mg af natríum í hverjum ml af
blandaðri lausn (81 mmól/l).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Duftið er hvítt til beinhvítt. Leysirinn er tær og litlaus lausn.
Áætlaður osmólalstyrkur blönduðu lausnarinnar er 279 mOsmól/kg
og pH er 7,0.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Respreeza er ætlað sem viðhaldsmeðferð til að hægja á
framvindu lungnaþembu hjá fullorðnum með
alvarlegan, staðfestan 
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Documenten in andere talen

Bijsluiter Bijsluiter Bulgaars 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Bulgaars 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Bulgaars 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Spaans 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Spaans 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Spaans 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Tsjechisch 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Tsjechisch 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Tsjechisch 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Deens 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Deens 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Deens 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Duits 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Duits 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Duits 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Estlands 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Estlands 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Estlands 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Grieks 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Grieks 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Grieks 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Engels 11-05-2020
Productkenmerken Productkenmerken Engels 11-05-2020
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Engels 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Frans 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Frans 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Frans 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Italiaans 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Italiaans 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Italiaans 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Letlands 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Letlands 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Letlands 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Litouws 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Litouws 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Litouws 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Hongaars 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Hongaars 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Hongaars 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Maltees 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Maltees 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Maltees 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Nederlands 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Nederlands 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Nederlands 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Pools 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Pools 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Pools 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Portugees 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Portugees 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Portugees 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Roemeens 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Roemeens 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Roemeens 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Slowaaks 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Slowaaks 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Slowaaks 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Sloveens 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Sloveens 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Sloveens 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Fins 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Fins 23-06-2023
Bijsluiter Bijsluiter Zweeds 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Zweeds 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Zweeds 03-10-2016
Bijsluiter Bijsluiter Noors 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Noors 23-06-2023
Bijsluiter Bijsluiter Kroatisch 23-06-2023
Productkenmerken Productkenmerken Kroatisch 23-06-2023
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Kroatisch 03-10-2016

Zoekwaarschuwingen met betrekking tot dit product

Bekijk de geschiedenis van documenten