Beovu

Страна: Європейський Союз

мова: ісландська

Джерело: EMA (European Medicines Agency)

Активний інгредієнт:

brolucizumab

Доступна з:

Novartis Europharm Limited 

Код атс:

S01

ІПН (Міжнародна Ім'я):

brolucizumab

Терапевтична група:

Augnlækningar

Терапевтична области:

Wet Macular Degeneration

Терапевтичні свідчення:

Beovu er ætlað í fullorðnir fyrir meðferð neovascular (blautur) aldri-tengjast ský á auga (RÍSA).

Огляд продуктів:

Revision: 10

Статус Авторизація:

Leyfilegt

Дата Авторизація:

2020-02-13

інформаційний буклет

                                33
B. FYLGISEÐILL
34
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
BEOVU 120 MG/ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
brolucizumab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ FÆRÐ LYFIÐ. Í
HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Beovu og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Beovu
3.
Hvernig gefa á Beovu
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Beovu
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BEOVU OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM BEOVU
Beovu inniheldur virka efnið brolucizumab sem er í flokki lyfja sem
draga úr nýmyndun æða.
Læknirinn dælir Beovu inn í augað við meðferð á augnkvillum
sem geta haft áhrif á sjón.
NOTKUN BEOVU
Beovu er notað til meðferðar á augnkvillum hjá fullorðnum sem
verður þegar óeðlilegar blóðæðar
myndast og vaxa undir sjónudepli. Sjónudepill sem er í aftari hluta
augans er ábyrgur fyrir sjónskerpu.
Vökvi eða blóð getur lekið úr þessum óeðlilegu blóðæðum
í augun og truflað starfsemi sjónudepils og
valdið sjúkdómum sem geta dregið úr sjón t.d.:
-
vot aldurstengd hrörnun í augnbotnum
-
sjónudepilsbjúgur af völdum sykursýki
VERKUN BEOVU
Beovu getur hægt á þessu sjúkdómsferli og viðhaldið þannig
sjóninni eða jafnvel bætt hana.
Vökvi og blóð lekur úr
óeðlilegum æðum í
sjónudepil
35
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA BEOVU
EKKI M
                                
                                Прочитайте повний документ
                                
                            

Характеристики продукта

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Beovu 120 mg/ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Beovu 120 mg/ml stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af stungulyfi, lausn inniheldur 120 mg brolucizumab*.
* Brolucizumab er mannaðlagaður einstofna stakkeðju Fv (scFv)
mótefnisbútur framleiddur í
_Escherichia coli_
frumum með raðbrigða DNA tækni.
Beovu 120 mg/ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Hver áfyllt sprauta inniheldur 19,8 mg brolucizumab í 0,165 ml
lausn. Það gefur nothæft magn fyrir
stakan skammt af 0,05 ml lausn sem inniheldur 6 mg brolucizumab.
Beovu 120 mg/ml stungulyf, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 27,6 mg brolucizumab í 0,23 ml lausn.
Það gefur nothæft magn fyrir stakan
skammt af 0,05 ml lausn sem inniheldur 6 mg brolucizumab.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær til lítið eitt ópallýsandi, litlaus eða aðeins brúngul
vatnslausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Beovu er ætlað fullorðnum til meðferðar á
•
nýæðamyndandi (votri) aldurstengdri hrörnun í augnbotnum (sjá
kafla 5.1),
•
sjónskerðingu vegna sjónudepilsbjúgs af völdum sykursýki (sjá
kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Aðeins augnlæknir með reynslu af inndælingu í glerhlaup má gefa
Beovu.
Skammtar
_Vot aldurstengd hrörnun í augnbotnum_
_Upphaf meðferðar – hleðsluskammtar _
Ráðlagður skammtur er 6 mg brolucizumab (0,05 ml lausn) gefinn með
inndælingu í glerhlaup á
4 vikna fresti (mánaðarlega), fyrstu 3 skammtarnir. Mat á
sjúkdómsvirkni er ráðlagt 16 vikum
(4 mánuðum) eftir að meðferð er hafin.
3
Að öðrum kosti má gefa 6 mg brolucizumab (0,05 ml lausn) skammt á
6 v
                                
                                Прочитайте повний документ
                                
                            

Документи іншими мовами

інформаційний буклет інформаційний буклет болгарська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта болгарська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет іспанська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта іспанська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет чеська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет данська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет німецька 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта німецька 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет естонська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта естонська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет грецька 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет англійська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта англійська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет французька 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта французька 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет італійська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта італійська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет латвійська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта латвійська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет литовська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта литовська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет угорська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта угорська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет мальтійська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта мальтійська 22-02-2024
Повідомити суспільна оцінка Повідомити суспільна оцінка мальтійська 04-10-2023
інформаційний буклет інформаційний буклет голландська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта голландська 22-02-2024
Повідомити суспільна оцінка Повідомити суспільна оцінка голландська 04-10-2023
інформаційний буклет інформаційний буклет польська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта польська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет португальська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта португальська 22-02-2024
Повідомити суспільна оцінка Повідомити суспільна оцінка португальська 04-10-2023
інформаційний буклет інформаційний буклет румунська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта румунська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет словацька 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта словацька 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет словенська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта словенська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет фінська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет шведська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта шведська 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет норвезька 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта норвезька 22-02-2024
інформаційний буклет інформаційний буклет хорватська 22-02-2024
Характеристики продукта Характеристики продукта хорватська 22-02-2024

Сповіщення про пошук, пов’язані з цим продуктом

Переглянути історію документів