Cerenia

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

maropitant sítrat

Disponible depuis:

Zoetis Belgium SA

Code ATC:

QA04AD90

DCI (Dénomination commune internationale):

maropitant

Groupe thérapeutique:

Dogs; Cats

Domaine thérapeutique:

Meltingarfæri og umbrot

indications thérapeutiques:

Töflur Hundar: Til að koma í veg fyrir ógleði sem orsakast af krabbameinslyfjameðferð. Til að koma í veg fyrir uppköst sem orsakast af hreyfissjúkdómi. Til að koma í veg fyrir og meðhöndla uppköst, í tengslum við Cerenia stungulyf, lausn ásamt öðrum stuðningsaðgerðum. Lausn fyrir injectionDogs:Fyrir meðferð og koma í veg fyrir ógleði völdum lyfjameðferð. Til að koma í veg fyrir uppköst nema það sem valdið er vegna hreyfissjúkdóms. Til meðferðar við uppköstum, ásamt öðrum stuðningsaðgerðum. Til að koma í veg fyrir ógleði og uppköst með hægðatregðu og bata á bata frá almenn svæfingu eftir notkun á m-opíum viðtakaörvandi morfín. Kettir: Til að koma í veg fyrir uppköst og draga úr ógleði, nema það sem valdið er af hreyfissjúkdómum. Til meðferðar við uppköstum, ásamt öðrum stuðningsaðgerðum.

Descriptif du produit:

Revision: 21

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2006-09-28

Notice patient

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Cerenia 16 mg töflur fyrir hunda
Cerenia 24 mg töflur fyrir hunda
Cerenia 60 mg töflur fyrir hunda
Cerenia 160 mg töflur fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hver tafla inniheldur 16 mg, 24 mg, 60 mg eða 160 mg af marópítant
sem marópítant cítrat einhýdrat.
HJÁLPAREFNI:
Hver tafla inniheldur 0,075 % w/w af litarefninu Sunset Yellow (E110).
Heildarlisti með hjálparefnum, sjá kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Föl appelsínugul tafla.
Töflurnar eru með deiliskoru sem gerir það að verkum að hægt er
að skipta töflunni í tvennt, merktar
með bókstöfunum ,,MPT” og tölum sem gefa magn marópítants til
kynna á annarri hliðinni en
gagnstæð hlið er ómerkt.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
•
Til að koma í veg fyrir ógleði af völdum
krabbameinslyfjameðferðar.
•
Til að koma í veg fyrir uppköst sem koma fram vegna ferðaveiki.
•
Til að koma í veg fyrir og til meðferðar á uppköstum ásamt
Cerenia stungulyfi, lausn, og annarri
stuðningsmeðferð.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Uppköst geta tengst alvarlegu ástandi sem dregur mjög þrótt úr
dýrinu, að meðtaldri teppu í
meltingarvegi. Því á að meta ástandið með viðeigandi
greiningu.
Cerenia töflur hafa reynst gefa góðan árangur við meðferð á
uppköstum, en þar sem uppköst eru tíð,
getur verið að Cerenia hafi ekki frásogast áður en næstu
uppköst eiga sér stað.Þess vegna er mælt með
því að nota Cerenia stungulyf sem upphafsmeðferð við uppköstum.
Í góðum dýralækningavenjum felst að nota eigi uppsölulyf ásamt
stuðningsmeðferð, svo sem sérstöku
mataræði og vökvagjöf, á meðan leitað er að orsök
uppkastanna. Öryggi maropitants við notkun lengur
en í 5 daga hefur ekki verið metið hjá hundum sem þurfa þessa
lengri meðferð (þ.e. ungum hundum
3
með garnabólgu af völdum v
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Cerenia 16 mg töflur fyrir hunda
Cerenia 24 mg töflur fyrir hunda
Cerenia 60 mg töflur fyrir hunda
Cerenia 160 mg töflur fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hver tafla inniheldur 16 mg, 24 mg, 60 mg eða 160 mg af marópítant
sem marópítant cítrat einhýdrat.
HJÁLPAREFNI:
Hver tafla inniheldur 0,075 % w/w af litarefninu Sunset Yellow (E110).
Heildarlisti með hjálparefnum, sjá kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Föl appelsínugul tafla.
Töflurnar eru með deiliskoru sem gerir það að verkum að hægt er
að skipta töflunni í tvennt, merktar
með bókstöfunum ,,MPT” og tölum sem gefa magn marópítants til
kynna á annarri hliðinni en
gagnstæð hlið er ómerkt.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
•
Til að koma í veg fyrir ógleði af völdum
krabbameinslyfjameðferðar.
•
Til að koma í veg fyrir uppköst sem koma fram vegna ferðaveiki.
•
Til að koma í veg fyrir og til meðferðar á uppköstum ásamt
Cerenia stungulyfi, lausn, og annarri
stuðningsmeðferð.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Uppköst geta tengst alvarlegu ástandi sem dregur mjög þrótt úr
dýrinu, að meðtaldri teppu í
meltingarvegi. Því á að meta ástandið með viðeigandi
greiningu.
Cerenia töflur hafa reynst gefa góðan árangur við meðferð á
uppköstum, en þar sem uppköst eru tíð,
getur verið að Cerenia hafi ekki frásogast áður en næstu
uppköst eiga sér stað.Þess vegna er mælt með
því að nota Cerenia stungulyf sem upphafsmeðferð við uppköstum.
Í góðum dýralækningavenjum felst að nota eigi uppsölulyf ásamt
stuðningsmeðferð, svo sem sérstöku
mataræði og vökvagjöf, á meðan leitað er að orsök
uppkastanna. Öryggi maropitants við notkun lengur
en í 5 daga hefur ekki verið metið hjá hundum sem þurfa þessa
lengri meðferð (þ.e. ungum hundum
3
með garnabólgu af völdum v
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 08-07-2015
Notice patient Notice patient espagnol 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 08-07-2015
Notice patient Notice patient tchèque 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 08-07-2015
Notice patient Notice patient danois 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 08-07-2015
Notice patient Notice patient allemand 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 08-07-2015
Notice patient Notice patient estonien 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 08-07-2015
Notice patient Notice patient grec 18-08-2021
Notice patient Notice patient anglais 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 08-07-2015
Notice patient Notice patient français 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 08-07-2015
Notice patient Notice patient italien 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 08-07-2015
Notice patient Notice patient letton 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 08-07-2015
Notice patient Notice patient lituanien 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 08-07-2015
Notice patient Notice patient hongrois 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 08-07-2015
Notice patient Notice patient maltais 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 08-07-2015
Notice patient Notice patient néerlandais 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 08-07-2015
Notice patient Notice patient polonais 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 08-07-2015
Notice patient Notice patient portugais 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 08-07-2015
Notice patient Notice patient roumain 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 08-07-2015
Notice patient Notice patient slovaque 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 08-07-2015
Notice patient Notice patient slovène 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 08-07-2015
Notice patient Notice patient finnois 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 08-07-2015
Notice patient Notice patient suédois 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 08-07-2015
Notice patient Notice patient norvégien 18-08-2021
Notice patient Notice patient croate 18-08-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 08-07-2015

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents